Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1998, Qupperneq 38
% 46 fréttir LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 JLlV UPPBOÐ Eftirtaldir munir veröa boönir upp aö Smiöjuvegi 14, Kópavogi, ___________laugardaginn 28. febrúar 1998 kl. 14.00._______ Stálvaskur í stálborði, stálborð, 21 borð, 82 stólar, Bjöm varimixer hrærivél, Electrolux ofn, Hobart áleggshnífur, Rational Combi Damper ofn, Senkin steikarpanna, og Vex- iödisk uppþvottavél. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Ásbúð 73, Garðabæ, þingl. eig. Ámi Hilmar Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarmanna, föstudaginn 27. febrúar 1998 kl. 14.00. Hólabraut 3, 0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibjörg M. Ragnarsdóttir, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðju- daginn 24. febrúar 1998 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI UPPBOÐ ' Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir; Austurgata 30, Hafnarfirði, þingl. eig. Ásgeir Gíslason, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsm. ríkisins, fimmtudaginn 26. febrúar 1998 kl. 10.30. Breiðvangur 18,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Saga Ómarsdóttir og Jón Ingi Dardi, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, fimmtudaginn 26. febrúar 1998 kl. 11.30. Burknaberg 10, Hafnarfirði, þingl. eig. Þröstur R. Kristinsson og Erla Pétursdótt- ir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun rík- isins og Islandsbanki hf., útibú 546, fimmtudaginn 26. febrúar 1998 kl. 13.30. Háaberg 27, Hafnarfirði, þingl. eig. Þór- dís Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnar- fjarðarbær og Húsnæðisstofnun ríkisins, fimmtudaginn 26. febrúar 1998 kl. 14.00. Helguvík, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Sigurður Magnússon og Agnes Sigríður Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bessastaða- hreppur, fimmtudaginn 26. febrúar 1998 kl. 10.00. Kelduhvammur 14, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Ólöf Guðbrandsdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, fimmtudaginn 26. febrúar 1998 kl. 15.00. Melás 1, 0201, Garðabæ, þingl. eig. Haf- lína Breiðfj. Sigvaldadóttir, gerðarbeið- endur íslandsbanki hf., höfuðst. 500, Jöf- ur hf. og Sparisjóður V-Húnavatnssýslu, fimmtudaginn 26. febrúar 1998 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir:__________________ Akurholt, spilda úr landi Úlfarsfells II, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórunn Björg Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Mosfells- bær og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 11. Bankastræti 11, herb. í NA-homi, 2 sam- liggjandi herb. í SA-homi og stórt herb. í S-hluta (alls 35,8% 2. hæðar), þingl. eig. Teiknistofan Bankastræti 11 sf., gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn-26. febrúar 1998 kl. 15. Drekavogur 18, þingl. eig. Friðrik Magn- ússon, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, fimmtudaginn 26. febrú- ar 1998 kl, 14.30. Hringbraut 90, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. db. Gíslínu Vilhjálmsdótt- ur og Hjördís Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 26. febrúar 1998 kl. 15.30. Jöklafold 41, íbúð merkt 0202, þingl. eig. Bjöm Ólafur Bragason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 14.30. Mosarimi 16, íbúð á 3. hæð t.h., merkt 0302, og bílastæði nr. 26, þingl. eig. Linda Ingólfsdóttir og Ágúst Friðriksson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar, íslandsbanki hf., útibú 546, og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 13.30. Reyrengi 2, 4ra herb. íbúð, 92,6 fm á 1. hæð, t. h. m. m., þingl. eig. Guðrún Sig- ríður Loftsdóttir og Skarphéðinn Þ. Hjart- arson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Reyrengi 2, húsfélag, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 14.00. Skeljagrandi 3, íbúð merkt 0104, þing. eig. Fanney Björg Gísladóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki Islands, Múla, fimmtudaginn 26. febrúar 1998 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Skoðanakönnun hjá Skagafjarðarlista DV, Akureyri:_________________________ Samtökin Skagafjarðarlistinn munu gangast fyrir skoðanakönnun um mánaðamótin og gefst þeim sem þar taka þátt kostur á að hafa áhrif á hvernig Skagafjarðarlistinn verð- ur skipaður við kosningarnar í maí. Ellefu sveitarfélög í Skagafirði verða formlega sameinuð í eitt í kjölfar kosninganna, öll nema Akra- hreppur þar sem slík sameining var felld. Samtök um framboðið, sem bera einfaldlega nafnið Skagafjarðarlist- inn, voru stofnuð fyrir skömmu og er Sveinn Allan Morthens formaður þeirra. Hann segir mjög mikinn áhuga á framboðinu alls staðar í Skagafirði. Málefnavinna, sem unn- in er í nokkrum hópum, sé komin vel í gang en ffam undan sé mikil vinna. í framhaldi af stofnun listans var auglýst eftir fólki sem vildi gefa kost á sér í framboð. „Okkur bárust svör frá 29 einstaklingum alls stað- ar úr nýja sveitarfélaginu og það var góð skipting milli karla og kvenna," segir Sveinn Allan. Um þessar mundir er að koma út kynningarrit á vegum Skagafjarðar- listans þar sem helstu markmið hans eru kynnt. Þar er einnig kynn- ing á þeim 29 einstaklingum sem gáfu kost á sér í skoðanakönnun um sæti á