Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998
Kvennakórinn syngur á sjúkra-
stofnunum og fyrir aldraða á
morgun.
Kvennakórinn
fimm ára
I janúar voru liðin fimm ár frá
því Kvennakór Reykjavíkur var
stofnaður. Starfsemi kórsins hef-
ur vaxið hratt á þessum árum og
nú starfa fimm kórar undir
merkjum Kvennakórsins, auk
Kvennakórsins eru það Vox fem-
inae, Léttsveitin, Senjorítumar og
Gospelsystur. í tilefni afmælisins
munu fjórir fyrstnefndu kóramir
syngja á sjúkrastofnunum og
dvalarheimilum fyrir aldraða í
Reykjavík á morgun. Að söngnum
loknum verða kaffiveitingar i fé-
lagsheimili kórsins að Ægisgötu 7
kl. 15.30.
Tónleikar
Strengjasveitartónleikar
Að undanfömu hafa nemendur
í strengjasveit Tónskóla Sigur-
sveins D. Kristinssonar verið svo
lánsamir að njóta tilsagnar Petri
Sakari. Af þessu tilefni verður
efnt til tónleika í Seltjarnarnes-
kirkju á morgun kl. 17. Flutt
verða verk eftir Grieg, Nordgren
og Sibelius. Aðgangur er ókeypis.
Orgeltónleikar í Grensáskirkju
Þriðju orgeltónleikamir af
femum á vegum Nýja tónlistar-
skólans verða í Grensáskirkju á
morgun kl. 17. Ámi Arinbjamar-
son leikur tvo orgelkonserta eftir
Hándel.
Strengjasveit Tónlistarskólans
Strengjasveit Tónlistarskólans
í Reykjavík heldur tónleika á
morgun í Grensáskirkju kl. 20. Á
efnisskrá eru konsertar eftir
Hándel, Tvö íslensk lög, norsk
þjóðlög og verk eftir T. Albioni,
Sibelius, S. Barber, Grieg, Provost
og Percy Grainger. Stjómandi er
Mark Reedman.
Menningarmálþing
Menningarmálþing verður
haldið í Tónlistarskóla Hafnar-
fjarðar í Strandbergi í dag kl.
14-18. Þátttak-
endur í um-
ræðunni eru
Guðmundur
Ámi Stefáns-
son, Halldór
Ámi Sveins-
son, Skarp-
Guðmundur Árni héðinn Orri
Stefánsson, Bjömsson,
Sigriður
Ágústsdóttir, Kristinn Andersen,
Jónína Guðnadóttir, Ellert Borgar
Þorvaldsson, Jónatan Garðars-
son, Öm Óskarsson, Aðalsteinn
Ingólfsson, Árni Ibsen og Kolbrún
Benediktsdóttir. Skemmtiatriði
inn á milli eru í höndum Botn-
leðju, Elínar Óskar Óskarsdóttur,
Ásu Marínar Hafsteinsdóttur,
Flensborgarkórsins og tónlistar-
nemenda.
Samkomur
Lífsþjáningin. leiðindin og listin
Geir Sigurðsson flytur í dag
fyrirlestur kl. 15 í stofu 101 í
Odda. Fyrirlesturinn nefnist Lífs-
þjáningin, leiðindin og listin -
heimspeki Leopardis. Fjallar fyr-
irlesturinn almennt um heim-
speki Giacomos Leopardi
(1798-1832).
Léttir til austanlands
963 mb lægð er um 350 km vestur
af Snæfellsnesi og þokast vestsuð-
vestur og grynnist. 970 mb lægð
skammt fyrir austan land hreyfist
norðnorðaustur. Vaxandi lægð suð-
ur af Nýfundnalandi hreyfist all-
hratt norðaustur.
Veðríð í dag
í dag verður vestan- og suðvestan-
kaldi og él sunnan og vestan til en
léttir til á Norðaustur- og Austurl-
andi. Kólnandi veður og frost verð-
ur um mestallt land í nótt og á
morgun.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestankaldi og él. Hiti verður
um frostmark.
Sólarlag í Reykjavík: 17.35
Sólarupprás á morgun: 09.46
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.56
Árdegisflóð á morgun: 04.27
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjaó 2
Akurnes skýjaö 3
Bergstaóir skýjaó 1
Bolungarvík skýjaö 3
Egilsstaöir snjókoma 0
Keflavíkurflugv. skýjaö 2
Kirkjubkl. skýjað 1
Raufarhöfn skýjaó -1
Reykjavik snjóél á síð. kls. 1
Stórhöföi úrkoma í grennd 3
Helsinki léttskýjaö -16
Kaupmannah. þokumóða 3
Osló lágþokublettir -1
Stokkhólmur -5
Þórshöfn skúr á sið.kls. 7
Faro/Algarve þokumóöa 14
Amsterdam skýjaö 7
Barcelona mistur 11
Chicago skýjað 1
Dublin skýjað 9
Frankfurt skýjaö 2
Glasgow skýjaö 9
Halifax skýjaö -5
Hamborg þokumóöa 6
Jan Mayen snjóél á síö.kls. -1
London alskýjaö 9
Lúxemborg skýjaö 4
Malaga þokumóóa 15
Mallorca skýjaö 14
Montreal heiöskírt -14
París skýjaö 6
New York léttskýjaö 1
Orlando þokumóða 6
Nuuk léttskýjaö -16
Róm heiöskírt 13
Vín hálfskýjaö 5
Washington alskýjaó 4
Winnipeg þoka -6
Skemmtanir
Gullöldin
SÞeir félagar, Svensen &
Hallfunkel, skemmta á
Gullöldinni i Grafarvogi í
kvöld.
