Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 56
64 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 DV %igskrá laugardags 22. maí > £ > * SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.35 Skjáleikur. 13.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 13.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 15.25 íþróttir. Sýndar svipmyndir frá síöasta heimsmeistaramóti í bellibrögðum þar sem snjöllustu ballskákmenn heims leika listir sínar. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Nikki og gæludýrið (3:13) (Ned’s Newt). 18.30 Ósýnílegi drengurinn (3:13) (Out of Sight III). 19.00 Fjör á fjölbraut (17:40) (Heartbreak High VII). 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Söngvakeppni evrópskra sjónvarp- stöðva (8:8). Kynnt verða lögin frá Bosn- íu-Hersegóvínu og Eistlandi sem keppa í Jerúsalem 29. maí. 20.55 Hótel Furulundur (2:13) (Payne). 21.25 Góða nótt, herra Tom (Goodnight, Mist- er Tom).Sjá kynningu. 09.00 Með afa. 09.50 Bangsi litli. 10.00 Heimurinn hennar Ollu. 10.25 Villingarnir. 10.45 Grallararnir. 11.10 í blíðu og stríöu. 11.35 Úrvalsdeildin. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 12.55 Oprah Winfrey. 13.45 Enski boltinn. 16.25 Baunagrasið (Beanstalk). Jói reynir allt sem hann getur til að hjálpa móður sinni til að láta enda ná saman. Þegar skrýtinn vís- indamaður lætur hann hafa dularfulla baun af nýrri tegund gerast sögulegir atburðir. Aðalhlutverk: Amy Stock Poynton og J.D. Daniels. Leikstjóri: Michael Paul Davis. 1993. Mínúturnar sextíu eru alltaf jafn langar. 17.45 60mínúturll. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ó, ráðhús! (16:24). 20.35 Vinir (9:24). 21.05 Krókur á móti bragði (Life Less Ordin- ary). Sjá kynningu. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Cameron Diaz, Holly Hunter og lan Holm. Leikstjóri: Danny Boyle.1997. 22.55 Jeffrey Jeffrey er samkynhneigður maður í New York sem tekur þá ákvörðun að stun- da ekki kynlíf af ótta við að smitast af al- næmi. Aðalhlutverk: Steven Weber og Michael T. Weiss. Leikstjóri: Christopher Ashley.1995. Bönnuð börnum. 00.30 Hótel Ritz (e) (The Ritz). Sprenghlægileg I gamanmynd. Geatano | Proclo flýr undan mági sín- um sem er harðskeyttur glæpamaður sem vill sjá til þess að Geata- no fái engan arf eftir tengdaföður sinn sem er nýlátinn. Aðalhlutverk: Rita Moreno, Jack Weston og Jerry Stiller. Leikstjóri: Ric- hard Lester.1976. 02.05 í skjóli myrkurs (e) (Wait until Dark). Hroll- Ivekjandi spennumynd. Sag- an hefst á því að Lisa, burð- ardýr í eiturlyfjasmygli, ákveður að svíkja bófaforingjann Roat og fær saklausum Ijósmyndara brúðu sem er full af heróíni. Hepburn var tilnefnd til ósk- arsverðlauna fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Audrey Hepurn og Richard Crenna. Leikstjóri: Terence Young.1967. Bönnuð börnum. 03.50 Dagskrárlok. 23.15 HHTveir sólarhringar enn (Another 48 ” j Hrs.). Bandarísk ____________ spennumynd um æsispennandi eltingar- leik lögreglumanns og félaga hans við hættulegan glæpamann. Kvikmyndaeftir- lit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. Leikstjóri: Walter Hill. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Eddie Murphy, Brion James og Kevin Tighe. 1990. 00.50 Útvarpsfréttir. 01.00 Skjáleikur. Það er fjör á fjölbraut. Skjáleikur. 12.50 Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá úrslitaleik Manchester United og Newcastle United. 16.15 Enska úrvalsdeildin 1998-99 (English Premier League 98/99 Preview). 17.10 Jerry Springer (e) (The Jerry Springer Show). Lisa kemur í þáttinn hjá Jerry Springer. 18.00 Babylon 5. (e) 18.50 Spænski boltinn. Bein útsending frá leik í spænsku 1. deildinni. 21.00 Priscilla, drottning eyðimerkurinnar (Adventures of Priscilla, Queen of the Desert). Dragdrottn- ingar fjárfesta í gamalli rútu og skíra hana Priscillu. En þegar rútan bilar á miðri leið lenda karlarnir í kjólunum al- deilis í vandræðum. Aðalhlutverk: Ter- ence Stamp, Hugo Weaving og Guy Pearce. Leikstjóri: Stephan Elliot. 1994. 