Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 25
25 LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 sviðsljós 1 w n BODDIHLUTIR Verðdæmi: Bretti á Corolla Bretti á Lancer Bretti á Charade Stuðari á Sunny Framljós á Corolla kr. 3.764 kr. 4.524 kr. 3.464 kr. 5.605 kr. 6.598 í flesta bfla Bílavörubúðin FJÖÐRIN ífararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SlMI 588 2550 David Duchovny og Gilian Andersen sem rannsóknariöggurnar Mulder og Sculiy. Ráðgátur til Hollywood Framleiðendur sjónvarpsþátt- anna vinsælu, Ráðgátna (X-files), hafa nú loksins ákveðið að fara að vilja leikarans Davids Duchovny og taka þættina upp i Hollywood en ekki í Vancouver í Kanada eins og hefur verið gert til þessa. Davíð vildi vera nærri sinni heittelskuðu, Téa Leoni, sem hann kvæntist á síð- asta ári og hefur nú barnað. Framleiðendumir vildu að sjálf- sögðu ekki styggja goðin og fóm að vilja Davíðs. Reyndar var mótleik- ari hans, hin rauðhærða Gilian Anderson, ekkert á móti því að flytja tökustaðinn. Þau er líka orðin svo fræg að þau verða að vera í hringiðu stjarnanna í Hollywood. Þau hafa líka stórgrætt a þáttunum og þéna margfalt meira en þegar þau byrjuðu að leika Mulder og Scully á sínum tíma. Nýlega undirrituðu þau nefnilega samninga um að leika í tveimur syrpum í viðbót. Fyrir það fær Dav- íð um 950 milljónir króna og Gilian ríflega 700 milljónir. Ekki vitum við af hverju munar þarna svona miklu. Skyldi Jafnréttisráð vita af þessu? Elísabet Sif og James Jordan: Standa sig vel í dansinum Elisabet Sif Haraldsdóttir og enski dansherrann hennar, James Jordan, hafa verið að standa sig vel að undanfornu i sterkum, alþjóðleg- um danskeppnum. í einni stærstu danskeppni Bretlands, UK-open, öttu þau nýlega kappi við bestu dansara heims og í opnum flokki, 16 ára og eldri, komust þau að 20 para úrslitum en 180 pör hófu leik. í kjölfarið á UK-open tóku þau þátt í danskeppninni Rising Star ásamt 12 öðrum sterkum pörum og höfnuðu þau í 8. sæti. Nokkrum dögum síðar fóru þau til Þýskalands að taka þátt í opinni danskeppni. Þar lentu þau í 18. sæti af 136 pörum sem tóku þátt. Elísabet og James eru ung að árum, hún verður 17 ára á árinu og hann 19. Þau hafa dansað saman í eitt ár og eiga góða möguleika á aö verða á meðal bestu dansara heims. AUSTURSTRÆTI • BARONSSTIG GLÆSIBÆ • LAUGALÆK LÁGMÚLA • SP0RHÖMRUM LANGARIMA • ENGIHJALLA SETBERGSHVERFI0G FIRÐIHAFNARFIRÐI -fepvþiritrt*!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.