Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Qupperneq 34
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 %2 étnimm Fram undan 23. maí: Landsbanka- hlaupið | Hlaupið fer fram um land allt. Það hefst klukkan 13.00 í Laug- : ardal. Rétt til þátttöku hafa böm } fædd 1985, 1986, 1987 og 1988. Skráning fer fram í útibúum i Landsbankans. 30. maí: Húsasmiðjuhlaup Almenningshlaup Húsasmiðj- unnar og FH, keppni í hálfmara- þoni og 10 km með timatöku hefst í Hafnarfíröi kl. 12.15. Flokka- skipting, bæði kyn: 15-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Keppni i 3,5 km án tíma- I töku hefst á sama stað kl. 13.00. Flokkaskipting, bæði kyn: 14 ára | og yngri, 15 ára og eldri. Allir sem ljúka keppni fá verðlauna- pening. Sigurvegarar í hverjum flokki fá verðlaunagrip til eignar. Skráning í verslunum Húsasmiðj- unnar frá kl. 10.00. Upplýsingar gefur Sigurður Háraldsson í síma 565 1114. 1. júní: Hólmadrangshlaup Hólmadrangshlaupið hefst kl. 14.00 við hafnarvogina á Hólma- Ivík. Vegalengdir: 3 km án tíma- töku og Qokkaskiptingar, 10 km með tímatöku. Flokkaskipting, bæði kyn: 16 ára og yngri, 17-39 ára, 40 ára og eldri. Verðlaun fyr- ir 3 fyrstu í hverjum Qokki og all- ir sem ljúka keppni fá verðlauna- pening. Upplýsingar gefur Sveinn Óskarsson í síma 451 3275. 4. júní: HeQsuhlaup Krabba- | meinsfélagsins Hlaupið hefst kl. 19.00 við hús Krabbameinsfélagsins, Skógar- hlíð 8. Vegalengdir: 2 km án tíma- töku, 5 km og 10 km með tíma- töku. Hlaupið fer jafnframt fram á Akureyri og e.t.v. á Qeiri stöð- um. Upplýsingar fást á skrifstofu Krabbameinsfélagsins í síma 562 I 1414. 4. júní: Bændadagshlaup UMSE Upplýsingar á skrifstofu UMSE í síma 462 4477. 6. júní: Akraneshlaup USK Keppni í hálfmaraþoni meö tímatöku hefst kl. 11.30 á Akra- torgi. 3,5 km og 10 km með tima- töku hefst á sama stað kl. 12.00. Flokkaskipting, bæði kyn: 14 ára og yngri (3,5 km), 15-39 ára (10 km), 16-39 ára (hálfmaraþon), 40-49 ára, 50-59 ára, konur 50 ára og eldri (hálfmaraþon), 60 ára og eldri. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Útdráttarverð- laun. Upplýsingar gefur Ragn- heiður Guðjónsdóttir í síma 431 14104. • 7. júni: Grindavíkurhlaup Hlaupið hefst kl. 10.00 við sund- miðstöðina. Vegalengdir: 3,5 km án tímatöku og Qokkaskiptingar og 10 km víðavangshlaup með tímatöku. Flokkaskipting, bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-49 ára, 50 ára og eldri. Allir sem ljúka keppni fá verðlauna- pening. Farandbikar fyrir fyrsta einstakling í karla- og kvenna- ! Qokki og verðlaun fyrir þrjá I fyrstu í hverjum Qokki. Frítt í sund fyrir þá sem greiða þátt- tökugjald. Upplýsingar gefur Ágústa Gísladóttir i síma 426 8206 og Jón Sigurðsson i símum 426 7111 og 426 7077. 9. júní: Minimaraþon ÍR Hlaupið hefst kl. 19.00 við ÍR- heimQið við Skógarsel. Vega- lengd: 4,2195 km (1/10 maraþon) með tímatöku. Flokkaskipting, bæði kyn: 12 ára og yngri, 13-15 j ára, 16-18 ára, 19-39 ára, 4049 j ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Upplýsingar gefa Kjartan Árna- ; son í síma 587 2361, Hafsteinn } Óskarsson í síma 557 2373 og : Gunnar PáQ Jóakimsson í síma ; 565 6228. 