Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Page 2
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 JjV 2 iffréttir ■ ★ ★ Ríkisspítalarnir titra: Umfangsmiklar lok- anir fyrirhugaðar - neyðarástand dragi hjúkrunarfræðingar ekki uppsagnir til baka 1. júlí „Hafi hjúkrunarfræðingar ekki dregið uppsagnir sínar til baka fyr- ir 1. júlí blasa við umfangsmiklar lokanir á öllum deildum Ríkisspítal- anna þar sem þeir starfa,“ segir Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarfor- stjóri Ríkisspítalanna, í samtali við DV í gær. Anna sagði að yfirmenn deilda væru nú að vinna að tillög- um um hvemig lokunum einstakra deilda yrði háttað og skiluðu þeir Deilan um örlög Goethe-stofnun- arinnar á íslandi hefur nú magnast bæði á íslandi og i Þýskalandi. Þessi deila hefúr vakið mikla athygli í Þýskalandi og hefúr m.a. náð á for- síðu stórblaðsins Die Welt, en hér virðist hún á góðri leið með að valda klofningi meðal íslenskra „Þýskalandsvina“. Þá virðist Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra lýsa yflr stuðningi við nýja skipan í menningarsamskiptum landanna í sameiginlegri fréttatilkynningu með aðstoðarutanríkisráðherra Þýskalands og vera þar með kom- inn í andstöðu við afstöðu Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og þingmenn eigin flokks. Er nú í uppsiglingu stofnun Holl- vinafélags Þýskalands sem þýsk stjómvöld styðja og hafa heitið 75 þúsund marka árlegu fjárframlagi, enda halda þau því fram að félag þetta muni taka við hlutverki Go- ethe-stofnunarinnar á íslandi, sem nýverið var lögð niður. Árleg fjár- framlög til Goethe-stofnunarinnar á íslandi námu áður 350 þúsund mörkum. Innan Félags þýskukenn- ara munu skoðanir skiptar, en á át- takafundi sl. miðvikudagskvöld samþykktu þýskukennarar að styðja stofnun Hollvinafélags. Félag- ið Germania, sem helgað er menn- ingarsamskiptum við Þýskaland, hefur hins vegar ekki viljað taka þátt í stofhun Hollvinafélagsins , enda hefur þýski þingmaðurinn í morgun klukkan níu vom kjör- staðir opnaðir. Kjörsvæði em átta í Reykjavík, auk eins á Kjalamesi en kjördeildir em alls 97. Á kjörskrárstofni í Reykjavík era 78.849 manns en búast má við að sú tala breytist lítillega. tillögum sínum til hennar á mánu- dag. Anna sagði að ef af þessum lokun- um yrði væri um að ræða „miklu, miklu meiri lokanir" en hefðhundn- ar lokanir vegna sumarleyfa gerðu ráð fyrir. Sumarlokanir nema um 7% af legudögum á ríkisspítölunum á ársgrundvelli, en samkvæmt heimildum DV gæti þurft að loka allt að helmingi allra þeirra 800 Annette Fasse, sem tvívegis hefúr tekið mál Goethe-stofhunar á ís- landi upp á þýska þinginu, heitð að fyrri fjárstuöningur þýska ríkisins vegna menningarsamskipta land- anna verði endurvakinn. Kemur það fram í fréttatilkynningu frá 15. maí, þar sem hún vísar til góðra tengsla sinna við Schröder, kansl- araefni Jafnaðarmannaflokksins, og yfirlýstra skoðana hans í málinu. Kjörstöðum veröur lokað klukk- an tíu í kvöld en talning atkvæða hefst þegar um kvöldmatarleytið þegar talningarmenn verða læstir inni í Ráðhúsinu. Laust eftir lokun kjörstaða má búast við að fyrstu töl- ur verði birtar. sjúkrarúma sem em á Ríkisspítöl- unum. Þessar lokanir ná hins veg- ar ekki til ákveðinna deilda þar sem fáir hjúkrunarfræðingar starfa, eins og Endurhæfing£u•- og hæfingardeildarinnar í Kópavogi og fæðingargangs og sængur- kvennagangs. Á þessum síðartöld- um deildum starfa aðallega ljós- mæður, en þær hafa sagt upp