Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Page 48
56 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 JLlV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ástiöm, sumarbúðir fyrir drengi og stúlkur. Frábær staður við fallegt vatn, umkringt skógi. Stutt eða löng dvöl. Nánari uppl. í síma 462 3238. Ég er 13 ára stelpa og mig langar að passa í sveit í sumar, nef Rauða kross námskeið og mikla reynslu í að passa böm, get byijað í júní. S. 564 2052._ Óskum eftir áreiBanlegum unglingi til að gæta bama, þarf ao geta byrjað sem fyrst. Nánari uppl. fást í síma 464 3455 f. hádegi eða á kvöldin. Hrefna._____ Óska eftir sveitadvöl fyrir 12 ára dreng hjá reglusömu og góðu fólki. Upplýsingar í síma 554 4514._________ Duglegur strákur óskast f sveit ekki yngri en 14 ára. Uppl. í síma 4512553. ftf^fl Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá yms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvik. S. 881 8181. g4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. 'íbkið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.___________ Til stuBnings Styrktarfélagi krabbamemssjúkra bama. Við erum hluti starfshóps hjá Hinu húsinu og lokaverkefnið okkar er að safna fyrir krabbameinssjúk böm. Við verðum með bás í Kolaportinu laugardaginn 23. maí þar sem við komum tdl með að selja vörur frá ýmsum fyrirtækjum ásamt kompudóti. Leggjum góðu málefni lið og mætum. Margt smátt gerir eitt stórt.________ 4 week lcelandic Courses - .Framhsk- prófáf. & námsaðst. ENS, ÞYS, DAN, SPÆ, STÆ, TÖLV., ICELANDIC: 25/5,22/6,20/7. FF/Iceschool, 557 1155. EINKAMÁIi fy Enkamál Taílensk kona, 28 ára, óskar eftir aB kynnast íslenskum manni, 45-50 ára, langtímasamband. Svör með mynd sendist til DV, merkt „Tafland 8689. Upplýsingar um djörfustu sögurnar á Rauða torginu (í s. 905-2000) fást aðeins í Fréttabréfi Rauða Tbrgsins, Áskriftarsími 564-5540.___ Er ekki alveg óþarfi aö vera einn/ein? Með lýsingarlista frá Trúnaði kemstu í samband við karla/konur frá 18 ára. Sími 587 0206. Ferð þú í sumarfrí? V Símaþjónusta Hringdu f 00-569-004-341 og hlustaðu á hvaða hugrenningar þroskuð kona getur haft á nóttunni. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mfn. (dag). MaBur viö mann: ein hringing og allt upp í 10 „í beinni í símanum. Hnngdu núna, sími 00-569-004-361. Abura, 135 kr/min. (nótt) -180 kr/mín. (dag). RauBa Torgiö - Stefnumóf Auðveld og heiðarleg þjónusta fyrir fólk sem viU kynnast. Síminn er 905-5000 (66,50 mfn.)._______ Sonja og Angela eru tilbúnar að þjóna þér dag og nott „í beinni í 00-569-004-350. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mfn. (dag). Viltu vita hvaö ég (21 árs dama) geri á nætumar? Hringdu þá í 00-569-004-338. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). 777 Þetta er slóðin sem allir tala um: http://www.itn.is/needleeye/___________ Fyndnar, ástfangnar húsmæöur í beinni í 00-569-004-351. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Kynæsandi samræöur, kvnæsandi samftmdir á 00-569-004-359. Ábura, 135 kr/min. (nótt) -180 kr/min. (dag). Æsilegustu ástarlífssögurnar núna í 00-569-004-336. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag). MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR Fjallahjól i stað kr 25.600 Tilboö kr 16.900 34% verðlækkun 21 gíra Shimano grip shift, Shimano bremsur, álgjarðir, gírhlíf, standari, barendar á stýri Gullborg.Bildshöfða 18.S.5871777 Gullborg, Bildshöföa 18, s. 5871777. Vandaöir kassar utan um plasttunnur eða með festingum fyrir ruslapoka. Frábært verð. Sendi hvert á land sem er (ath. vöruskipti). Sími 464 2267. Feröasalemi - kemisk vatnssalemi fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hf., Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf8460,128 Reykjavík. Leigjum f heimahús: Trimform- rafhuddtæki, Fast Track-göngubr., Power Rider-þrekhesta, GSM-sfma, ferðatölvur, ljósab., teppahreinsivélar o.m.fl. Sendum um land allt. Heima- form, sími 562 3000/898 3000. Til sölu vinnuskúr á hjólum, wc og fataskápar. Uppl. í síma 892 3490. Heitir pottar til sölu, einnig rotþrær, garðtjamir o.fl. Gerum við báta o.fl. Góð vara, gott verð. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867,433 8700 og 854 2867. Hi r ii I Leöuriitir: koníaksbrúnt, vínrautt, grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000, 2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom + 3, kr. 189.000. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565 1234. Opið v.d. 10-18 oglau. 10-16. Rennibrautir fyrir útsaum eöa áklæöi, þijár gerðir úr mahóní, mattar eða glansandi. Upplýsingar í síma 481 1744 og vs. 481 1866. Þorvaldur. *£ Sumarbústaðir Sumarhús - smáhýsi. Til sölu nýtt 15 m* 2 sumarhús, innréttað á sérstakan hátt. Tilvalið ó hjólhýsasvæði, einka- lóð eða fyrir bændagistingu. Verð full- búið kr. 1.250.000. Til sýnis á mótum Nökkvavogs og Skeiðarvogs. Uppl. í síma 893 8370 og 588 4633. garöhúsin. 8 ár á Islandi. Samþykkt af RB. Fáðu sendan bækling. Visa- og Euro-greiðslukjör. Nú er rétti tíminn til að panta hús. Upplýsingar í síma 588 8540. Knutab, sænsku sumar- og Ótrúlegt verð og möguleikar! ÚtibortJ. Vönduð og ódýr útiborð við sumar- bústaðinn, í garðinn, á tjaldstæðin og útivistarsvæðin. Upplýsingar í síma 553 2269. Verslun Nýr videolisti. S. 562 2640/fax 562 2641. Heimasíða: www.islandia.is/cybersex Tölvupóstur: Cybersex@islandia.is Tilboö: 10 tfma kort í Eurowave, kr. 7.500 (við breytum buxum frítt) + 10 tíma morgunkort í ljós, kr. 2.000. Stakur tími í Eurowave, kr. 850, 21 Egils kristall fylgir. Mónaðarkort í Eurowave, aðeins kr. 14.900 (allt að 26 skipti). Stakir ljósatímar um helgar á 300 kr. Sími 553 8282 Mikiö úrval erótfskra titla á DVD & VCD diskum. Einnig mikiö úrval nýrra bíómynda á DVD. Sýuinrk ebf - Suöurlandsbraut 22 108 Reykjavík - Sími: 588 0030 / 581 2000 Skoöiö heimasíöu okkar og pantiö titlana Online: www.nymark.is Erótík - Erótík - Erótík - Erótík - Erótík. K^~ Ýmislegt Spásíminn 905-5550.66,50 mfn. 25 feta seglbátur til sölu, smíðaður 1983 úr krossviði. Upplýsingar í síma 567 5115. Póseidon, dekkaður, afturbyggður, úreltur hraðfiskibátur, Sómi 700 bol- ur, 150 ha. BMW, hældrif, mótor 1300 klst. Frábær og öruggur skak- og skot- bátur. Kerra. Albert í síma 565 8382 e.kl. 19. | TAffoO| ! Sími: 552 9877 I i i i____________________i Þingholtsstræti 6. Visa/Euro/Debet. i> Bátar BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. Bílasala Kefiavíkur. • MMC Lancer GLXi, árg. “93, ek. 92.000 km, 15” álfelgur, low profile dekk, fallegur og góður bfll. Verð 890.000. Ath. skipti á ódýrari. • CH Corvette, árg. ‘88, ek. aðeins 70.000, gullfallegt eintak með öllum þægindum sem völ er ó. Verð 1.990.000. Ath. skipti, bflalán getur fylgt. • VW Vento GL 1,8, árg. “93, ek. 73.000 km, álfelgur, vetrardekk á felgimi, sjálfskiptur, góður bfll, ath. skipti á ódýari. Verð 1.020.000. • Tbyota LandCruiser VX, dísil, turbo ‘93, ek. 162.000, sjálfskiptur, sóllúga, álfelgur, 33” dekk, c/d o.fl. Fallegur bfll, engin skipti. Verð 3.150.000. • Hyundai Elantra GLS 16V, árg. “92, ek. 87.000 km, nýjar 15” álfelgur og dekk, meiri háttar bfll. Ath. öll skipti. Verð 720.000. Upplýsingar í s. 421 4444 & 893 1832. Tilboö óskast f Nissan Sunny 2000 GTi “92, keyrður 75 þús. Einnig Kawasaki GPZ 750 ‘85, nýyfirfarið. S. 892 6843. Eagle Talon 4x4 turbo ‘97,210 hö., svartur, ekinn 5 þ. km. Gullfallegur og ótjónaður, sjálfsk., allt rafdr. 17” áSelgur á 215-45-17 GoodYear, leður- sæti, topplúga, mikið af aukahl. Skipti koma tíl greina. Einnig til sölu nýr Kenwood-geislasp., kostar 50 þ., selst á 40 þ. Uppl. gefur Gummi í s. 896 2006. Einstakur bíll. Sjálfskiptur Pontíac Bonneville ‘95, supercnarger CCSI, 240 hö., 16” álf., 225x16” dekk, þjófav., leður, allt rafdr., cruisecontrol, tvívirk toppl., spoiler, tölvumiðstöð, hleðslu- jafnari, ABS, spólvöm, tölvust. demp- arar, birtuskynjari fyrir öll ljós, cd og 8 hátalarar. Skipti mögul. S. 896 3114. Ford Transit Express-line ‘97, extra hár toppur, ABS, loftpúði, turþo dísil, dráttarkúla. Kostar nýr 2890 þ. m/vsk. V. 2100 þ. m/vsk. 100% fjármögnun möguleg. S. 4214124/892 1116. Sparibaukur. Fiat Uno “90, ek. 120 þús., 5 gíra, 5 dyra, ný sumardekk + ólfelgur + nagladekk á felgum. Nýlegt lakk. Skoðaður “99. Bíll í topp ásigkomulagi. Mikið endumýjaður. Aðeins tveir eigendur. Verð 290 þús. Möguleiki á Visa/Euro. S. 566 7929 eða897 1001. Toyota Liteace ‘89, bensín, ekinn 150.000, skoðaður bfll í toppstandi, heilsársdekk, gott lakk, góður að inn- an, lítíð notður og góður bfll. Verð 450.000, smurbók frá upphafi fylgir. Uppl. í síma 566 7929 og 897 1001.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.