Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 15
.O'V LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 15 Stiðsljós Leikarinn Warren Beatty: Lófaförin loksins á gangstétt! Það er draumur hvers leikara í Hollywood að fá frægð sína staðfesta í gangstéttar bæjar- ins. Frægasta gatan er að sjálfsögðu Hollywood Bouleward. Þar hafa margir þekkt- ir leikarar skilið eftir lófa- og fótaför sín. Núna í vikunni bættist einn góður i hópinn. Warren Beatty er hér á meðfylgjandi mynd- um að leggja lófana í steypu fyrir framan Mann’s Chinese Theatre í tilefni af frumsýn- ingu nýjustu myndar kappans, Bulworth. Ekki er annað að sjá en að Beatty líki lífið. Heima hjá mömmu Kryddpían Geri Hall- iwell er mikil mömmu- stelpa þrátt fyrir frægð og frama. Ný- lega keypti hún sveita- setur fyrh' 15 milljónir króna í Hertfordshire, allt til þess að geta búið sem næst mömmu þegar hún er ekki á hljómleikaferðalögum Fallegastur prínsa Bandaríska tímaritið People hefur útnefnt hinn 15 ára gamla Vilhjálm Breta- prins meðal 50 fegurstu í heimi en tíma- ritið birtir ár- lega slíkan lista. Ekki fylgdi sögunni hvort móðir hans, Díana prinsessa, hefði komist í þenna fríða hóp en hitt þótti hins vegar fullvíst aö faðir hans, Karl, hefði aldrei komist á blað tímaritsins. Rafmagnað samband írska leikkonan Dervla Kir- wan, sem er íslenskum sjón- varpsáhorfendum að góðu kunn fyrir hlutverk sitt sem bareig- andinn Assumpta Fitzgerald í þáttunum Nýi presturinn eða Ballykissangel, hefur sagt skilið við sjónvarpsþættina með mjög afgerandi hætti. Til að koma í veg fyrir að hún freistaðist til að takast aftur á við Assumptu lét hún handritshöfundana gefa henni raflost svo aö hún ætti örugglega ekki afturkvæmt. Þess má svo geta að eftir að ljóst var að Dervla hyrfi úr þátt- unum opinberuðu hún og prest- urinn Peter Clifford, sem leik- inn er af Stephen Tompkinson, trúlofun sína. Þannig að neist- inn milli þeirra Assumptu og Péturs prests var semsagt raun- verulegur... Hraðari en Pentium 11/300 Hraðari en Pentium II/Eitthvað Hve hratt er hratt? Óbreytt, er Power Macintosh G3/266 tvöfalt hraðvirkari en tölva sem notar 300 MHz Pentium II-örgjörva. Það er ekki skoðun einhverra manna úti í bæ, heldur niðurstaða prófana sem tímaritið BYTE gerði; BYTEmark benchmark program. Því er engin fiirða að Power Macintosh G3-tölvumar slái met í sögu Apple, hvað söluhraða varðar. Compaq 5100/PII 300 4.26 Hraðari á öllum hraða BYTEmark-próíunin sannar að Power Macintosh G3/266 og Power Macintosh G3/233-tölvumar vom næstum tvisvar sinnum hraðvirkari en Compaq 4860/PII333 og Compaq 5100/PÍI300, í hliðstæðum samanburði. Og svo er PowerBook G3-fartölvan aðeins 80% hraðvirkari en nokkur önnur fartölva sem fest. „G3-tölvurnargjörsigruðu300-MHzPmtium II-tölvurnar á afgerandi hátt í BYTEmark-prófununum... Þegar öllu er á hotninn hvolft, eru Power Macintosh G3-tölvurnar einnig sigurvegarar í verði. “ BYTE-tímaritið, Janúar 1998 Virtar prófanir BYTE er virt og óháð tímarit í fremstu röð, sem sérhæfir sig í prófiinum á mismunandi tölvuumhverfi, stýri- kerfiim, áhöldum o.fl. Tímaritið hefrir þróað BYTEmark-prófið* sérstaklega til að meta umhverfi tölvukerfa. * http://www.byte.com/bnnark/bdoc.htm Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111 Netfang: sala@apple.is Veffang: http://wvm.apple.is Verðfrá 189.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.