1
IKaffi Akureyrar
Söngkonan Erla Stefáns-
dóttir skemmtír Akureyr-
ingum í kvöld á Kaffi Akur-
eyri. Henni til aðstoðar er
Helgi Kristjánsson hljóm-
borðsleikari. Átta manna hljómsveitin Áttavillt leikur í Broadway á Hótel íslandi í kvöld.
w
Attavillt í Broadway
Hljómsveitin Áttavillt
leikur á almennum dans-
leik í Broadway í kvöld.
Áttavillt er mannmörg
hljómsveit. Fyrst ber að
telja söngkonumar sem
heita Regína Ósk, Bryndís
Sunna, Katrin Hildur og
Lóa Björk. Strákamir em
Ámi Öla, Andri Hrannar,
Sveinn og Daði.
Vélskóíla Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi.
dagsönn
Gólfskúlptúrar eftir Margréti H.
Blöndal í Gallerí Sævars Karls.
Gólfskúlptúrar
í dag opnar Margrét H. Blön-
dal sýningu á gólfskúlptúrum í
hinu nýja galleríi Sævars Karls
við Bankastræti. Margrét hefur
stundum kallað verk sín jarð-
fræði heimilisins. Andi heimilis-
haldsins í verkum hennar er
samtvinnaðm- hversdagslegum
athöfnum eins og undirbúningi
og tiltekt. Undirbúningur mál-
tíðar, gleðskapar eða háttatíma
bamanna er rétt lokið þegar
kemm- að uppþvottinum, loft-
lausu blöðrunum er hent og
sléttað úr dældinni eftir sofandi
Sýningar
líkama. Þó em ýmis ummerki -
Isykur sem hellst hefur niður í
eldhússkúffu, tyggjó undir borö-
plötu, blettir á dýnu - enn til
staðar eftir að lagað hefur verið
til. það era þessi duldu blettir
heimilislífsins sem listakonan v '
hefur áhuga á og liggja að baki
verkum hennar.
Sýningu Margrétar lýkur mið-
vikudaginn 4. mars og er hún
opin á verslunartíma.
íslensk grafík
Kristín Pálmadóttir opnar
sýningu í dag í sýningarsal fé-
lagsins íslensk grafik, Tryggva-
* götu 15. Kristín útskrifaðist úr
grafíkdeild MHÍ árið 1994 og er x
þetta þriðja einkasýning hennar. '
Jafhframt hefur hún tekið þátt í
; samsýningum hérlendis sem er-
lendis. Yfirskrift sýningarinnar
er Sumarið 97 og era allar mynd-
irnar unnar í koparætingu. Sýn-
ingunni lýkur 21. febrúar.
Bikarúrslit í
handboltanum
Það verðm mikið um að vera í
boltaíþróttum um helgina. í
handboltanum era það bikarúr-
slitin sem hæst ber en leikið
verður í Laugardalshöllinni í
dag. Hjá kvenfólkinu keppa
Stjarnan og Víkingur og hjá
körlunum eru það Valur og
Fram. Ljóst er að báðir leikirnir
vera spennandi enda er stemning
mikil fyrir leikjunum.
íþróttir
í körfúboltanum er bæði leikið
í 1. deild kvenna og Úrvalsdeild-
inni, kvennaleikimir fara fram í
dag en annað kvöld fer fram heil
umferð í Úrvalsdeildinni.
Af öðram íþróttum má nefna
að Coca-cola mótið í borðtennis
fer fram á morgun í TBR-húsinu.
keppt er í 7 flokkum.
Gengið
Almennt gengi 06. 02. 1998 Ll kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenni
Dollar 72,150 72,510 71,590
Pund 119,000 119,600 119,950
Kan. dollar 50,220 50,540 50,310
Dönsk kr. 10,5460 10,6020 10,6470
Norsk kr 9,6430 9,6970 9,9370
Sænsk kr. 8,9850 9,0350 9,2330
Fi. mark 13,2480 13,3260 13,4120
Fra. franki 11,9930 12,0610 12,1180
Belg. franki 1,9487 1,9604 1,9671
Sviss. franki 49,7700 50,0500 50,1600
Holl. gyllini 35,6400 35,8600 35,9800
Þýskt mark 40,2000 40,4000 40,5300
it. líra 0,040660 0,04092 0,041410
Aust. sch. 5,7090 5,7450 5,7610
Port. escudo 0,3927 0,3951 0,3969
Spá. peseti 0,4738 0,4768 0,4796
Jap. yen 0,580800 0,58420 0,561100
írskt pund 101,010 101,630 105,880
SDR 97,170000 97,75000 97,470000
ECU 79,1700 79,6500 80,3600
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270