22.40 Hús draumanna (Paperhouse). Sál- fræðitryllir um ein- mana stúlku, Önnu Madden, sem dreymir ógnvekjandi drauma sem ná tökum á daglegu lífi hennar. Leikstjóri: Bernard Rose. Aðalhlutverk: Charlotte Burke, Jane Bertish, Samantha Cahill, Elliott Spiers og Glenne Headly.1988. Strang- lega bönnuð börnum. 00.10 Box með Bubba (e). 01.00 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya. Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas í Bandaríkjunum. 04.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Bjartasta vonin (Golden Boy). 1939. 08.00 Tunglskinskassinn (Box of Moonlight). 1996. 10.00 Þú tekur það ekki með þér (You Can’t Take It With You). 1938. Bjartasta vonin (Golden Boy). 1939. Tunglskinskassinn (Box of Moonlight). 1996. Þú tekur það ekki með þér (You Can’t Take It with You). 1938. Fiskisagan flýgur (The Talk of the Town). 1942. Vélarbilun (Breakdown).1997. Bönnuð börnum. Á vit hins ókunna (Contact). 1997. Fiskisagan flýgur (The Talk of the Town). 1942. Vélarbilun (Breakdown).1997. Bönnuð börnum. Á vit hins ókunna (Contact). 1997. skjár 16.00 Bak við Ttjöldin með Völu Matt. 16.35 Sviðsljósið með U2. 17.35 Dagskrárhlé. 20.30 PENSACOLA. 21.20 Kvikmynd. THE LAST RESORT. 23.00 Með hausverk um helgar (e). 01.00 Dagskrárlok. Öldungurinn og drengurinn bindast sterkum vináttuböndum. Sjónvarpið kl. 21.2 5: Góða nótt, herra Tom Stórleikarinn John Thaw leik- ur aðalhlutverkið í þessari nýju bresku sjónvarpsmynd sem byggð er á verðlaunasögu eftir Michelle Magorian. Tom Oakley er þrasgjarn eldri maður sem er að kikna undir slæmum minn- ' ingum og umgengst litið aðra þörpsbúa í Little Weirworld. En seinni heimsstyrjöldin er í þann mund að hefjast og margt er að breytast, líka hjá Tom gamla. Hann tekur að sér ellefu ára dreng, William Beech, sem hrekst frá Lundúnum, fámáll og dapur en nær með tímanum að blómstra í umsjá Toms gamla. Þeir bindast svo sterkum vin- áttuböndum að þegar mamma Williams vill fá hann aftur til Lundúna berst Tom af hörku fyr- ir því að fá að halda drengnum hjá sér. Stöð 2 kl. 21.05: Krókur á móti bragði Stöð 2 sýnir gamanmyndina Krókur á móti bragði eða Life Less Ordinary. Þegar húsvörður- inn Robert er rekinn úr starfi ákveður hann að koma fram hefndum gegn húsbónda sínum og ræna ofdekraðri dóttur hans, Celine. Robert er hins vegar hálf- gerður hrakfallabálkur og veit ekki alveg hvernig hann á að standa að þessu. Það er því lán í óláni að Celine virðist hafa tals- vert vit á mannránum og er ekki allsendis frábitin því að rétta lán- leysingjanum hjálparhönd. Með aðalhlutverk fara Ewan McGregor, Cameron Diaz, Holly Hunter og Ian Holm. Leikstjóri Robert rænir dóttur fyrrum vinnuveitanda síns. myndarinnar er Danny Boyle. Myndin er frá 1997. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttlr. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.151 mörg horn að líta. Sápa eftir Gunnar Gunnarsson. Fyrsti þáttur af tólf. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 14.30 í leit að glataðri vitund Þriðji þáttur um John Lennon: í krafti rokksins. Umsjón: Sigurður Skúlason. 15.20 Eiginkonur gömlu meistar- anna. Þýddir og endursagðir þættir frá Breska ríkisútvarpinu, BBC. Sjötti og lokaþáttur: Frú Tsjajkovskí og samantekt. Um- sjón: Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir 16.08 Inúítasögur Sigfús Bjartmarsson þýddi og les. Dagskrárgerð: Jón Hallur Stefánsson. 16.20 Heimur harmóníkunnar Um- sjón: Reynir Jónasson. 17.00 Saltfiskur með sultu. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.00 Vinkill: Barnasögur Umsjón: Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 20.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af Fróni og sjaldheyrö tónlist sunnan úr heimi. Umsjón: Kjartan Óskars- son og Kristján Þ. Stephensen. 21.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Smásaga vikunnar, Kafarinn eftir Karen Blixen. Gyrðir Elías- son les eigin þýðingu. 23.00 Dustað af dansskónum Roberto Delgado, Engelbert Humperdinck, Hljómar, Adda Örnólfs, Erling Ágústsson o.fl. syngja og leika. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Tónlist eftir Franz Schubert - Fantasia ópus 103, D 940. Murray Perahia og Radu Lupu leika fjórhent á píanó. - Polonaise í B-dúr D 580 og Rondó í A-dúr D 438. Gidon Kremer leikur á fiðlu með Kamm- ersveit Evrópu. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttlr. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 11.00 Tímamót 2000. Saga síðari hluta aldarinnar í tali og tónum í þátta- röð frá BBC. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Sveitasöngvar. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Stjörnuspegill. Páil Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. 17.00 Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratugurinn í algleymi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. Guðni Már Henn- ingsson stendur vaktina til kl. 2.00. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. Hvítasunnudagur BYLGJAN FM 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. Guð- mundur Ólafsson fjallar um at- burði og uppákomur helgarinnar, stjórnmál og mannlíf. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Halldór Backman fjallar m.a. um nýjar kvikmyndir, spilar skemmtilega tónlist og fylgist með uppákomum í þjóðfélag- inu. 16.00 íslenski listinn íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.Kynnir er ívar Guðmundsson. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld Helgar- stemning á laugardagskvöldi Um- sjón: Linda Mjöll Gunnarsdóttir 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Morgunmenn Matthild- ar. 12.00 - 16.00 I helgarskapi - Jó- hann Jóhannsson. 16.00 - 18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00 - 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00 - 09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15- 19 Laugardagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Maggi Magg mixar upp partýið. 22-02 Jóel Kristins - leyf- ir þér að velja það besta. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúðurinn MONO FM 87,7 10-13 Dodda. 13-16 S(gmar Vil- hjálmsson. 16-20 Henný Arna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-01 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tón- list klukkan 23.00. Ymsar stöðvar Animal Planet 06.00 Pet Rescue 06.30 Pet Rescue 06.55 Pet Rescue 07.25 Harry's Practice 07.50 Harry's Practice 08.20 Hollywood Safari. Poison Lively 09.15 Lassie. The Sweet Science 09.40 Lassie. Poster Pup 10.10 The Super Predators 11.05 Wild Treasures Of Europe. Coasts And Riverbanks 12.00 Hollywood Safari. Dreams (Part One) 13.00 Hollywood Safari. Dreams (Part Two) 14.00 The New Adventures Of Black Beauty 14.30 The New Adventures Of Black Beauty 15.00 Animal Doctor 15.30 Animal Doctor 16.00 Harry’s Practice 16.30 Harry’s Practice 17.00 Pet Rescue 17.30 Pet Rescue 18.00 The Crocodile Hunter. Return To The Wild 19.00 Premiere A Whale Of A Business 20.00 The Giraffe. High Above The Savannah 21.00 Gorilla Gorilla 22.00 The Making Of „Africa's Elephant Kingdom" 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 16.00 Game Over 17.00 Masterclass 18.00 DagskrBrlok TNT ✓ ✓ 05.00 The House of the Seven Hawks 06.30 Bhowani Junction 08.30 Son of Lassie 10.15 Lovely To Look At 12.00 National Velvet 14.15 A Man for All Seasons 17.00 Bhowani Junction 19.00 Tribute to a Bad Man 21.00 The Sea Wolf 23.00 Martowe 01.00 The Hill 03.15 Night Must Fall Cartoon Network ✓ ✓ 04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Magic Roundabout 05.00 The Tidings 05.30 Blinky Bill 06.00 Tabaluga 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpuff Girls 07.30 The Sylvester & Tweety Mysteries 08.00 Dexter's Laboratory 08.30 Ed, Edd ‘n' Eddy 09.00 Cow and Chicken 09.30 I am Weasel 10.00 Superman 10.30 Batman 11.00 The Flintstones 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 Scooby Doo 13.00 Beetlejuice 13.30 The Mask 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Johnny Bravo 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n' Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Animaniacs 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 Superman 19.00 Freakazoid! BBCPrime ✓✓ 04.00 Empowerment 04.30 Open Advice - Science Skills 05.00 Chigley 05.15 The Brolleys 05.30 Williams Wish Wellingtons 05.35 Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.45 Wild House 07.10 The Borrowers 07.40 Dr Who: Pirate Planet 08.05 Classic Adventure 08.35 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook 09.30 Who'll Do the Pudding? 