Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Page 25
25 LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 sviðsljós 1 w n BODDIHLUTIR Verðdæmi: Bretti á Corolla Bretti á Lancer Bretti á Charade Stuðari á Sunny Framljós á Corolla kr. 3.764 kr. 4.524 kr. 3.464 kr. 5.605 kr. 6.598 í flesta bfla Bílavörubúðin FJÖÐRIN ífararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SlMI 588 2550 David Duchovny og Gilian Andersen sem rannsóknariöggurnar Mulder og Sculiy. Ráðgátur til Hollywood Framleiðendur sjónvarpsþátt- anna vinsælu, Ráðgátna (X-files), hafa nú loksins ákveðið að fara að vilja leikarans Davids Duchovny og taka þættina upp i Hollywood en ekki í Vancouver í Kanada eins og hefur verið gert til þessa. Davíð vildi vera nærri sinni heittelskuðu, Téa Leoni, sem hann kvæntist á síð- asta ári og hefur nú barnað. Framleiðendumir vildu að sjálf- sögðu ekki styggja goðin og fóm að vilja Davíðs. Reyndar var mótleik- ari hans, hin rauðhærða Gilian Anderson, ekkert á móti því að flytja tökustaðinn. Þau er líka orðin svo fræg að þau verða að vera í hringiðu stjarnanna í Hollywood. Þau hafa líka stórgrætt a þáttunum og þéna margfalt meira en þegar þau byrjuðu að leika Mulder og Scully á sínum tíma. Nýlega undirrituðu þau nefnilega samninga um að leika í tveimur syrpum í viðbót. Fyrir það fær Dav- íð um 950 milljónir króna og Gilian ríflega 700 milljónir. Ekki vitum við af hverju munar þarna svona miklu. Skyldi Jafnréttisráð vita af þessu? Elísabet Sif og James Jordan: Standa sig vel í dansinum Elisabet Sif Haraldsdóttir og enski dansherrann hennar, James Jordan, hafa verið að standa sig vel að undanfornu i sterkum, alþjóðleg- um danskeppnum. í einni stærstu danskeppni Bretlands, UK-open, öttu þau nýlega kappi við bestu dansara heims og í opnum flokki, 16 ára og eldri, komust þau að 20 para úrslitum en 180 pör hófu leik. í kjölfarið á UK-open tóku þau þátt í danskeppninni Rising Star ásamt 12 öðrum sterkum pörum og höfnuðu þau í 8. sæti. Nokkrum dögum síðar fóru þau til Þýskalands að taka þátt í opinni danskeppni. Þar lentu þau í 18. sæti af 136 pörum sem tóku þátt. Elísabet og James eru ung að árum, hún verður 17 ára á árinu og hann 19. Þau hafa dansað saman í eitt ár og eiga góða möguleika á aö verða á meðal bestu dansara heims. AUSTURSTRÆTI • BARONSSTIG GLÆSIBÆ • LAUGALÆK LÁGMÚLA • SP0RHÖMRUM LANGARIMA • ENGIHJALLA SETBERGSHVERFI0G FIRÐIHAFNARFIRÐI -fepvþiritrt*!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.