Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 fyrir 50 22. ma árum Algert öngþveiti ríkir í Shanghai Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjarnarnes: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. Ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfja: Setbergi Hafnaríirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Apótekið Iðufelli 14, laugardaga tii kl 10- 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Hagkaup Lyljabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. MosfeUsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fóst. 9-22 og laug. og sund. 10.00-22.00. Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600. Hafnarijörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla virka daga frá kl. 918.30 og lau.-sud. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið ld. ki. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið iau. 10-14. Akiu-eyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu- apótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lySafræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur Fregnir frá Shanghai herma að mikið felmtur hafi gripið íbúa Shanghaiborgar eftir að kommunistar fengu aðstöðu til þess að skjóta af fallbyssum á borgina. Hið mesta öngþveiti ríkir í borginni, menn heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. _ Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Simi 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-funtd. kl. 9-12. Sífni 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fúndi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjuda^kvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og na&leynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eflir samkomulagi. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. mai. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mán., mið. og fós. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Upplýsingar fást i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 flýja heimili sín unnvörpum, án þess þó að vita hvert flýja skuli, og á öllum götum er þröng manna sem leitast við að kom- ast burt með farangur þann, sem þeir geta borið. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjallara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugardaga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17. Sjómipjasafh Islands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. mai frá kl. 1317. Og eftir samkomulagi fýrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., Bros dagsins Sesselja Jónsdóttir brosir sínu blíðasta enda nýkjörin bæjarstjóri Ölfuss. fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi. Opið skv. samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 5611016. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15 18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið i sima 462 3550._______ Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnar- fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópa- vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, á Seltjarnamesi, Akureyri, í Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. S TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. mai. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú færð einhverja ósk þína uppfyllta í dag. Ekki er um neitt stór- vægilegt að ræða en þú gleðst samt sem áður mikið yfir því. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Vinur þinn eða einhver þér nákominn veröur fyrir sérstöku happi i dag. Þú ert mjög upptekinn af því og það tekur töluvert af tíma þínum. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Það gætir einhverrar öfundar í þinn garð en ástæðan er eingöngu velgengni þin í vinnunni. Þú nærð merkum áfanga á næstu dög- um og verður afar stoltur af. Nautið (20. april - 20. mal): Breytingar eru fyrirsjáanlegar á högum þínum á næstu vikum og þú munt hafa í nógu aö snúast vegna þess. Happatölur þínar eru 3, 14 og 16. Tvíburarnir (21. maí - 21. júní): Þú þarft að temja þér meiri þolinmæðu en þú hefur gert hingað til i ákveðnu máli. Lausnin er skammt undan og þú munt verða ánægður með endalok málsins. Krabbinn (22. juní - 22. júlí): Eitthvaö sem hefur vafist mjög lengi fyrir þér fær allt í einu afar farsælan endi. Þú unir niðurstöðunni vel en einhver er ekki al- veg jafnánægður. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Ástvinur þinn er eitthvað miður sín og þú ættir aö reyna að kom- ast að því hvað það er sem amar að. Taktu kvöldið rólega. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Geföu þér nægan tíma til að sinna mikilvægu verkefni sem þér verður falið í dag. Það skiptir miklu máli að vel takist til. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú ættir að fara eftir innsæi þínu fremur en ráðleggingum ann- arra. Þú átt von á óvæntum glaðningi sem mun gera þig afar glaö- an. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Gerðu þér far um að koma vel fyrir og vandaðu þig í samskiptum við annað fólk. Þú munt fá það margfalt endurgreitt. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Einhver reynir að greiöa götu þína og sýnir þér ótrúlega velvild. Þú ættir að fara út að skemmta þér i kvöld með góðum vinum. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Það lítur út fyrir að þú munir færast mikið í fang á næstunni. Stórframkvæmdir standa fyrir dyrum og þú þarft á öllu þínu að halda til að geta lokið þeim tímanlega. Kvöldið veröur skemmti- legt. Spáin gildir fyrir mánudaginn 24. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Dagurinn byrjar rólega en síðan færist fjör í leikinn. Þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda. Happatölur þínar eru 5, 9 og 13. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Gengi þitt í vinnunni fer óðum batnandi og það er engu likara en að lánið leiki við þig. Gamall vinur leitar ráða hjá þér. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Gættu þess að gleyma engu mikilvægu þótt þú hafir i mörg horn að líta. Það gætu orðið einhverjir árekstrar í einkalífinu. Nautið (20. apríl - 20. mai): Fjármálin þarfnast athugunar og ef þú ætlar að gera stórinnkaup eöa jafnvel kaupa fasteign væri réttara að leita aðstoðar sérfræö- inga. Kvöldið verður ánægjulegt. Tviburamir (21. mai - 21. júni): Sinntu mikilvægum verkefnum fyrst þar sem ekki er séð hve mikinn tíma þú hefur. ÞiÝstingur á fólk við vinnu skilar sér lít- ið. Þú verður að leggja þig allan fram ef vel á til að takast. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú ert talsvert gefinn fyrir að gagnrýna aðra og það gæti komið þér í koll ef þú gætir þín ekki. Þú ættir að eyða kvöldinu í góðra vina hópi. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þú ert fremur niðurdreginn fyrri hluta dagsins en það bráir þó af þér ef þú hefur nóg fyrir stafni. Þú kynnist mikilvægri mann- eskju á næstunni. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú hugar að framtíðaráformum og er þar sannarlega úr mörgu að velja. Þótt ýmsir vilji ráðleggja þér og vilji þér vel verður þú að treysta á sjálfan þig. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Ástvinir eiga saman notalega stund og eru jafnvel farnir að gera áætlanir um framtíðina. Þetta er einmitt rétti tíminn tU þess. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það hefur verið mikið að gera hjá þér undanfarið og nú er kom- inn tími til að hlaða batteríin. Þú ættir að fara í ferðalag. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Lífið virðist leika við þig þessa dagana og ekki er ólíklegt að ást- in sé á næstu grösum. Kvöldið veröur afar skemmtilegt og eftir- minnilegt. Stcingeitin (22. des. - 19. jan.): Þín bíða ný og skemmtilegt tækifæri í vinnunni sem er um að . gera að nýta sér. Fjölskyldulífið gengur betur en það hefur gert undanfarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.