samningum síniun miðað við 1. Minni menningarsamskipti Arthúr Björgvin Bollason segir ljóst að verði af stofnun Hollvinafé- lagsins með ofangreindum fiárstyrk frá þýskum stjómvöldum muni það þýða allt önnur og mun minni menningarsamskipti milli landanna en hingað til hafa tíðkast. Dugi það rétt til að halda bóksafni Goethe- stofnunar, sem nú sé í kössum, gangandi á litlum dampi. Segir Arthúr Björgvin að stjóm German- iu vilji bíða með að ákvarðanir verði teknar a.m.k. fram yfir kosn- ingar í Þýskalandi. Ástæðan sé að þó vilyrði Annette Faze liggi fyrir, ásamt jákvæðri afstöðu Schröders, þá verði mjög erfitt fyrir þýsk stjómvöld að breyta slíku fyrir- komulagi hafi það einu sinni verið fest í sessi með stofnun Hollvinafé- lagsins. Stofnfundur Hollvinafélagsins var haldinn þann 29. apríl sl. en ekki tókst að ljúka honum og hefur fram- Enn eitt banaslysið varð aðfara- nótt föstudags við Tjömes í Þingeyj- arsýslu. BUlinn fór út af veginum og hrapaði 30 metra niður svokallaða Áttatíu og fiögurra ára gamall maður skarst illa í andliti þegar dekk á golfkerm sem hann var að pumpa í sprakk inni í bíl hans. Kerran lá í skotti bílsins sem er ágúst og kemur þá til lokana þar, hafi ekki samist. Lokagerð samnings hjúkmnar- fræðinga er nú í höndum úrskurð- amefndar og líki hjúkranarfræðing- um ekki sú niðurstaða má búast við að þeir haldi uppsögnum sínum til streitu. Að öðram kosti hafa þeir möguleika til 1. júlí til að draga upp- sagnir sínar til baka og halda áfram störfum. -phh haldsstofnfundur verið boðaður fyrir maílok. Segir Arthúr Björgvin að þegar hafi verið teknir frá tveir flug- miðar fyrir tvo þýska embættismenn til að mæta á þann fund, enda séu þýsk yfirvöld áfiáð í að loka málinu, sem farið sé að valda þeim veruleg- um pólitískum vandræðum. Vakti Arthúr Björgvin athygli á fréttatilkynningu sem hefði borist sama dag og stofiia átti Hollvinafé- lagið þar sem segir að Schafer, að- stoðaratanríkisráðherra Þýskalands, og Bjöm Bjarnason menntamálaráð- herra styðji áframhaldandi menning- arsamskipti landanna. Fram komi þakkir fyrir þann stuðning sem ís- lenskir aðilar, og sérstaklega Reykja- víkurborg hafi veitt við stofnun Holl- vinafélagsins. Sagði Arthúr þetta undarlegt í ljósi þess að félagið hafi ekki verið stofnað, þessi almenni stuðningur við það sé ekki fyrir hendi og að eini stuðningur Reykja- víkurborgar hingað til hafi verið að bjóðast til aö gerast leigusali hús- næðis sem hýsa megi bókasafn fyrr- um Goethe-stofnunarinnar. Þá kemur frcun í fréttatilkynn- ingu ráðherranna að þeir harmi rangflutning fiölmiðla af málinu, sem hafi haldið því fram að menn- ingarframlag Þýskalands á íslandi hafi minnkað, þrátt fyrir, eins og segi í fréttatilkynningunni, að unn- ið sé að nýrri skipan þeirra mála. Sagðist Arthúr Björgvin velta þvi fyrir sér hvort Bjöm Bjarnason væri þama komin í andstöðu við Halldór Ásgrímsson utanrikisráð- herra, sem harmað hefúr lokun Goethe-stofunarinnar og sagt að ís- lenska utanríkisráðuneytið mimi beita sér í málinu. Þá komi einnig til þingsályktunartillaga þing- manna allra flokka, þeirra á meðal nýs formanns þingflokks Sjálfstæð- isflokksins, Sigríðar A. Þórðardótt- ur, sem lagt hafi til að Goethe-stof- unin yrði áfram starfrækt á íslandi. -phh Skeiðsöxl. Ung kona fannst látin í bílnum í gærdag. Ekki er unnt að greina frá nafni hennar að svo stöddu. -glm skutbíll og var afturhurð bílsins opin þegar dekkið sprakk og eyði- lagði þar með afturrúðu