listanum. Niðurstöður skoð- anakönnunarinnar, sem fram fer um mánaðamótin sem fyrr sagði, verður ekki bindandi heldur mun uppstillingarnefnd ganga endanlega frá listanum og gæta þess að á hann raðist fólk alls staðar að og hlutfall milli kynja verði gott, að sögn Sveins Állans. -gk Jeppabifreið valt i Ártúnsbrekkunni laust eftir klukkan átta í gærmorgun og lenti utan vegar. Bifreiöinni var ekið í austurátt þegar óhappið varð. Ein kona var flutt á slysadeild en samkvæmt upplýsingum vakthafandi læknis hjá Sjúkrahúsi Reykjavíkur var ekki um alvarleg meiösl aö ræða. DV-mynd S Smáauglýsingar I 550 5000 Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV Leiðrétting: Opnun í 20 fm í dag í Fjörkálfi DV í gær var rangt farið með að sýning Elsu Gisla- dóttur í Galleríi 20 fm hefðist í gær. Hið rétta er aö hún verður opnuð í dag og mun Elsa ganga um Reykjavík með kvígu sína milli kl. 10 og 18 í dag. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekka 10, Kópavogi, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Álfhólsvegur 61, þingl. eig. Egill Viggós- son og Guðrún Guðmundsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður Kópavogs, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Bakkasmári 11, þingl. eig. Global hf. (án lóðarréttinda), gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Birkigrund 29, þingl. eig. Sigurður Ingi Ólafsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Bjamhólastígur 12, austurhelmingur, þingl. eig. Sigurður E. Ólafsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Digranesheiði 28, þingl. eig. Þórir K. Bjamason, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar rfldsins, miðvikudag- inn 25. febrúar 1998 kl. 10,00, Engihjalli 3, 4. hæð C, þingl. eig. Guðný Aradóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og íslandsbanki hf., mið- vikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Funalind 3, 0101, þingl. eig. Guðbjörg Sif Sigrúnardóttir og Ingvar Júlíus Helga- son, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar ríkisins, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Hamraborg 12,010501, þingl. eig. Magn- ús Guðlaugsson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Hamraborg 26,1. hæð D, þingl. eig. Guð- björg Fanndal Torfadóttir og Eva Björg Torfadóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins, mið- vikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Hlégerði 37, þingl. eig. Hanna Mjöll Fannar, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstoftiunar ríkisins, miðvikudag- inn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Jörfalind 4, þingl. kaupsamningshafi Baldur Schröder, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 25. febr- úar 1998 kl, 10.00._____________________ Kársnesbraut 104, kjallari 00-01, þingl. eig. Solnaprent ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudag- inn 25. febrúar 1998 kh 10.00. Kársnesbraut 106,0202, þingl. eig. Krist- inn Már Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður íslands og Vátrygginga- félag Islands hf., miðvikudaginn 25. febr- úar 1998 kl. 10.00._____________________ Kópavogsbraut 43, 2. hæð, þingl. eig. Guðlaug Albertsdóttir og Sveinn Odd- geirsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, miðvikudaginn 25. febr- úar 1998 kl, 10.00._____________________ Langabrekka 17, efri hæð, þingl. eignar- hluti kaupsamningshafa, Siggerðar L. Sigurbergsdóttur, gerðarbeiðandi Póstur og sími hf., miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00._________________________ Lautasmári 25,0302, þingl. eig. Ingibjörg G. Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands hf., miðvikudag- inn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Lækjasmári 1, 0101, þingl. eig. Bygg- ingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Lækjasmári 1, 0201, þingl. eig. Bygg- ingafelagið Sólhof ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Melur v/Nýbýlaveg, þingl. eig. Kristín Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Vátrygg- ingafélag Islands hf., miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Neðstatröð 4, neðri hæð, þingl. eignar- hluti Ragnars Sigurjónssonar, gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn í Kópavogi, mið- vikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Smiðjuvegur 2, hluti VLH, þingl. eig. Fjölvi ehf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Smiðjuvegur 46, neðri hæð, þingl. eig. Veggur hf., gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs og Kaupþing hf., miðvikudag- inn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Smiðjuvegur 4a, hiuti 0116, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Rafsýn ehf., R., gerð- arbeiðendur Húsfélagið Smiðjuvegi 4a og Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Sæbólsbraut 38, þingl. eig. Magnús Elías Guðmundsson, gerðarbeiðandi Edda Sig- urrós Sverrisdóttir, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Vesturvör llb, 0101, þingl. eig. ís- Mat ehf., gerðarbeiðendur Smiðjustál ehf. og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Víðihvammur 24, 0102, þingl. eig. Sig- rún Kristín Ámadóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. Þverbrekka 2, 8. hæð t.h., þingl. eig. Karl Hjartarson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.