10.00 Ken Hom’s Chinese Cookery 10.30 Mediterranean Cookery 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady. Cook 12.00 Wildlife: Dawn to Dusk 12.30 EastEnders Omnibus 14.00 Gardeners’ World 14.30 Chigley 14.45 Get Your Own Back 15.10 Blue Peter 15 J0 Top of the Pops 16.00 Dr Who: Pirate Planet 16.30 Coast to Coast 17.00 Bom to be Wild 18.00 It Ain't Half Hot, Mum 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Harry 20.00 The Full Wax 20.30 The Young Ones 21.05 Top of the Pops 21.30 Sounds of the 60s 22.00 Comic Strip Presents 22.35 Later with Jools 23.35 The Leaming Zone - a New Sun is Born 00.00 The Restless Pump 00.30 Breaths of Life 01.00 Mammals in Water 0U0 A New Way of Life 02.00 Global Firms, Shrinking Worlds 02.30 Questions of Sovereignty 03.30 Out of Development? NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 Islands of Eden 10.30 Christmas Island 11.00 The Shark Files 12.00 Dolphins 13.00 Friday Night Wild 14.00 Forgotten Apes 15.00 Friday Night Wild 16.00 The Shark Files 17.00 Friday Night Wild 18.00 Extreme Earth 19.00 Nature's Nightmares 19.30 Nature's Nightmares 20.00 Natural Bom Killers 21.00 Beyond the Clouds 22.00 Mysterious World 23.00 Colorado River Adventure 00.00 Natural Bom Killers 01.00 Beyond the Clouds 02.00 Mysterlous World 03.00 Colorado River Adventure 04.00 Close Discovery ✓ ✓ 15.00 Tanks! A History of the Tank at War 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Super Structures 19.00 Rumble in the Jungle 20.00 Speedway Survival 21.00 The FBI Files 22.00 Discovery Magazine 23.00 Battlefields 00.00 Battlefields MTV ✓ ✓ 04.00 Kickstart 09.00 Stars of the Decade Weekend 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 So 90's 18.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Fanatic 20.00 MTV Live 20.30 Daria 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix 01.00 ChiU Out Zone 03.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 08.30 Showbiz Weekly 09.00 News on the Hour 09.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question 13.00 SKY News Today 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 Global Village 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Fox Files 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Showbiz Weekly 00.00 News on the Hour 00.30 Fashion TV 01.00 News on the Hour01.30 The Book Show 02X10 News on the Hour 02.30 Week in Review 03.00 News on the Hour 0340 Answer The Question 04.00 News on the Hour 04.30 Showbiz Weekly CNN ✓ ✓ 04.00 World News 04.30 Inside Europe 05.00 World News 05.30 Moneyline 06.00 World News 06 J0 World Sport 07.00 World News 07J30 World Business This Week 08.00 World News 08.30 Pínnacle Europe 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.30 News Update / Your health 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update / World Report 12.30 World Report 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Update / Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Fortune 18.00 World News 18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The Artclub 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Global View 23.00 World News 23.30 News Update / Your health 00.00 The World Today 00.30 Oiplomatic License 01.00 Larry King Weekend 01.30 Larry King Weekend 02.00 The World Today 02.30 Both Sides with Jesse Jackson 03.00 World News 03.30 Evans, Novak, Hunt & Shields TNT ✓ ✓ 20.00 The Sea Wolf 22.00 Marlowe 00.00 The Hill 02.15 Night Must Fall THETRAVEL ✓✓ 07.00 Voyage 07.30 Food Lover’s Guide to Australia 08.00 Cities of the World 08.30 Sports