Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 32
I Valdís Eyjólfsdóttir Fæðingardagur og ár: 29. október 1976. Hæð: 178 sentímetrar. Foreldrar: Eyjólfur Harðarson og Ása Valdimarsdóttir. Unnusti: Stefnir Örn Hilmarsson. Fæðingarstaður og heimili í dag: Akranes. Nám og/eða vinna: Samvinnuskólinn á Bifröst. Helstu áhugamál: Körfubolti og aðrar íþróttir, ferðalög og að hafa það huggulegt með kærastan- um. ► Eyrún Steinsson 32 ungfrú ísland Lára Dóra Valdimarsdóttir Fæðingardagur og ár: 4. janúar 1979. Hæð: 168 sentímetrar. Foreldrar: Valdimar Lárusson og Jónína Rósa Halldórsdóttir. Unnusti: Hannes Marinó Ellertsson. Fæðingarstaður og heimili i dag: Akranes. Nám og/eða vinna:Að læra hárgreiðslu með aukavinnu í Olís-Nesti og við eróbikk-kennslu. Helstu áhugamál: Eróbikk, sund, feröalög og að vera með fjölskyldu og góðum vinum. Guðbjörg Hermannsdóttir Fæðingardagur og ár: 23. október 1979. Hæð: 170 sentimetrar. Foreldrar: Hermann Th. Ólafsson og Margrét Benediktsdóttir. Unnusti: Jóhann Vignir Gunnarsson. Fæðingarstaður - heimili í dag: Reykjavík - Akureyri. Nám og/eða vinna: Verkmenntaskólinn á Akur- eyri og vinn með námi á snyrtistofunni Fegurð. Helstu áhugamál: Fjölskyldan, kærastinn, vinn- an, vinimir, skemmtanir og feröalög. Lilja Karítas Lárusdóttir Fæðingardagur og ár: 4. september 1979. Hæð: 172 sentímetrar. Foreldrar: Hiidigunnur Sigurðardóttir og Lárus ögmundsson. Unnusti: Ólafur Már Sigurðsson. Fæðingarstaður og heimili i dag: Reykjavík. Nám og/eða vinna: Verslunarskóli íslands og vinn hjá Landssímanum á sumrin. Helstu áhugamál: Vaxandi áhugi á golfi, ferða- lög og að vera með kærastanum mtnum og vin- um. Auður Eiríksdóttir Fæðingardagur og ár: 2. nóvember 1978. Hæð: 178 sentímetrar. Foreldrar: Kristín Bára Jömndsdóttir og Eiríkur Ragnar Mikaelsson. Unnusti: Enginn. Fæðingarstaður - heimiU í dag: Reykjavík - Garðabær. Nám og/eða vinna: Að útskrifast frá Fjölbrauta- skólanum í Garðabæ og vinn á Grand Hótel í Reykjavík. Helstu áhugamál: Ferðalög, skíði og að vera með vinum mínum. Ása María Guðmundsdóttir Fæðingardagur og ár: 24. desember 1980. Hæð: 177 sentímetrar. Foreldrar: Guðmundur Óskarsson og Anna Lilja Kjartansdóttir. Unnusti: Enginn. Fæðingarstaður og heimili í dag: Húsavík. Nám og/eða vinna: Náttúrufræðibraut við Menntaskólann á Akureyri. Helstu áhugamál: íþróttir og ferðalög. Áshildur Hlín Valtýsdóttir Fæöingardagur og ár: 20. apríl 1979. Hæð: 173 sentímetrar. Foreldrar: Katrín Jónsdóttir og Valtýr Þór Hreiðarsson. Unnusti: Eiríkur Svansson. Fæðingarstaður og heimUi í dag: Akureyri. Nám og/eða vinna: Verkmenntaskólinn á Akur- eyri. Helstu áhugamál: Að djamma með vinunum, góður matur, feröalög og svo auövitað að vera með kærastanum. íris Heiður Jóhannsdóttir Fæðingardagur og ár: 13. ágúst 1976. Hæð: 173 sentímetrar. Foreldrar: Elín Magnúsdóttir og Jóhann Már Skarphéðinsson. Stjúpfaðir er Pálmi Guðmundsson. Unnusti: Stefán Freyr Björnsson. Fæðingarstaður - heimili i dag: Reykjavík - Höfn í Homafirði. Nám og/eða vinna: Hef lokið stúdentsprófi og starfa í móttöku Hótels Hafnar. Helstu áhugamál: Ferðalög, líkamsrækt og að vera í góðra vina hópi. Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir Fæðingardagur og ár:ll. nóvember. Hæð: 173 sentímetrar. Foreldrar: Ásgeir S. Ásgeirsson og Sigurveig Lúðvíksdóttir. Unnusti: Gunnar Ólason. Fæðingarstaöur - heimili i dag: Seltjamames - Reykjavík. Nám og/eða vinna: Útskrifast frá Kvennó á keppnisdaginn, 29. maí. Vinn á Kaffi Reykjavík. Helstu áhugamál: Góður matur, ballett, sumar- bústaðaferðir, láta mér líöa vel undir sæng og vera með „kallinum" mínum. Sigríður Lára Einarsdóttir Fæðingardagur og ár: 20. júní 1978. Hæö: 169 sentímetrar. Foreldrar: Kristbjörg Stella Þorsteinsdóttir og Einar Guðni Ólafsson. Unnusti: Ólafur Stígsson. Fæöingarstaður og heimili í dag: Reykjavík. Nám og/eða vinna:Vinn i Sunnuhlíð, hjúkrunar- heimili aldraðra. Helstu áhugamáhAð vera með fjölskyldu og vin- um og ferðast erlendis og innanlands, einkum um náttúruperlur íslands. Bára Karlsdóttir Fæðingardagur og ár: 28. ágúst 1979. Hæð: 168 sentímetrar. Foreldrar:Hildur Guðmundsdóttir og Karl Guð- mundsson, sem er látinn. Fósturfaðir er Jósef Kristinn Ólafsson. Unnusti: Tómas Þór Eiríksson. Fæðingarstaður - heimili í dag: Keílavík - Grindavík. Nám og/eða vinna: Fjölbrautaskóli Suðumesja. Helstu áhugamál: Fótbolti, líkamsrækt og ferða- lög. Karen Guðmundsdóttir Fæðingardagur og ár: 28. april 1977. Hæð: 169 sentímetrar. Foreldrar: Guðmundur Sigurjónsson og Svan- hildur Ingibjörg Hauksdóttir. Unnusti: Enginn. Fæðingarstaður og heimili í dag: Eyrarbakki. Nám og/eða vinna: Útskrifast í dag af félags- fræðibraut Fjölbrautaskóla Suðurlands. Stefni á háskólanám í félagsráðgjöf i haust. Helstu áhugamál: Góð tónlist, góður matur, göngutúrar, fólk, skemmtanir, myndlist og að vera með vinum mínum. Úhgfrú ísland Fæðingardagur og ár: 31. mars 1979. Hæð: 175 sentímetrar. Foreldrar: Helgi Steinsson og Guðrún Sveins- dóttir. Unnusti: E. ívar Guðmundsson. Fæðingarstaður og heimili í dag: Reykjavík. Nám og/eða vinna:Menntaskólinn við Sund og vinn í ríkinu og bakaríinu Austurveri um helgar. Helstu áhugamál: Eróbikk og önnur líkams- rækt, vinnan, rölt með hundinum mínum, að vera í góðra vina hópi og hafa það huggulegt með kærastanum. María Fanney Leifsdóttir Fæðingardagur og ár: 6. júlí 1980. Hæð: 169 sentímetrar. Foreldrar: Jarþrúður Þórisdóttir og Leifúr M. Jónsson. Unnusti: Karl Már Einarsson. Fæðingarstaöur og heimili i dag: Neskaupstaður. Nám og/eða vinna: Hárgreiðslunemi á