17. júní: Víðavangshlaup HSÞ Upplýsingar á skrifstofu HSÞ í síma 464 3107. Hlupu eitt og hálft maraþon á okkur í þessum kaQa hlaupsins. Á honum bættust tveir hlaupafé- lagar í hópinn, Sigurður Ingvars- son og Gylfi Magnússon. Það var okkur mikils virði, að hlaupakonan Ólöf Þorsteinsdóttir ók með okkur og sá um að við fengjum nóg að drekka. Okkur taldist tQ að á mQli 20 og 30 lítrar af orkudrykk hefðu runnið ljúf- lega niður í okkur. Síðustu 10 kQómetrar hlaupsins voru meira og minna í brekkum eins og í upphafi hlaupsins og þá fór virki- lega að reyna á úthald manna og þrek. Við vorum orðnir ansi þreyttir síðasta kílómetrann, sem er malbikaður kaQi að Nesbúð, en sumir okkar reyndu að bera sig vel og tóku jafnvel „sprett" í lok- in. Þrír SÁÁ-álfar fengu að fara með í hlaupið og luku þeir því á öxlum hlauparanna. Að loknu hlaupinu sameinuðust hlaup- aramir glaðir og ánægðir í heita pottinum í Nesbúð, þar sem farið var yfir hlaupið og áfanganum fagnað," sagði Sigurður. Allir með mikla reynslu Gísli Ragnarsson sagðist hafa verið orðinn ansi þreyttur í síðari hluta hlaupsins. „Þegar ég var bú- inn með um 50 km gafst ég upp og tók við bílnum hjá Ólöfu og við skiptum um hlutverk. Hún vildi endQega fá að teygja úr sér og hljóp þess vegna rúmlega 10 km í lokin. Ágúst Kvaran kom fyrstur hlauparanna í mark, Svanur kom rétt á eftir honum, Guðjón um 15 mínútum siðar og Sigurður um 20 mínútum á eftir Ágústi. Við höfum aQir margsinnis hlaupið maraþon áður. Sigurður og Guðjón hlupu Laugaveginn með mér í fyrra og Ágúst Kvaran hefur áður afrekað 90 km hlaup (í Suður-Afríku). Því má segja að við séum allir vanir löngum vega- lengdum," sagði Gísli. -ÍS Umsjón Isak Örn Sigurðsson Einn þekktasti skokkklúbbur landsins er kaQaður Öl-hópurinn og þar eru nokkrir þekktir hlauparar sem frægir eru fyrir að leggja i lengri vegalengdir. Um síð- ustu helgi gerðu þeir sér lítið fyrir og hlupu i einu samfelldu hlaupi í kringum Þingvallavatn, frá Nes- búð að Nesbúð (sjá kort hér tQ hliðar á síðunni). Sú vegalengd er um 62,5 km eða næstum því eitt og hálft maraþon. Það var laugardaginn síðasta, 16. maí, sem hlauparamir mættu að NesjavöUum. Voru það Gísli Ragnarsson (fæddur 1948), Sigurð- ur Gunnsteinsson (1941), Guðjón E. Ólafsson (1945) og Ágúst Kvaran (1952). Svanur Bragason, sem einn- ig er félagi í Öl-hópnum, kom inn í hlaupið við Almannagjá og lauk hringnum með þeim, þannig að hann lagði mestaUa vegalengdina einnig að baki. Vildu Ijúka hringnum Sigurður Gunnsteinsson er elst- ur þessara kappa, kominn nálægt sextugu. „TUkynning um hlaupið hafði verið kynnt á hlaupasíðum og í dagblöðum, þannig að ein- hverjir vissu af þessu. Á sama tíma árs í fyrra voru farnir 50 kQómetrar, það er að segja frá MógUsá að Nesbúð. Að loknu þvi hlaupi tókum við ákvörðun um að Það er mikils virði að geta mýkt stirða vöðva í heitum potti að loknu rúmlega 60 km löngu hlaupi. metrar hlaupsins eru aUir meira og minna í brekkum (Grafningur- inn). Menn voru þó léttir á sér og með skapið í góðu lagi. Næstu 3540 km var reynt að halda tíma- áætlun og við vorum Qestir léttir Þeir voru að vonum ánægðir með afrekið í lok hlaupsins: Gísli Ragnarsson, Sigurður Gunnsteinsson, Guðjón E. Ólafsson og Ágúst Kvaran. ljúka þyrfti þessum hring og það varð að veruleika í ár,“ sagði Sig- urður. „Á slaginu klukkan 9 um morg- uninn var lagt af stað en byrjunin var ekki hagstæð. Rigningar- demba skall á okkur í upphafi hlaups, en Qjótlega stytti upp og fengum við gott veður alla leiðina að öðru leyti. Fyrstu 13-15 kQó- Orkudrykkur kynntur í Laugardalslaug Á undanförnum árum eru sífellt að koma á markaðinn nýir orkugjafar fyrir íþrottafolk í formi drykkja, gels, dufts eða klaka. Það nýjasta á markaðnum er klakinn Orkuflaug frá Emmessís og Leppin sport. Myndin hér til hliðar var tekin þegar börn í Laugardalslauginni fengu aö smakka á Orkuflauginni nýju um síðustu helgi. "ts XL Íii 55D 5DDD ufmfuif m# ■i 1 Cl !v ic NÝR HEIMUR Á NETINU ■ ■ ■ ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.