Safaris 09.00 Wet & Wild 09.30 A Golfer's Travels 10.00 Going Places 11.00 Go Portugal 11.30 Journeys Around the World 12.00 Dominika's Planet 12J30 The Flavours of France 13.00 Far Flung Fioyd 13.30 Cities of the World 14.00 Widlake's Way 15.00 Sports Safaris 15.30 Ribbons of Steel 16.00 Summer Getaways 1640 Holiday Maker 17.00 The Flavours of France 17.30 Go Portugal 18.00 Fat Man Goes Cajun. Just what is Cajun? Intrigued by the cuisine and the culture 19.00 Dominika's Planet 19.30 Joumeys Around the World 20.00 WkMe's Way 21.00 Sports Safaris 21.30 Holiday Maker 22.00 Ribbons of Steel 22.30 Summer Getaways 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 Dot.com 0640 Managing Asia 07.00 Cottonwood Christian Centre 07.30 Europe This Week 08.30 Asia This Week 09.00 Wall Street Joumal 09.30 McLaughlin Group 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe This Week 15.00 Asia This Week 15.30 McLaughlin Group 16.00 Storyboard 16.30 Dot.com 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night Wrth Conan O'Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Dot.com 23.30 Storyboard 00.00 Asia This Week 0040 Far Eastem Economic Review 01.00 Time and Again 02.00 Dateline 03.00 Europe This Week 04.00 Managing Asia 04.30 Far Eastem Economic Review 05.00 Europe This Week Eurosport ✓ ✓ 06.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 07.30 Mountain Bike: UCI World Cup in Plymouth 08.00 Xtrem Sports: YOZ Action • Youth Only Zone 09.00 Cycling: Tour of Italy 10.30 Motorcycling: World Championship - French Grand Prix in Le Castellet 11.00 Motorcycfing: World Championship - French Grand Prix in Le Castellet 12.00 Motorcyding: World Championship - French Grand Prix in Le Castellet 13.00 Cyding: Tour of Italy 15.00 Mountain Bike: UCI World Cup in Les Gets, France 16.00 Judo: European Championships in Bratislava, Czech Republic 17.00 Motorcyding: World Championship - French Grand Prix in Le Castellet 18.00 Cyding: Tour of Italy 19.00 Martial Arts: Martial Arts Festival at Paris-Bercy 21.00 Motorcyding: World Championship - French Grand Prix in Le Castellet 22.00 Tennis: Peugeot ATP Tour World Team Championship in D.sseldorf, Germany 23.00 Cycling: Tour of Italy 00.00 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Breakfast in Bed 08.00 Greatest Hits Of...: The Beautiful South 08.30 Talk Music 09.00 Something for the Weekend 10.00 The VH1 Classic Chart 11.00 Ten of the Best: Mick Hucknall 12.00 Greatest Hits Of: Michael Jackson 12.30 Pop-up Video 13.00 American Classic 14.00 The VH1 Album Chart Show 15.00 Greatest Hits Weekend 19.00 VH1 Disco Party 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Gail Porter's Big 90's 22.00 VH1 Spice 23.00 Midnight Special 23.30 MkJnight Special 00.00 Greatest Hits Weekend HALLMARK ✓ 0640 Comeback 08.00 A Day in the Summer 09.50 The Choice 11.25 Veronica Clare: Naked Heart 1245 The Loneliest Runner 14.10 Ellen Foster 15.45 Great Guy 17.00 Survival on the Mountain 18.30 Get to the Heart: The Barbara Mandrell Story 20.05 Father 21.45 Menno's Mind 2345 Lady lce 01.00 Glory Boys 02.45 Assault and Matrimony 0440 Romance on the Orient Express ARD Þýska ríkissjónvarpiö,ProSÍ6ben Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. %/ Omega 09 OOBarnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðistöðin, Þorpið hans Vtlla, Ævintýri í Þurragljúfrl, Háaloft Jönu). 12.00 Blandað efnl. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og ftugi, Gleðistöðin, Þorpið hans Villa, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu, Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkkar á ferð og flugi, Sönghornið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær). 21.00 Postulasag- an. Þættir sem byggðir eru á postulasögunni. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkj- unnar með Ron Phillips.. 22.30Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinnl. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðbandinu — * . ^7% ~ ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.