Hár- snyrtistofu Hönnu Stínu og vinn í tískuvöruversl- uninni System. Helstu áhugamál: Hestar, líkamsrækt, ferðalög og hundar. Gunnarsdóttir Esradóttir Sigríður Ingadóttir Fæðingardagur og ár: 15. aprii 1979. Hæð: 174 sentímetrar. Foreldrar: Ingi Eggertsson og Ágústa Halla Jónasdóttir. Unnusti: Gunnar Logason. Fæöingarstaður - heimili i dag: Keflavík - Njarðvík. Nám og/eða vinna: Á 3. ári í Fiölbrautaskóla Suðurnesja, þjálfaði stúlkur í körfubolta hjá Njarðvík og vann í sjoppu. Helstu áhugamál: Körfubolti, ferðalög, tungu- mál, líkamsrækt og erlendir pennavinir. Berglind Hreiðarsdóttir Fæðingardagur og ár:10. nóvember 1978. Hæð: 175 sentímetrar. Foreldrar: Hreiðar Karlsson og Elín Gestsdóttir. Unnusti: Enginn. Fæðingarstaður - heimili í dag: Seltjamarnes - Kjalames. Nám og/eða vinna: Útskrifast frá MS á keppnis- daginn. Vinn með náminu hjá Toppmyndum. Helstu áhugamál: Ferðalög (ætla í Ferðamála- skóla Flugleiða í haust), útivera, góður matur, vera með vinum mínum, dýr (á 5 hunda) og m.fl. Silja Hrund Einarsdóttir Fæðingardagur og ár: 10. febrúar 1980. Hæð: 174 sentímetrar. Foreldrar: Einar Páll Bjamason og Hólmfríður Hlíf Steinþórsdóttir. Unnusti: Kristján Eldjárn Þóroddsson. Fæðingarstaður - heimili í dag: Stokkseyri - Garðabær. Nám og/eða vinna: Náttúrufræðibraut í Kvennó, að ljúka 2. ári. Helstu áhugamál: Góður matur og íþróttir, eink- um fimleikar, dans, eróbikk og djassballett. Björg Arna Elfarsdóttir Fæðingardagur og ár: 27. apríl 1979. Hæð: 175,5 sentímetrar. Foreldrar: Elfar Gunnlaugsson og Birna Elín- björg Sigurðardóttir. Unnusti: Kári Geirsson. Fæðingarstaður - heimili í dag: Stykkishólmur - Reykjavik á veturna. Nám og/eða vinna: Hagfræðibraut við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Helstu áhugamál: Ferðalög, körfubolti, vélsleða- ferðir og að vera með kærastanum mínum og vinum. Fæöingardagur og ár: 7. nóvember 1980. Hæð: 176 sentimetrar. Foreldrar: Hólmfríður G. Kristinsdóttir og Gunn- ar Karl Gunnlaugsso. Unnusti: Davið Amar Einarsson. Fæðingarstaður og heimili í dag: Reykjavík. Nám og/eða vinna:Félagsfræðibraut í Kvennó og vinn í sumar á matsölustað Golfklúbbs Reykja- víkur. Helstu áhugamál: Ferðalög. Fæðingardagur og ár: 17. október 1979. Hæð: 172 sentímetrar. Foreldrar: Kristín Lilja Kjartansdóttir og Esra Jóhannes Esrason. Unnusti: Ámi Kristinn Skaftason. Fæðingarstaður - heimili í dag: Reykjavík - Súðavík. Nám og/eða vinna: Nám við Framhaldsskólann á Isafirði, Iðnskólann í Reykjavík og nú Verk- menntaskólann á Akureyri. Helstu áhugamál: Vera með vinum mínum, fara til útlanda, tónlist, handiðn og bara að vera til. Kristjana Steingrímsdóttir Fæðingardagur og ár: 6. október 1978. Hæð: 175 sentímetrar. Foreldrar: Steingrímur Steingrímsson og Anna Lára Gústafsdóttir. Unnusti: Jón Pétur Guðmundsson. Fæðingarstaður og heimili í dag: Reykjavik. Nám og/eða vinna: Klára nýmálabraut í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti næsta vor. Helstu áhugamál: Ferðalög, góður matur, úti- vera, líkamsrækt og að vera með kærastanum mínum og vinum. LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 HD’V DV LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 Ásta Ýr Fegurstu Áslaug fljóð Islands Föstudaginn 29. maí næstkomandi fer fram á Broadway á Hótel íslandi Fegurðarsamkeppni íslands 1998. Þar munu 22 íðilfagrar stúlkur af öllu landinu keppa um það hver verður krýnd Ungfrú ísland. Að auki verður um nokkra aðra titla að keppa, m.a. ljósmyndafyrirsætu DV, vin- sælustu stúlkuna, Oroblu- stúlkuna, Mary Sol- stúlkuna og í fyrsta sinn verður valin Net-stúlka ársins. Notendur Internetsins geta valið hana með kosningu fram að keppni á slóðinni: http://www.broadway.is Ejöldi veglegra verðlauna verður í boði. Ung- frú ísland mun m.a. fá glænýja og sérútbúna sportbifreið af gerðinni Hyundai Coupe. Allar stúlkurnar fá flugferð innanlands með Islands- flugi auk nokkurra annarra verðlauna. Kynnar kvöldsins verða Unnur Steinsson og Bjarni Ólafur Guðmundsson. Boðið verður upp á fjölbreytt skemmtiatriði. Dómnefndina skipa þau Þórarinn Jón Magnússon, Dagmar íris Gylfadóttir, Hrannar Pétursson, Júlíana Jónas- dóttir, Magnús Hjörleifsson, Lilja Hrönn Hauks- Fæðingardagur og ár: 9. júní 1980. Hæð: 168 sentímetrar. Foreldrar: Einar Þórarinsson og Lilja Aðal- steinsdóttir. Unnusti: Fjölnir Sigurðsson. Fæðingarstaður og heimili í dag: Neskaupstaður. Nám og/eða vinna: Náttúrufræðibraut við Verk- menntaskóla Austurlands. Sumarvinna á Nátt- úrugripasafninu og í bæjarvinnunni. Helstu áhugamál: Hestar, saumaskapur, ferðalög um hálendi íslands. dóttir og Hrafn Friðbjörnsson. Framkvæmda- stjóm keppninnar er sem fyrr í höndum Elínar Gestsdóttur og Jóhannesar Bachmann. Matseðill kvöldsins er girnilegur. Fyrst verð- ur boðið upp á fordrykkinn Glamour í boði Karls K. Karlssonar. Síðan taka við marinerað- ur skelfiskur á salatbeði, hunangsristaðar kalkúnabringur með koníakslagaðri kastaníu- fyllingu, súkkulaðifantasia „Ungfrú ísland" og krapís með ferskri myntu. Sviðs- og gönguþjálfun stúlknanna hefur Ástrós Gunnarsdóttir séð um. Þær hafa verið í likamsrækt hjá Dísu í World-Class og brúna lit- inn hafa þær fengið hjá Sólbaðsstofu Grafar- vogs. Stúlkurnar eru farðaðar hjá Face í Kringlunni og af nemendum í Förðunarskóla Face. Hár- greiðslustofan Kúltúr í Glæsibæ sér um hár- greiðsluna og neglur og aðra snyrtingu annast Snyrtistofa Ágústu í Hafnarstræti. Ljósmyndirnar hér í opnunni tók Hilmar Þór, einn bráðsnjallra ljósmyndara DV. -bjb Karólína Einarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.