Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Qupperneq 14
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 33 "V i4 fýrír 15 árum Mættum eins og við vorum gerðar af Guði -segir Unnur Steinsson, sem var Ungfrú Island fyrir 15 árum Þann 24. maí árið 1983 birti DV viðtal við Unni Steinsson, nýkrýnda fegurðardrottningu íslands, undir fyrirsögninni „Borðaði bara salat- ið“ þar sem Unnur vísar til spenn- unnar umrætt kvöld sem var svo mikil að hún missti matarlystina. Eins og aðrir hefur DV fylgst með Unni í gegnum þau 15 ár sem liðin eru frá því að hún varð ungfrú ís- land, en blaðamanni forvitni að lék á vita hvort hún myndi eftir þess- um degi. „Nei, ég get ekki sagt að ég muni neitt sérstaklega eftir þessum degi. Ég tók stúdentspróf þarna í sama mán- uðinum, og ég held að þessi dagur hafi verið bara mjög notalegur," segir Unnur. Ekki farið í förðun, hárgreiðslu né líkamsrækt haft tíma til að borða. „En veistu það, ég man þetta ekki svo langt aftur í tímann, ekki svona riði,“ Unnur. En var stangið í kring- smáat- segir V áttt'" um keppn- ina þá ekki í líkingu við það sem það er núna? „Nei, það var sko allt annað uppi á teningn- Unnur Steinsson með börnunum sínum þremur, þeim Unni Birnu, Steinari Torfa, og Vilhjálmi Skúla, í hesthúsunum, en hestamennskan er aðaláhugamál allra í fjölskyldunni. Unnur segir að stúlkurnar sem tóku þátt i keppninni hafi ekki farið í neina sér- staka hárgreiðslu eða fórðun eins og tíðkist í dag, en hins vegar hafi þetta í senn verið spennandi og stress- andi dagur, þó að þetta hafi sennilega aðallega verið spennandi. Fegurðarsamkeppn- in var þá haldin á Broadway í Mjódd, og Unnur segir að þátt- takendumir hafi kom- ið þangað síðdegis, og sennilega hafi verið borðað á staðnum. Þarna hafi verið stíft prógramm með skemmtiatriðum, og kannski hafi hún hreinlega „Borðaði bara salatið” —sagði llnnur Steinsson nýkjðrin fegurðardrottning1 íslands 1983 una i Broad«ray A flWndagdrvdidið. Aöíparð bvemlg henni hciN liNö þegnr úrslitaatundin nálgaNst svaraöi Unour: ,£g var auðviUð oröín mjðg spcœit og hnfW mclra eð segja lyat á þossum gimílega raat sem vtrt borðum. Satt að segja borðaN tg Mtatlð” Gestir troöfyUtu Broodway & fóa, dagskvöldlð þegflr úrsllUn i fcEurðarf samkepptí Islands fóru frara. Kynsk • kvBldsins vor Heiðar Jðnssorj siyrtlr Hann greindi mcðaUnnars frá árangrt islenskra kvenna i feguröaraamkt«» ura fram tii þessa dags og taldi harj með eímlasnum góðan svo eð jatoví jafnaðlst á víð atrtk Jandans i Wyrn píuleömnura 1952. ' Mikíl spcnna rikti þcgar *ú stuud nálgaiát aö úrsltt yröu tfikjrnnt og margur gcaturinn orðtnn ieði andstctt' ur. Fognaöarldtum eUaöi endo seíaí að linna þcgar ljóst var að Unnsf Stctnsson haíði hloöö þcnnsn eftirsótt* titil. Þxr Guðrún Möller. s«n vsrfc hlatskörpust í fyrra, og Delia Dolao, ungfrú Stóra-Bretland 1&£Q. krfndn «fAftn fa<nirAantmitnln<niret viA ffilkkU bokaormurínn ekki um. Það var komið saman um þrem- ur vikum fyrir keppnina, og þá búið að velja þær stúlkur sem tóku þátt í henni. Reykjavíkurkeppnin var þá sameiginleg þessari íslandskeppni, og það voru ekki neinar for- keppnir úti á landi. Lík- amsræktarstöðvar voru sama og ekkert byrjaðar, það var ein stöð man ég eftir í Kópavogi, og við fórum að heimsækja hana. Fengum að vera þar 1 einn dag,“ segir Unnur og hlær. „Og það var aðallega til að fara í nuddpotta. Það var nú allt og sumt til að bæta skrokkinn eitthvað. Við bara mættum eins og við vorum gerðar af Guði.