bílsins. Maðurinn var fluttur á Borgar- spítalanna til aðhlynningar. -glm I stuttar fréttir Stakk afa sinn | Héraðsdómur Reykjavíkur hef- | ur dæmt Kristján Braga Valsson í | fimm ára fangelsi fyrir að hafa 1 stungið afa sinn tugum sinnum | með hnífi. í dómnum segir að í hending sé að afinn lést ekki í s árásinni. Stikkfrí góð I íslenska kvik- myndin Stikkfri, sem í enskri út- gáfu heitir Count j Me Out, hefúr | fengið góða dóma í kvikmyndatíma- | ritinu Variety. Belanýi til Gróttu/KR \ Zoltan Belanýi skrifaöi í gær 5 undir samning við nýliöa | Gróttu/KR. Forráðamenn nýliða Gróttu/KR er mjög ánægðir með hinn nýja hösmann og hlakka til I komandi tímabils. Zoltan Belanýi S sem hefúr leikið með ÍBV undan- farin ár, er orðinn íslenskur ríkis- | borgari og hefúr tvö síðustu tíma- bil orðið markakóngur l.deildar- I innar. Hann mun styrkja lið nýlið- j anna mikið fyrir næsta tímabil. Seinfeld Jerry Seinfeld I sjónvarps- | skemmtikraftur \ skemmtir i Há- j skólabíói 8. og 9. j júlí í sumar. j Jerry Seinfeld | skemmtir í fyrsta sinn í Evrópu, en aðeins í þremur I borgum. Þær eru auk Reykjavikur 1 London og Stokkhólmur. Sólvangur í vanda j Fulltrúar heilbrigöisráðuneytis I og heilsugæslustöðvarinnar Sól- vangs í Hafnarfirði þinguðu um j vanda stöðvarinnar á miðvikudag. i Stöðina vantar bæöi húsnæði og I mannskap og bráðaþjónusta hefúr § nær lagst af. Stjómarformaður og yfirlæknir stöðvarinnar vísa ábyrgö á ástandinu hvor á annan. RÚV sagði frá. í steininn Hæstfréttur hefúr dæmt tvo menn í tveggja og rúmlega tveggja ára fangelsi fyrir stór- fellda iíkamsárás sem leiddi til dauða manns á veitingastaðnum Vegas í fyrra. Bylgjan sagði frá. Styöja R-lista Formenn Alþýðuflokksfélag- anna í Reykjavík hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við R-listann og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladótt- ur borgarstjóra. Þetta gera þeir í ljósi fiölmiölaumræðu síðast- liðna daga en Gunnar Levý Gissurarson, varaborgarfulltrúi og alþýðuflokksmaöur, sagði sig úr R-listanum á dögunum. Skóli í Skógum Bjöm Bjama- son menntamála- 5 ráðherra og hér- aðsnefndir Rang- æinga og Vestur- 1 Skaftfellinga hafa | undirritað yfirlýs- ingu um að áfram verði framhaldsskóli í Skógum. Reykjavík fyrir I BSRB segir það rangt að sam- tökin hafi staðið í vegi fýrir því að ; lágmarkslaun í borginni hækki í j 80 þúsund krónur. Þau segja aö * það hafi veriö lögð á það áhersla við síðustu kíarasamninga en það !í hafi ekki náðst vegna andstöðu j Reykjavíkurborgar. j Umferðareftirlit aukiö Lögreglan í Reykjavík mim auka umferðareftirht á Vestur- I landsvegi og Suðurlandsvegi. Sér- | staklega verður lögð áhersla á að s; draga úr ökuhraöa og hættulegan \ framúrakstur. j Grænlandsfarar heim IKonumar fiórar sem gengið hafa yfir Grænlandsjökul eru komnar til byggða í Syðri-Straum- firði. Þær hafa lagt að baki 530 km og vora 22 daga á jöklinum. Bylgj- an sagði frá. -jhh Harðnandi deilur um Goethe-safnið: Ráðherrar á öndverðum meiði Frá mótmælum í Reykjavík gegn því að Goethe-stofnunin væri aflögð. DV-mynd S Kjörsvæði í Reykjavík Kjörsvæöi 1 16 kjördeildir Hagaskóll o SJálfsbJargarhúsll 1kjöfaeild ' 'Q KJarvalsstaölr 8 idir Kjörsvæöi 2 16 kjördeildír KJalarnes 1 kjördeild Fólkvangur o FeHaskóll o V Kjðrsvæöi 5 % 8 kjördeildir V .♦* Kosið í Reykjavík: Kjörstaðir opnaðir klukkan níu Tjörnes: Enn eitt banaslysiö Hvolsvöllur: Sprenging í bíl kemur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.