Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 67 I: m Paö er mikiö aö gera hjá Tígra þessa dagana þar sem hann er aö lesa yfir Tígrasögurnar sem bárust f smásagnasamkeppnina um íþróttir og tóm- stundir Tígra. Meö Tígra á myndinni er Egill Óskarsson. DV-mynd GVA Smásagnasamkeppni Tígra: A þriðja þúsund sögur bárust Krakkaklúbbur DV hefur að und- anförnu staðið fyrir smásagnasam- keppni um íþróttir og tómstundir Tígra í samstarfi við íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Sam- keppnin, sem var opin fyrir alla krakka 12 ára og yngri, var kynnt í öllum grimnskólum landsins og var þátttaka alveg frábær meðal nem- enda um allt land. Alls bárust á þriðja þúsund sögur í keppnina. Þetta er í þriðja sinn sem Krakka- klúbbur DV stendur fyrir sam- keppni sem þessari og verða valdar út 50 sögur og gefnar út á bók sem kemur á markað í haust. Áður hafa komið út bækurnar íslandsævintýri Tígra og Tígri í umferðinni. Allir þeir krakkar sem sendu inn sögur fá sendan glaðning frá Tígra. Úrsíit keppninnar verða kynnt í júní og verður nánar tilkynnt um verð- launaafhendinguna þegar nær dreg- ur. Krakkaklúbbur DV, íþrótta- og tómstundaráð og Fræðslumiðstöðin þakka þeim krökkum sem sendu inn sögur kærlega fyrir þátttökuna. W Ólyginn sagði ... aö búningahönnuðir Kirstie Alley, sem leik- ur ástardrottninguna Veróníku í framhalds- þáttunum Ástir og undirföt sem nú eru sýndir í Sjónvarpinu, eigi ekki sjö dagana sæla. Peir veröi nefni- lega að sauma öll föt sjónvarpsstjörnunnar í þremur mismunandi stæröum vegna aukakílóanna sem eru sögö koma og fara af líkama hennar meö ógnarhraöa. j'jjjjjjjjfe^ *J*JtVm ''iaJ ~J J~JJJJ ÍJlJ v^|J 'JIJ r\ öö PIOI\IEER SHARP MD-MS-701 Feröaminidiskspilari • Stafræn upptaka og afspilun • X-bassi • Upptökutími allt að 148 min • Hleðslurafhlaða 5 tima • Fjarstýríng • Hægt að setja inn nafn eða titla SHARP MDR-2H Mini-disk spilari • Stafræn upptaka og afspilun • Klukka og timateljari • Hægt að setja inn nafn eða titla • Fjarstýring •43cm Kr. 34.900.- stgr. Kr. 34.900.- stgr. SHARP MD-X8 Hljómflutningstæki með mini-disk • 2x50w (RMS,1kHz) • Tengjanleg við tölvu • FM/AM 40 st. minni m/RDS. • Þriggja diska spilari • Stafræn upptaka og afspilun, geturtkið upp frá intemetinu • Þrískiptur hátalari (3-way) 100W (Din) SHARP MD-X8 Hljómflutningstæki með mini-disk • 2x15 W RMS • Útvarp með stöðvaminni • Geislaspilari • Mini-disk spilari með stafrænni upptöku og afspilun • RDS • Tvískiptur hátalari (2-way) • X-bassi Kr. 89.900.- stgr. Kr. 49.900.- stgr. EISA PIONEER NS-7 Hljómflutningstæki • 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni einn-diskur • Aðskilin bassi og diskant • Stafræn tenging • Tviskiptur hátalari (2-way) • Subwoffer • Mini-disk spilari kostar kr. 44.900,- (ekki innífalið i verði). PIONEER FX-1 Hljómfiutningstæki 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni • Geislaspilari • Aðskilin bassi og diskant • Stafræn tenging • Tvískiptur hátalari (2-way) 80W • Mini-disk spilari kostar kr. 49.900.- (ekki innifalið í verði). Kr. 59.900.- stgr. Kr. 77.450.- stgr. BRÆÐURNIR UMBOÐSMENN Vesturland: M Iningarþj .nustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Guöni Hallgrlmsson, Grundarfiröi. Vestfiröir: Geirseyjarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafiröi. Noröurland: KEA Lónsbakka. Kf. V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver. Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstööum. ORMSSONHF ______ _________ i Anm/.in o . pf^i Coo oon/i Vélsmiöjan Höfn. SuAurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Lagmuia o oimi OOO xiouu Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavlk._ Askrifendur aukaafslótt af smóauglýsingum DV Smáauglýsíngar 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.