“ Framtíðin ráðin Unnur segir að ekki sé laust við að þetta kvöld fyrir 15 árum hafi haft áhrif á framtíð sína. „Það hefur eflaust allt sem kom í framhaldi stjórnast svolítið af þess- ari keppni, það bauð upp á ýmsa möguleika," segir Unnur. Hún tók tvívegis þátt í alþjóðlegri fegurðarsamkeppni erlendis. og fór að starfa meira sem fyrirsæta í hjáverkum - sem hún gerir reynd- ar enn í dag. Og hún segist ekki viss um að það hefði gerst nema vegna þess að hún vann þennan titil. Móðir ári síðar Unnur er gift Vilhjálmi Skúlasyni og er þriggja barna móðir. Elsta dóttir þeirra, Unnur Birna, verður 14 ára nú um helgina, þannig að hún er fædd réttu ári eftir að Unn- ur vann titilinn. „Ég rétt náði að krýna arftak- ann,“ segir Unnur og hlær. „Hún fæddist bara tveimur dögum seinna.“ Á eftir Unni Birnu koma svo þeir Steinar Torfi, sem verður 12 ára nú í sumar, og sá yngsti, Vilhjálmur Skúli, verður sex ára á árinu. Unnur starfar nú við fjölskyldu- fyrirtæki manns síns, Tékkkristal og Pakkhúsið, og við kynningar á Happdrætti Háskóla íslands auk annarra kynningarstarfa. -Sól. Þorbergur Þórsson þýðandi: Gamlir kunningjar teknir fram steins þar sem þeir lýsa kynnum sín- um af honum. í þessu kveri þyk- ir mér mest „Bækurnar á náttborðinu mínu nú um stundir eru gaml- ir kunningjar sem ég hef ekki heilsað upp á í mörg ár. Þetta eru bækur um heimspek- inginn Lúðvík Wittgen stein, en ég les bækur eftir hann einkum á daginn þessar vikurnar. Eina bók, sem liggur á nátt- borði mínu, vildi ég nefna sérstaklega, hún heitir Recollections of Wittg- enstein. Bók þessi er safn greina eft- ir fáeina sam- ferðamenn Wittg- en- koma tii ritgerðar eftir nemanda hans og náinn vin sem hét Maurice Drury. Drury þessi var efnilegur og áhugasamur heimspekingur, en Wittgenstein fékk hann til að leggja skólaheimspeki á hilluna og studdi hann með ráðum og dáð til að gerast læknir. Wittgenstein sjálfur átti nokkuð skrykkjóttan feril sem háskólakennari og tók sér til dæmis hlé frá störfum í stríðinu til að gerast sjúkra- liði. Ritgerð Drurys er at- hyglisverð lýsing á Witt- genstein og einnig eru í henni fróðlegar til- Þorbergur Þórsson, bókaormur vik- unnar, les einnig mikið af barnabók- um fyrir dóttur sína, Sigríði Mar- gréti. DV-mynd S vitnanir í ýmsar bækur sem þeir fé- lagar lásu saman. í sömu bók má einnig finna rit- gerð eftir Faníu Pascal, rússnesku- kennara Wittgensteins. Wittgen- stein hafði svo mikinn áhuga á Rússlandi og rússneskum bók- menntum að hann lærði rússnesku og íhugaði margsinnis að flytja þangað, í fátæktina sem þar ríkti. Að undanförnu hefur ein íslensk ljóðabók legið á náttborði mínu, en það er Ljóðasafn Magnúsar Ásgeirs- sonar. Magnús þýddi Ijóð og kvæði eftir marga erlenda höfunda, en í þetta sinn tók ég ljóðasafn hans upp til þess að kynnast nánar kvæðum Gustafs Frödings. Líklega er Laug- ardagskveld þekktasta kvæði Fröd- ings á íslensku, en Magnús þýddi fleiri góð kvæði eftir hann. Vinur minn Einar Hrafnsson bókavörður er aðdáandi Gustafs Frödings. Ég held reyndar að hann lesi Fröding einkum á frummálinu. Gaman væri að vita hvaða bækur Einar Hrafns- son er að lesa núna. Ég skora á hann að gera lesendum Dagblaðsins grein fyrir því í næstu viku.“ METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KiUUR: 1. Arundhati Roy: The God of Small Things. 2. Charles Frazier: Cold Mountain. 3. Helen Fleldlng: Bridget Jone's Diary. 4. Louls de Bernleres: Captain Corelli’s Mandolin. 5. Edward Rutherford: London: The Novel. 6. Penny Vlncenzl: Windfall. 7. Kate Atklnson: Human Croquet. 8. Cathy Kelly: Woman to Woman. 9. Tom Clancy: Executive Orders. 10. Danlelle Steel: The Ranch. RIT ALM. EöLIS - KIUUR: 1. Paul Wllson: The Little Book of Calm. 2. Ýmsir: The Diving-Bell & The Butterfly Jean-Dominique Bauby. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 5. Adellne Yen Mah: Falling Leaves. 6. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 7. Simon Slngh: Fermat's Last Theorem. 8. Ed Marsh & Douglas Klrkland: James Cameron's Titanic. 9. Nlck Hornby: Fever Pitch. 10. Grlff Rhys Jones: Nation's Favourite Poems. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Terry Pratchett: The Last Continent. 2. Jeffrey Archer: The Eleventh Commandment. 3. John Grisham: The Street Lawyer. 4. Nlck Hornby: About a Boy. 5. John Irving: A Widow for One Year. INNBUNDIN RIT ALM. EöLIS: 1. Gitta Sereny: Cries Unheard: The Story of Mary Bell. 2. Whoopi Goldberg: Book. 3. Antony Beevor: Stalingrad. 4. Ruud Gullit: My Autobiography. 5. Christopher Reeve: Still Me. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KILJUR: 1. Nlcholas Evans: The Horse Whisperer. 2. Mary Hlgglns Clark: Pretend You Don’t See Her. 3. Tom Clancy & Steve Pleczenlk: Op- Cdhter:Balance of Power. 4. Edward Rutherford: London. 5. Nora Roberts: Sanctuary. 6. Nelson DeMille: Plum Island. 7. John Grlsham: The Partner. 8. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 9. Nlcholas Sparks: The Notebook. 10. Allcia Hoffman: Here on Earth. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Richard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff. 2. Ýmsir: Chicken Soup for the Mother's Soul. 3. Ýmslr: Chicken Soup for the Pet Lover's Soul. 4. Rlchard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff with Your Family. 5. Jon Krakauer: Into Thin air. 6. Les & Sue Fox: The Beanie Baby Handbook. 7. Robert Atkin: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 8. Katharlne Graham: Personal History. 9. Ýmslr: Chicken Soup for the Woman’s Soul. 10. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Sue Grafton: N Is For Noose. 2. Danlelle Steel: The Long Road Home. 3. Mary Hlggins Clark: You Belong to Me. 4. Anna Quindlen: Black and Blue. 5. John Grlsham: The Street Lawyer. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Christopher Reeve: Still Me. 2. Suzy Orman: The 9 Steps to Financial Freedom 3. Peter Knobler & Danlel M. Petrocelll: Triumph of Justice. Closing the Book on the Simpson Saga. 4. Sarah Ban Breathnach: Simple Abundance. 5. Frank McCourt: Angela's Ashes. (Byggt á Washlngton Post)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.