Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 22. MAI 1999 %éttir. Donald Hanes lýsir fangavist í „3ja heims fangelsi“ fyrir lesendum DV: Vorum látnir vera 35-40 saman í einum klefa Donald Hanes og kona hans Connie segjast vilja búa á íslandi þegar þau hafa gert upp sakir sín- ar við bandarískt réttarkerfi. Don- ald hefur nú verið laus gegn 700 þúsund króna tryggingu í viku og á að mæta aftur fyrir dómara þann 19. júlí. Hann fór utan „til að klára“ sitt mál. Menn frá FBI handtóku hann 15. apríl eftir að hann var búinn „að leika lausum hala“ í tæpan sólarhring. Eftir það tók lögreglan við honum. Donald var síðan haldið i hinum illræmdu fangelsum Maricopa í Phoenix í Arizona í kringum mánuð. En hvernig var vistin í fangels- unum? „Ég var fluttur fyrst í „Madison street intake“ fangelsið - ég held að aðbúnaðurinn geti ekki verið verri í þriðja heims ríki. Klefarnir þarna eru byggðir fyrir 9 til 15 fanga. Við vorum 60 til 70 í hverj- um klefa. Þarna voru óþægilegar stálkojur, langt í frá fyrir alla auð- vitað, steinsteypt gólf og eitt kló- sett. Eftir stutta dvöl þarna fluttu þeir mig í fangelsi sem er kallað Towers. Það er tveggja hæða bygg- ing. Þar var hver sella byggð fyrir 15 en við vorum 35-40. Aðbúnaður- inn þarna var samt sem áður skárri en í tjöldunum í Maricopafangelsinu sem við höfð- um séð myndir af,“ sagði Donald i samtali við DV. Hann kvaðst hafa heyrt orðróm um að hinn illræmdi fangelSisstjóri Joe Arpajo sækist ekki eftir að vera „annað tímabil" í fangelsinu. Donald dvelur nú í Tampee, út- borg Phoenix, þar sem trúfélagi skaut yfir hann skjólshúsi. Hann væntir þess að fá einhverja vinnu til að hafa ofan af fyrir sér á með- Donald fyrir utan fangelsið í Arizona þar sem hann var vistaður. Dvölln var ekkert sældarbrauð. DV-mynd Þorbjörg Steinarsdóttir Dalvíkurbyggö: an hann bíður næstu réttarhalda. Connie, eiginkona hans, býr hér heima í Kópavoginum með syni sínum á meðan. Þau dvöldu saman í eina viku í Amsterdam áður en Donald fór vestur til Bandarikj- anna til að klára sín mál. Hjónin kjósa að gera það sitt í hvoru lagi tÚ að raska sem minnst högum fjölskyldunnar. „Amsterdam er falleg borg. Ég held að við hjónin höfum haft gott af því að dvelja þar,“ sagði Donald Hanes sem hafði sérstaklega orð á því að gott væri að heyra íslensku aftur þegar hann talaði við blaðamann og sið- an íslenskan ljósmyndara blaðsins ytra. -Ótt SÖFNUNARSJDÐUR LÍFEYRISRÉTTINDA Ársfundur Söfnunarsjóás lífeyrisréttinda verður lialdinn á Grand Hótel, Sigtúni 38,Reyl«javíl?, í sal sem lieitir Dalurinn, miávikudaginn 26. maí 1999 ogf liefst kl. 16.00. arins er: 1. Flutt sk ýrsla stjórnar. 2. Kynntur ársreikningur. 3. Gerá grein fyrir tryggingafræáilegri úttekt. 4. Fjárfestingastefna sjóásins skýrá. 5. Onnur mál. Allir sjóðfélagar, jafnt greiáendur sem lífeyrisjregar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Sjóáfélagar eru livattir til aá mæta á fundinn. Koma flóttafólksins Um er að ræða þrjár fjölskyldur, um 25 manns, sem mun búa í þrem- ur íbúðum víðs vegar í bænum. Að undanfömu hafa íbúðimar verið standsettar og er vinnu við tvær þeirra lokið en málarar voru að störfúm í þriðju íbúðinni í gær. -gk Málarar á Dalvík unnu hörðum höndum í gær við að mála eina af þremur íbúöum þar í bæ sem verða heimili flóttafólksins. DV-mynd, gk. DV, Akureyri: Um helmingur flóttafólksins sem kom frá Kosovo á dögunum og hef- ur dvalið á Eiðum mun setjast að á Dalvík í næstu viku og er undirbún- ingi fyrir komu fólksins þangað að ljúka. undirbúin Stjorn Söfnunarsjdðs lífeyrisréttinda ÁRSFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 17:15, A sal Hótel Sögu LIFEYRISSJOÐUR LÆKNA Kirkjusandui; 155 Reykjavík Sími: 5BO 8S7Q. Myndsendir: 560 8910 Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. 3. Önnur mál. Tillögur til breytinga á samþykktum liggja frammi á skrifstofu sjóðsins og geta sjóðfélagar nálgast þær þar eða fengið þær sendar í pósti. Einnig er hægt að nálgast samþykktirnar á vefnum á slóðinni www.vib.is undir lífeyrismál. Sjóðfélagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinnJ Að fundi loknum verður boðið upp á léttan kvöldverð. REKSTRARAÐILI: VÍB • Kirkjusandi, 155 Reykjavík • sími: 560-8900 • myndsendir: 560-8910 netfang: vib@vib.is • veffang: www.vib.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.