Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Blaðsíða 21
33 LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 %fiðslj0s 21 Ólyginn sagði... ... að ein söngkvennanna í súpergrúppunni All Saints, hin 22 ára gamla Melanie Blatt, hefði ákveðið að taka sér hlé frá störfum. Ástæðan er ein- fóld. Hún er komin fimm mán- uði á leið og tekur heilbrigði til- vonandi bams fram yfir heims- frægðina. Skynsöm stúlka, hún Melanie. ... aö svo gæti farið að Elísabet Taylor væri á leiðinni í sam- starf við hinn aldna leikara Rod Steiger. Steiger, sem er 73 ára, er sagður hafa skrifað handrit að kvikmynd, byggða á sögunni um Galdrakarlinn í Oz. Steiger vill hana í aðalhlutverkið, eng- inn annar komi til greina. ... að fyrrum tengdadóttir ís- lands, Mel B, væri að reyna að kaupa stórbýli í Leeds undir móður sína, Andreu Brown. Húsið er 142 ára gamalt og inni- heldur fimm herbergi. Mel bauð fyrst 39 milljónir króna í húsið en eigendur þess neituðu. Þeir vita náttúrlega svo sem að stúlkukindin veður í pening- um! ... að söngvarinn snoppufríði í Boyzone, Ronan Keating, væri búinn að barna eiginkonu sína, hana Yvonne. Hún er sögð vera komin mánuð á leið. Miðað við það gæti brúðkaupsferðin hafa borið ávöxt þar sem parið gekk í það heilaga í vor. Brúðkaupið fór fram með pomp og prakt á eyjunni Nevis i Karíbahafinu. Eftir því sem best er vitað er Ronan að verða pabbi í fyrsta sinn. Annað verður að koma í ljós. ... að hinn skemmtilegi, skoski leikari, Sean Connery, væri bú- inn að selja villu sina á Mar- bella á Spáni fyrir litlar 640 milljónir króna. Slotið keypti hann fyrir 25 árum þegar hann leitaði sér að skattaparadís. Núna á kappinn aðsetur á Ba- hamas ásamt eiginkonunni Micheline. Uppistand og útgáfutónleikar Nokkrir efnilegir grínarar stigu á stokk á Sir Oliver í vikunni og voru með uppistand. Hér : er það Sveinn Waagesem lætur brandarana I fjúka. t Örk Guðmundsdóttir og í Kaffileikhúsinu, glaðar í Gunnhildur Kristjánsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir voru bragði. HUSGOGN Sí5umúla 30 - Simi 568 6822 fðs Ketilsson brandara h autugjörning. Ford KA, árg. 1998, ekinn 7 þús. km. Verð kr. 990.000. Suzuki Vitara V-6, árg. 1998, beinskiptur - nýr bíll - ókeyrður. Verð kr. 2.400.000. MMC Lancer GLXi, árg. 1998, ekinn 13 þús. km, 4x4 station. Verð kr. 1.500.000 staðgreitt. Peugeot 406 1,8 SR, árg. 1998, ekinn 8 þús. km, þokuljós, spoiler, álfelgur. Verð kr. 1.690.000 - skipti á ódýrari. Þórhallsdóttir og Daihatsu Move, árg. 1998, ekinn 6 þús. km. Verð kr. 950.000. Pgk6l Jóhann Guðlaugsson vo Sir Oliver og brostu bæði. Daihatsu Terios, árg. 1998, ekinn 7 þús. km - sjálfskiptur. Verð kr. 1.590.000. BMW 525 IX 4x4, árg. 1994, einn með öllu. Verð kr. 2.690.000 - skipti á ódýrari. Volvo V-70 dísil, turbo, árg. 1998, ekinn 23 þús. km. - einn með öllu. Verð kr. 3.360.000. Sigriður Ósk Kristjánsdóttir Stefanía Kristín Bjarnadóttir r sumarsvip í Kaffileikhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.