Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 JLlV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ástiöm, sumarbúðir fyrir drengi og stúlkur. Frábær staður við fallegt vatn, umkringt skógi. Stutt eða löng dvöl. Nánari uppl. í síma 462 3238. Ég er 13 ára stelpa og mig langar að passa í sveit í sumar, nef Rauða kross námskeið og mikla reynslu í að passa böm, get byijað í júní. S. 564 2052._ Óskum eftir áreiBanlegum unglingi til að gæta bama, þarf ao geta byrjað sem fyrst. Nánari uppl. fást í síma 464 3455 f. hádegi eða á kvöldin. Hrefna._____ Óska eftir sveitadvöl fyrir 12 ára dreng hjá reglusömu og góðu fólki. Upplýsingar í síma 554 4514._________ Duglegur strákur óskast f sveit ekki yngri en 14 ára. Uppl. í síma 4512553. ftf^fl Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá yms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvik. S. 881 8181. g4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. 'íbkið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.___________ Til stuBnings Styrktarfélagi krabbamemssjúkra bama. Við erum hluti starfshóps hjá Hinu húsinu og lokaverkefnið okkar er að safna fyrir krabbameinssjúk böm. Við verðum með bás í Kolaportinu laugardaginn 23. maí þar sem við komum tdl með að selja vörur frá ýmsum fyrirtækjum ásamt kompudóti. Leggjum góðu málefni lið og mætum. Margt smátt gerir eitt stórt.________ 4 week lcelandic Courses - .Framhsk- prófáf. & námsaðst. ENS, ÞYS, DAN, SPÆ, STÆ, TÖLV., ICELANDIC: 25/5,22/6,20/7. FF/Iceschool, 557 1155. EINKAMÁIi fy Enkamál Taílensk kona, 28 ára, óskar eftir aB kynnast íslenskum manni, 45-50 ára, langtímasamband. Svör með mynd sendist til DV, merkt „Tafland 8689. Upplýsingar um djörfustu sögurnar á Rauða torginu (í s. 905-2000) fást aðeins í Fréttabréfi Rauða Tbrgsins, Áskriftarsími 564-5540.___ Er ekki alveg óþarfi aö vera einn/ein? Með lýsingarlista frá Trúnaði kemstu í samband við karla/konur frá 18 ára. Sími 587 0206. Ferð þú í sumarfrí? V Símaþjónusta Hringdu f 00-569-004-341 og hlustaðu á hvaða hugrenningar þroskuð kona getur haft á nóttunni. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mfn. (dag). MaBur viö mann: ein hringing og allt upp í 10 „í beinni í símanum. Hnngdu núna, sími 00-569-004-361. Abura, 135 kr/min. (nótt) -180 kr/mín. (dag). RauBa Torgiö - Stefnumóf Auðveld og heiðarleg þjónusta fyrir fólk sem viU kynnast. Síminn er 905-5000 (66,50 mfn.)._______ Sonja og Angela eru tilbúnar að þjóna þér dag og nott „í beinni í 00-569-004-350. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mfn. (dag). Viltu vita hvaö ég (21 árs dama) geri á nætumar? Hringdu þá í 00-569-004-338. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). 777 Þetta er slóðin sem allir tala um: http://www.itn.is/needleeye/___________ Fyndnar, ástfangnar húsmæöur í beinni í 00-569-004-351. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Kynæsandi samræöur, kvnæsandi samftmdir á 00-569-004-359. Ábura, 135 kr/min. (nótt) -180 kr/min. (dag). Æsilegustu ástarlífssögurnar núna í 00-569-004-336. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR Fjallahjól i stað kr 25.600 Tilboö kr 16.900 34% verðlækkun 21 gíra Shimano grip shift, Shimano bremsur, álgjarðir, gírhlíf, standari, barendar á stýri Gullborg.Bildshöfða 18.S.5871777 Gullborg, Bildshöföa 18, s. 5871777. Vandaöir kassar utan um plasttunnur eða með festingum fyrir ruslapoka. Frábært verð. Sendi hvert á land sem er (ath. vöruskipti). Sími 464 2267. Feröasalemi - kemisk vatnssalemi fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hf., Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf8460,128 Reykjavík. Leigjum f heimahús: Trimform- rafhuddtæki, Fast Track-göngubr., Power Rider-þrekhesta, GSM-sfma, ferðatölvur, ljósab., teppahreinsivélar o.m.fl. Sendum um land allt. Heima- form, sími 562 3000/898 3000. Til sölu vinnuskúr á hjólum, wc og fataskápar. Uppl. í síma 892 3490. Heitir pottar til sölu, einnig rotþrær, garðtjamir o.fl. Gerum við báta o.fl. Góð vara, gott verð. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867,433 8700 og 854 2867. Hi r ii I Leöuriitir: koníaksbrúnt, vínrautt, grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000, 2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom + 3, kr. 189.000. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565 1234. Opið v.d. 10-18 oglau. 10-16. Rennibrautir fyrir útsaum eöa áklæöi, þijár gerðir úr mahóní, mattar eða glansandi. Upplýsingar í síma 481 1744 og vs. 481 1866. Þorvaldur. *£ Sumarbústaðir Sumarhús - smáhýsi. Til sölu nýtt 15 m* 2 sumarhús, innréttað á sérstakan hátt. Tilvalið ó hjólhýsasvæði, einka- lóð eða fyrir bændagistingu. Verð full- búið kr. 1.250.000. Til sýnis á mótum Nökkvavogs og Skeiðarvogs. Uppl. í síma 893 8370 og 588 4633. garöhúsin. 8 ár á Islandi. Samþykkt af RB. Fáðu sendan bækling. Visa- og Euro-greiðslukjör. Nú er rétti tíminn til að panta hús. Upplýsingar í síma 588 8540. Knutab, sænsku sumar- og Ótrúlegt verð og möguleikar! ÚtibortJ. Vönduð og ódýr útiborð við sumar- bústaðinn, í garðinn, á tjaldstæðin og útivistarsvæðin. Upplýsingar í síma 553 2269. Verslun Nýr videolisti. S. 562 2640/fax 562 2641. Heimasíða: www.islandia.is/cybersex Tölvupóstur: Cybersex@islandia.is Tilboö: 10 tfma kort í Eurowave, kr. 7.500 (við breytum buxum frítt) + 10 tíma morgunkort í ljós, kr. 2.000. Stakur tími í Eurowave, kr. 850, 21 Egils kristall fylgir. Mónaðarkort í Eurowave, aðeins kr. 14.900 (allt að 26 skipti). Stakir ljósatímar um helgar á 300 kr. Sími 553 8282 Mikiö úrval erótfskra titla á DVD & VCD diskum. Einnig mikiö úrval nýrra bíómynda á DVD. Sýuinrk ebf - Suöurlandsbraut 22 108 Reykjavík - Sími: 588 0030 / 581 2000 Skoöiö heimasíöu okkar og pantiö titlana Online: www.nymark.is Erótík - Erótík - Erótík - Erótík - Erótík. K^~ Ýmislegt Spásíminn 905-5550.66,50 mfn. 25 feta seglbátur til sölu, smíðaður 1983 úr krossviði. Upplýsingar í síma 567 5115. Póseidon, dekkaður, afturbyggður, úreltur hraðfiskibátur, Sómi 700 bol- ur, 150 ha. BMW, hældrif, mótor 1300 klst. Frábær og öruggur skak- og skot- bátur. Kerra. Albert í síma 565 8382 e.kl. 19. | TAffoO| ! Sími: 552 9877 I i i i____________________i Þingholtsstræti 6. Visa/Euro/Debet. i> Bátar BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. Bílasala Kefiavíkur. • MMC Lancer GLXi, árg. “93, ek. 92.000 km, 15” álfelgur, low profile dekk, fallegur og góður bfll. Verð 890.000. Ath. skipti á ódýrari. • CH Corvette, árg. ‘88, ek. aðeins 70.000, gullfallegt eintak með öllum þægindum sem völ er ó. Verð 1.990.000. Ath. skipti, bflalán getur fylgt. • VW Vento GL 1,8, árg. “93, ek. 73.000 km, álfelgur, vetrardekk á felgimi, sjálfskiptur, góður bfll, ath. skipti á ódýari. Verð 1.020.000. • Tbyota LandCruiser VX, dísil, turbo ‘93, ek. 162.000, sjálfskiptur, sóllúga, álfelgur, 33” dekk, c/d o.fl. Fallegur bfll, engin skipti. Verð 3.150.000. • Hyundai Elantra GLS 16V, árg. “92, ek. 87.000 km, nýjar 15” álfelgur og dekk, meiri háttar bfll. Ath. öll skipti. Verð 720.000. Upplýsingar í s. 421 4444 & 893 1832. Tilboö óskast f Nissan Sunny 2000 GTi “92, keyrður 75 þús. Einnig Kawasaki GPZ 750 ‘85, nýyfirfarið. S. 892 6843. Eagle Talon 4x4 turbo ‘97,210 hö., svartur, ekinn 5 þ. km. Gullfallegur og ótjónaður, sjálfsk., allt rafdr. 17” áSelgur á 215-45-17 GoodYear, leður- sæti, topplúga, mikið af aukahl. Skipti koma tíl greina. Einnig til sölu nýr Kenwood-geislasp., kostar 50 þ., selst á 40 þ. Uppl. gefur Gummi í s. 896 2006. Einstakur bíll. Sjálfskiptur Pontíac Bonneville ‘95, supercnarger CCSI, 240 hö., 16” álf., 225x16” dekk, þjófav., leður, allt rafdr., cruisecontrol, tvívirk toppl., spoiler, tölvumiðstöð, hleðslu- jafnari, ABS, spólvöm, tölvust. demp- arar, birtuskynjari fyrir öll ljós, cd og 8 hátalarar. Skipti mögul. S. 896 3114. Ford Transit Express-line ‘97, extra hár toppur, ABS, loftpúði, turþo dísil, dráttarkúla. Kostar nýr 2890 þ. m/vsk. V. 2100 þ. m/vsk. 100% fjármögnun möguleg. S. 4214124/892 1116. Sparibaukur. Fiat Uno “90, ek. 120 þús., 5 gíra, 5 dyra, ný sumardekk + ólfelgur + nagladekk á felgum. Nýlegt lakk. Skoðaður “99. Bíll í topp ásigkomulagi. Mikið endumýjaður. Aðeins tveir eigendur. Verð 290 þús. Möguleiki á Visa/Euro. S. 566 7929 eða897 1001. Toyota Liteace ‘89, bensín, ekinn 150.000, skoðaður bfll í toppstandi, heilsársdekk, gott lakk, góður að inn- an, lítíð notður og góður bfll. Verð 450.000, smurbók frá upphafi fylgir. Uppl. í síma 566 7929 og 897 1001.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.