Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 42
50 LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 DV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 SÍMADIÓNU Samtalið 9051 m 9051515 Ég hringi í þig!!! (ef þú vilt) Fyrst hlustarðu á mig og ef þú vilt skilurðu eftir skilaboð - og ég hringi í þig!!! Samtalið er endurgjaldslaust! Ótrúlegt? Kannaðu málið Hringdu í 9051717 9051515 66,50 niín. Veitan eht., kr. 66,50 mtn. RauðaTorgið hugarórar kvenna 905-2000 kr. 66,50 mín Rauða TorgiB. (66,50 min.). Draumsýn. Fullt at fólki. 66,50 m(n. Draumsýn. Sexí tantasiur. 66,50 min. Stefnumot Strakar / stelpur Konur / menn Date-línan! Fólk í leít að félagsskap! Draumsýn. Spennandi fólk. 66,50 min. Draumsýn. Æsandi sógur. 66,50 mln. BJLÁAJLÍMAM 904 8TEFNUNOT 1100 SímamiBlun. Heitar sögur. Áskrifendur «10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV a\tt mll/i hirrnn Smáauglýsingar 550 5000 Áskrifendurfá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV '4 % ■á Smáauglýsingar DV 550 5000 Ég er til sölu! Ibyota extra cab “90, klár á fjöll og í snjóinn. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í síma 483 3818 e.kl. 18. Toyota 4Runner V6 ‘91 til sölu, ek. 125 þús., beinsk., 33” dekk, álfelgur, topp- lúga, CD o.fl. aukahlutir. Glæsilegur bífi. Uppl. í síma 588 3889 eða 894 1526. Double cab dfsil, árg. ‘90, dráttarkúla, sílsabretti, 31” dekk og stálhús, ekinn 190.000. Góður bfll. Upplýsingar í síma 896 4024. BMW 3251, blæju-, til sölu, glæsilegur nýinnfluttur bfll, árg. 1983. Uppl. í sima 568 1666,892 0005 og 421 2553. Toyota 4Runner, árg. ‘90, til sölu, bemskiptur, ekinn 119.000, góður bíll. Upplýsingar gefúr Leifur í síma 565 1022 eða 565 2687. Ford Ranger til sölu, árg. ‘92, ekinn 110 þús. km. Góður og vel með farinn. Uppl. í síma 897 0964 og 551 3964. Scout Traveler dfsil 3,3, árg. 1976, ekinn 177 þús. km. Tilboð óskast. Úppl. í síma 568 4428 og 533 1991. ÓSKA EFTIR Jeppa eldri en árg. '68 aðeins toppeintak kemur til greina. Staðgreiðsla. Erísíma 899 6488. Vélsleðar Arctic Cat Panther 440 cc 1996, ek. 69 km, alveg eins og nýr. Einnig Arctic Cat Panmer 440 cc 1994, m/rafstarti og bakkgír, ek. aðeins 600 km. 111 sýnis hjá Bílasölu Garðars, Borgartúni. Uppl. í síma 5612173. Polaris Indy XCR ‘93, ekinn 2500 km, nýyfirfarinn, með bakkgír. Verð 600 þús. Kerra fyrir bfl eða sleða. Verð 390 þús. Upplýsingar í síma 551 4405 og557 4189. fgiL J Vömbílar Getum útv. erlendis frá Benz og MAN, 8x4, 8x6, 8x8, ásamt alls konar vörubfl- um, rútubflum, vinnuvélum og tækj- um. Einnig alls konar flokkabflar, Benz, Ford og VW. Amarbakki, sími 568 1666, fax 568 1667 og 892 0005. Volvo FL 611, ára. ‘96,ek. 49 þ. Af sérst. ást. er þessi bfll til sölu ásamt kassa, 1. 5,5 m, og lyftu, 1,5 t. Til gr. kemur að selja kassa og lyftu sér. S. 892 5482. „L, N Smáauglýsingar V S50 5000 J Stórátak íí Reykjanesbæ: Forvarnir frá vöggu til grafar Hjálmar og Ellert á sviðinu ásamt Magnúsi og nokkum börnum. DV-myndir Ægir Már DV, Suðumesjum. „Þetta fór fram úr björtustu vonum. Ég hafði gert ráö fyrir 200 manns en sagt er að það hafi veriö hátt í 1500 manns á íþróttavell- inum i Keflavík. Okkur tókst það markmiö að ná utan um vetrar- brautina og þannig hafa hæjarbú- ar sýnt á táknrænan hátt viija til að koma Reykjanesbæ á rétt ról undir merkjum forvamar," sagði Hjálmar Ámason, alþingismaður og formaður íþróttabandalags Reykjanesbæjar. Forvamarverkefniö, sem ætlað er að spoma gegn vímuefnavand- anum, undir slagorðinu Á réttu róli, hófst á vellinum 1. febrúar. Mikill fjöldi íbúa var þar og mynd- aði hring, hönd í hönd, umhverfis íþróttavöllinn, um 500 metra. Fáni var látinn ganga manna á milli en merki verkefiiisins hannaði Sossa, listamaður Reykjanesbæjar 1997. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra rétti fánann til íbúa og gekk fáninn síðan umhverfís völl- inn. Að lokum var hann afhentur Ellert Eiríkssyni hæjarstjóra. íþróttaáifurinn úr Latabæ, Magn- ús Scheving, mætti og heillaði yngri kynslóðina. Hjálmar segir að íþróttabanda- lag Reykjanesbæjar hafi unnið að undirbúningi þessa stórátaks for- varna. „Við leituðum eftir samstarfi við fulltrúa fjölmarga félaga og þar rikti mikill einhugur um að grípa til markvissra aðgerða. Auk íþróttahreyfmgarinnar má nefna fulltrúa frá foreldrasamtökum, skólastjórum, jafningjafræðslunni, nemendafélögum, skátum, kirkj- unni, trúfélögum ýmiss konar, fjölmiðlum bæjarfélagsins, lög- reglu og tolli, svo nokkrir séu tald- ir,“ sagði Hjálmar. Undirbúningur stóð yfir í eitt ár. Verkefnið er alhliða forvamar- verkefni og settir hafa verið á stofn nokkrir hópar sem íbúar hafa verið valdir í. „Við setjum markið hátt og vonumst til þess að sjá Reykjanesbæ taka ákveðna for- ustu á þessu sviði. Viö leggjum áherslu á forvamir frá vöggu til grafar,“ sagði Hjálmar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.