Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 23. MAÍ1998 ENN EINN NYR hornsófi frá Húsqaqnahöllinni. . BOSTON Ekta leöur á slitflötum. Fáanlegur í mörgum leðurlitum. 159.980,- Raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. Raðgreiðslur í 36 mánuði. Meðalgreiðsla kr. 5.659,- mánuði. Boston er gott dæmi um sófa fyrir þá sem kjósa að eiga vandaöan og fallegan hornsófa. Hátt bak, góður stuðningur og nautsterkt leður á slitflötum. Boston hornsófinn er frábær kostur fyrir íslensk heimili. Sparaðu þér sporin og komdu í stærstu húsgagnaverslun landsins. Við erum hérfyrir þig. Einnig fáanlegur sem sófasett. 3-2-1 3-1-1 169.980,- 154.780,- \ HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfði 20 - 112 Rvík - S:510 8000 GARÐ- VINNUDAGAR 20. - 30. maí Ollum garðeigendum er nauðsyn á að eiga réttu plöntulyfin og varnarefnin þegar óboðinn vágest ber ab garði. Á þessum garðvinnudögum ' sérstaka áherslu á GRÆNA LYFJAHORNIÐ. Þar færð þú öll ré upplýsingum og ráðgjöf sérfræöinganna. um við réttu efnin með TILBOÐ: MESTO HARDI - VOLPI UÐABRUSAR í ýmsum stærðum bæði fyrir fagmenn og almennan garðeiganda. Verðdæmi: 5 I brúsi á 2.980 kr. Gróðurkalk heldur mosanum í skefjum sé það notað á hverju vori. 10 kg á 425 kr.; 25 kg á 845 kr. Köfnunarefnisríkur áburður fyrir grasflötina: Graskorn 5 kg á 295 kr. Fyrir trjágróðurinn: Trjákorn 5 kg. á 295 kr. Græna lyfjahorniö hefur. að geyma fjölbreytt úrval plöntulyfja og skordýraeiturs sem virka vel s.s.: ROUND UP lllgresiseyðir. Hentar vel á gangstíga. stéttar og heimkeyrslur. Virkar vel á hvönn og snarrót. DE-MOS Eyðir mosa á gangstígum, steinum, timbri, gleri, plasti og grasflötum. BASUDIN / MALADAN / ROGOR Breiðvirkt efni. Eyðir t.d. roðamaur, starafló, blaðlús, ranabjöllu, spuna- maur, grenilús og sitkalús. CASORON Stráduft til að halda í skefjum illgresi í görðum. TROUNCE Náttúrulegt alhliða skordýralif til notkunar á jurtir, runna og trjágróður. Umhverfis- vænt. Eyðir blaðlús, fiðrilda- lirfum o.fl. 1/VEEDAR Deyðir tvikímblaða jurtir, t.d.fífla, njóla og sóleyjar á grasflötum. SÉRFRÆÐINGAR veita viðskiptavinum okkar faalega ráðgjöf um garðyrkju, tæfd og tól. Opið laugardag kl.10-18 og sunnudag kf.l 1-16 " GROÐURVORUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA RÁDBJÓF SÉRFRÆÐINBA UM BARÐ- OB BRÓÐURRÆKT m t Smiöjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 321 1 m staðgreiðslu- og greiðslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáaugiýsingar 550 5000 Nýhöfnin iðar af lífi. Hér hafa margir íslenskir sjómenn stigið á land. Kaupmannahöfn: Gönguferð um slóðir íslendinga Kaupmannahöfn hefur löngum verið meöal vinsælustu áfangastaða íslenskra ferðamanna enda engin borg sem geymir jafnmiklar sögu- legar minjar sem tengjast sögu þjóð- arinnar. íslendingaslóðir í Kaupmanna- höfn hafa ævinlega verið vinsælt viðfangsefni þeirra sem sækja þorg- ina heim. Undanfarin fimm ár hefur ferðaskrifstofan In Travel Scandina- via mætt þessum áhuga með göngu- ferðum undir leiðsögn um þessar slóðir. Gönguferðimar eru farnar alla sunnudaga og veröur sú fyrsta á morgun en þær munu standa fram til 13. september. Þátttaka í göngu- ferðunum hefur aukist ár frá ári að sögn ferðaskrifstofunnar hafa um fimm þúsund manns tekið þátt í þeim frá upphafi. Ibúar í miðborg Kaupmannahafnar séu gönguferð- irnar ásamt komu farfuglanna og laufgun beykiskógarins orðnar að einum af vorboðunum í borginni enda fara hópar íslendinga á göngu ekki framhjá innfæddum. Þá munu ferðirnar hafa vakið áhuga fjöl- margra Dana sem slæöast stundum með í gönguna. í gönguferðunum er gengið að ýmsum stöðum og byggingum sem tengjast sérstaklega sögu íslendinga í Kaupmannahöfn, meðal annars er trappan illræmda, sem batt enda á feril Jónasar Hallgrímssonar, heim- sótt og hús Baldvins Einarssonar. Gömlu stúdentagarðarnir og aðal- bygging Kaupmannahafnarháskóla er á leiðinni svo og Árnasafn. Þá má ekki gleyma {jölda kráa sem íslend- ingar hafa verið iðnir við að stunda bæði fyrr og síðar. Almennir þættir úr sögu Kaup- mannahafnar eru fléttaðir inn í gönguna og meðal annars er saga brunanna miklu á 18. og 19. öld rak- in auk þess sem drepið er á hegning- arsögu fyrri alda í frásögn leiðsögu- manns. Gönguferðin tekur venju- lega um þrjár klukkustundir en að sjálfsögðu er oft staldrað við á leið- inni. Lagt er upp frá Ráðhústorginu, nánar tiltekið við tröppur Ráðhúss- ins klukkan 11 á sunnudagsmorgn- um. Fargjaldið er 100 krónur en ókeypis er fyrir börn. Gönguferð- inni lýkur síðan annað hvort í húsi Jóns Sigurðssonar eða á Kóngsins Nýjatorgi. Brussel: Höfuðborg sælkerans Þeir sem ekki vilja fara í hefð- bundnar haustferð- ir þegar sumri lýk- ur býðst í ár að skella sér í helgar- ferð til Brussel. Það er Úrval- Út- sýn sem býður upp á þennan mögu- leika í nóvember, dagana 5. til 8. nóv- ember. Ferðin verður eingöngu í boði fyrir hópa. Brussel er í dag án efa sú borg Evrópu sem státar af flestum há- gæða veitingastöðum og hótelum, enda þarf aðstaða að vera góð í sjálfri miðstöð Evrópusambandsins. Þar er þvi hægt að borða góðan mat auk þess sem 400 bjórtegundir bjóð- ast hinum þyrstu. Veitingastaðir eru þó ekki það eina sem borgin býður upp á því borgin sjálf er falleg og saga hennar áhugaverð. Hinir verslunarglöðu finna fjölda góðra verslana með hóflegu verðlagi. Leiðrétting Á síðustu ferðasíðu var rang- lega farið með dagsetningu á þjóðardegi íslendinga á Heim- I sýningunni i Lissabon. Þjóðar- dagurinn verður þann 27. júní næstkomandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.