Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Qupperneq 56
64 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 WX3X1& fyrir 50 árum Laugardagur 23. maí 1948 Tiu þúsund gestir í Tívolí Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiöholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- ^ 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10-16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgi- daga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kf. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnares: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar0örður, sími 555 1100, i Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni 1 síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). „Yfir fíu þúsund gestir hafa sótt skemmtistaöinn Tívolí frá því er hann var opnaöur fyrir rúmri viku. Tíu þúsundasti gesturinn kom Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miöv. kl. 8-15, fímmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og dund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Lokað yfir vetrartímann en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðs. fyrir ferðafólk alla mánd., miövd. og fóstd. kl. 13.00. Uppl. í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholts. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13—19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. þangað kl. 21.20 í gærkveldi og fékk verölaun í tilefni af þessu, 250 krón- ur. Gesturinn var frú Áslaug Líndal, Fjölnisvegi 8.“ Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafii Einars Jónssonar. Opiö laud. og sud. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugar- nesi. Á sýningunni Svífandi form, eru verk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. apríl. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtd., laugard. og sunnud. kl. 14-16. Til 19. des. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suöurgötu opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. frá kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Bros dagsins Anne Folke var brosleit þegar hún kynnti ný norræn myndlistarverðlaun í Llstasafni íslands. Alls er verölaunaféð upp á 9 mllljónir. Seltjarnarnesi: Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar 1 síma 5611016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í vetur vegna endurnýjunar á sýningum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 568 6230. Akur- eyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. LALLI, VIÐ VHRÐUM AE> FARA OFTAR ÚT ÚR HÚSI. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 24. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú gætir þurft að breyta um aðferðir við vinnu þína þó svo þin- ar eigin hafi dugað vel. Dálítið ber á tímaskorti i dag. © Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Nú er tilvalinn timi til að skipuleggja ferðalög og mannamót. Not- aðu skynsemina og kvöldið verður ánægjulegt. Happatölur eru 7, 19 og 20. (^l Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Samskipti þin viö þá sem í kringum þig eru verða ánægjuleg í dag. Þú veitir öðrum tækifæri sem þeir eru þakklátir fyrir. Nautiö (20. aprfl - 20. maí): Dagurinn verður góður og rólegur. Nýttu þér tækifærið ef þig vantar hjálp við eitthvað, margir eru fúsir að gera þér greiða. Tviburamir (21. maí - 21. jUní): Þú gætir lent í dálitlum erfiðleikum með að fá fólk til að halda gefin loforð og það gæti valdið deilum í kringum þig. Krabbinn (22. jUni - 22. jUli): Varastu fljótfærni í viðskiptum, þér kemur betur að skipuleggja þig vel og láta til skarar skríða þegar rétta tækifærið býöst. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þú ert fremur stefnulaus framan af degi og skortir ef til vill sjálfs- traust til að taka ákvarðanir. Þú bætir upp fyrir það er kvöldar. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú finnur hjá þér þörf til að grípa inn í samskipti tveggja persóna sem þú þekkir. Afskipti þín er þó ekki ipjög vel séð. n Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú lærir margt nýtt í dag varðandi vinnuna og á næstunni má vænta brevtinga á stöðu þinni á vinnustaönum. Happatölur eru 10, 16 og 27. © Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Einhver kannar viðbrögð þín við breytingum sem hafa átt sér stað. Þú kannt að hafa áhrif á þessa persónu á næstu dögum. n Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér líka ekki ákveðnar skoðanir sem vinur þinn hefur og óttast að þær komi honum í vandræði. Leyfðu honum að átta sig án mikilla afskipta. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Það er ekki allt sem sýnist um þessar mundir svo þú skalt ekki láta hafa áhrif á þig. Þú hagnast á heppni annarra. Spáin gildir fyrir mánudaginn 25. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þér gengur vel að ljúka verkefnum á tíma. Þó verðurðu var við tafir í sambandi við vinnu þina er líður á daginn. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú ættir aö hugleiða framtíðina og setja þig inn í mál sem þú hef- ur sinnt lítið að undanförnu. Happatölur eru 8, 14 og 15. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Vinir þínir eiga ef til vill erfitt með að skilja ákveðið sjónarmið hjá þér en þú verður að gera þitt besta til að útskýra skoðun þína. Nautið (20. april - 20. maí); Dagurinn verður skemmtilegur og félagslífið biómstrar. Upp kem- ur umræða um ferðalag á næstunni. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Tilfinningamál verða i brennidepli. Þú skalt halda þig utan við þau ef þau snúa ekki að þér beint en þó ekki sýna áhugaleysi. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú ættir ekki að hlusta á allar sögur sem þú heyrir. Þú verður ef til vill var við oröróm sem þú veist að er ósannur. & Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Vinnan gengur fyrir hjá einhverjum sem þú reynir að nálgast. Þú ættir að líta í eigin barm áður en þú gagnrýnir aðra. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vertu varkár í viðskiptum og ekki sýna linkind þó aðrir séu frek- ir. Seinni hluti dagsins verður annasamur. # Vogin (23. sept. - 23. okt.): Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst og sýndu tillitssemi. Þér ætti að ganga vel að semja i viðskiptum. (g) Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Ástvinir ættu að eiga skemmtilegan dag þar sem margt óvænt gæti gerst. Þú færð fréttir langt að. Happatölur eru 6,14 og 18. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú skalt einbeita þér að einkamálunum þar til þú ert sáttur á því sviði. Síðan skaitu snúa þér að vinnunni. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Misskilningur kemur upp varðandi vináttu þína viö einhvern. Þú verðm- að leiörétta hann áður en hann snýst upp í deilur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.