Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Síða 21
33 LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 %fiðslj0s 21 Ólyginn sagði... ... að ein söngkvennanna í súpergrúppunni All Saints, hin 22 ára gamla Melanie Blatt, hefði ákveðið að taka sér hlé frá störfum. Ástæðan er ein- fóld. Hún er komin fimm mán- uði á leið og tekur heilbrigði til- vonandi bams fram yfir heims- frægðina. Skynsöm stúlka, hún Melanie. ... aö svo gæti farið að Elísabet Taylor væri á leiðinni í sam- starf við hinn aldna leikara Rod Steiger. Steiger, sem er 73 ára, er sagður hafa skrifað handrit að kvikmynd, byggða á sögunni um Galdrakarlinn í Oz. Steiger vill hana í aðalhlutverkið, eng- inn annar komi til greina. ... að fyrrum tengdadóttir ís- lands, Mel B, væri að reyna að kaupa stórbýli í Leeds undir móður sína, Andreu Brown. Húsið er 142 ára gamalt og inni- heldur fimm herbergi. Mel bauð fyrst 39 milljónir króna í húsið en eigendur þess neituðu. Þeir vita náttúrlega svo sem að stúlkukindin veður í pening- um! ... að söngvarinn snoppufríði í Boyzone, Ronan Keating, væri búinn að barna eiginkonu sína, hana Yvonne. Hún er sögð vera komin mánuð á leið. Miðað við það gæti brúðkaupsferðin hafa borið ávöxt þar sem parið gekk í það heilaga í vor. Brúðkaupið fór fram með pomp og prakt á eyjunni Nevis i Karíbahafinu. Eftir því sem best er vitað er Ronan að verða pabbi í fyrsta sinn. Annað verður að koma í ljós. ... að hinn skemmtilegi, skoski leikari, Sean Connery, væri bú- inn að selja villu sina á Mar- bella á Spáni fyrir litlar 640 milljónir króna. Slotið keypti hann fyrir 25 árum þegar hann leitaði sér að skattaparadís. Núna á kappinn aðsetur á Ba- hamas ásamt eiginkonunni Micheline. Uppistand og útgáfutónleikar Nokkrir efnilegir grínarar stigu á stokk á Sir Oliver í vikunni og voru með uppistand. Hér : er það Sveinn Waagesem lætur brandarana I fjúka. t Örk Guðmundsdóttir og í Kaffileikhúsinu, glaðar í Gunnhildur Kristjánsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir voru bragði. HUSGOGN Sí5umúla 30 - Simi 568 6822 fðs Ketilsson brandara h autugjörning. Ford KA, árg. 1998, ekinn 7 þús. km. Verð kr. 990.000. Suzuki Vitara V-6, árg. 1998, beinskiptur - nýr bíll - ókeyrður. Verð kr. 2.400.000. MMC Lancer GLXi, árg. 1998, ekinn 13 þús. km, 4x4 station. Verð kr. 1.500.000 staðgreitt. Peugeot 406 1,8 SR, árg. 1998, ekinn 8 þús. km, þokuljós, spoiler, álfelgur. Verð kr. 1.690.000 - skipti á ódýrari. Þórhallsdóttir og Daihatsu Move, árg. 1998, ekinn 6 þús. km. Verð kr. 950.000. Pgk6l Jóhann Guðlaugsson vo Sir Oliver og brostu bæði. Daihatsu Terios, árg. 1998, ekinn 7 þús. km - sjálfskiptur. Verð kr. 1.590.000. BMW 525 IX 4x4, árg. 1994, einn með öllu. Verð kr. 2.690.000 - skipti á ódýrari. Volvo V-70 dísil, turbo, árg. 1998, ekinn 23 þús. km. - einn með öllu. Verð kr. 3.360.000. Sigriður Ósk Kristjánsdóttir Stefanía Kristín Bjarnadóttir r sumarsvip í Kaffileikhúsinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.