Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 22. MAI1999 J3jr±tij'. „Riverraftíng" og margt fleira hjá Ævintýraferðum í sumar: 49 i öidðU falle9 °9 sterk Ue,y samkomutjöld Ævintýri sem seint gleymist „Því fylgir gríðarleg spenna að sigla niður straumharðar árnar og fólk kemst í nána snertingu við nátt- úruöflin. Raftingferðirnar eru orðn- ar fastar í sessi hjá okkur og farþeg- ar síðustu ára farnir að skipta þús- undum. Fólk fær mikla útrás við að kljást við erfiðar árnar en við búum við kjörskilyrði til rafting-ferða þar sem við getum valið á milli Austari og Vestari Jökulsárinnar, auk Blöndu," segir Magnús Sigmunds- son hjá skagfirska ferðaþjónusrufyr- irtækinu Ævintýraferðum. Áhuginn á „rafting" hefur, að sögn Magnúsar, aukist jafnt og þétt frá því fyrirtækið hóf starfsemi i kringum 1992. Gúmbátaferðirnar eru miserfiðar og ættu allir að geta fundið ferð við hæfi. „Þriggja daga „rafting" er nýjung hjá okkur i sumar; siglt verður í tvo daga og farnir í kringum 50 kíló- metrar i það heila. Það er von okk- ar að þessi ferð verði enn sterkara aðdráttarafi fyrir þetta svæði, bæði hvað varðar innlenda og erlenda ferðamenn," segir Magnús. Raftá á heimsmælikvarða Fyrirhugaðar eru fjórar rafting- ferðir og Magnús segir eðlilegt að reikna með um tuttugu farþegum í ferð og fimm til sex fararstjórum. „Austari áin er raftá á „heimsmæli- kvarða", hefur styrkleikann 4+, sehi er rétt undir svokölluðum hættu- mörkum. Fyrri hluta ferðarinnar er áin þægileg yfirferðar þannig að Fólk fær mikla útrás við að kljást við erfiðar árnar en Austari Jökulsá þykir á heimsmæli kvarða þegar kemur að gúmbátaferðum. fólk getur komið sér i form áður en þrengingar og þyngri straumar taka við. Við lofum miklu fjöri í þessari ferð og náttstaðirn- ir eru ekki af verri endan- um. Fyrri nóttina gistum við í Laugarfelli og þá síð- ari í Hildarseli í Austur- dal, sem á sér merka og skemmtilega sögu," segir Magnús. Að lokinni siglingu taka menn land í Varmahlíð, þar sem ferðalangar fara í sund og njóta síðan veitinga á hótelinu. Þá verða að sjálfsögðu í boði lengri og styttri dagsferðir bæði í Aust- ari og Vestari Jökulsá og fjölskylduferðir í Blöndu. Aldurstak- mark í Blöndu miðast við sex ár en aldurs- takmarkið í Vestari Jökulsána er 12-14 ár og 18 ár í þá Austari. Á slóðir Sturlungu Af öðru má nefna hestaferðir á vegum Hestasports, sem er móðurfyrirtæki Ævin- týraferða. Til dæmis má nefna dagsferð á slóðir Sturlungu þar sem ýmsir sögufrægir staðir eru heimsóttir. Ferðin er einkum ætluð vanari hestamönnum en fyrir byrjendur verða styttri ferðir. Þá verður efnt til hestasýningar í fyrsta skipti. „Þetta er nýbreytni hjá okkur en við ætlum að vera með almenna fræðslu um hestinn á Vindheima- melum. Þetta verður ekki ólíkt þvi að fara á safn og við munum til dæmis kynna fólki gangtegundirn- ar. Þetta kann að höfða fremur til útlendinga en auðvitað ættu allir að geta haft gaman af þessu," segir Magnús Sigurðsson. aþ Leigjum borð, stóla, ofna o.fl. Tjaldaleigan Skemmtilegt hf. Dalbrekku 22 - sími 544 5990 „ Loftpressur Dísil drifnar loftpressur Allar stærðir. t # ik^ K -.:/ Allir verða að vinna saman, farþegar og fararstjórar. Gúmbátaferðir í Skaga- firðinum eru miserflðar og alllr eiga að geta fundið ferð við hæf i. Hægt er að lesa um ferðirnar á slóðinni www.isholf.is/HESTAACT/ á Netinu. Vestfjarðaleið: Berlín með leiðsögn «h Ö í lok maí og byrjun júní næst- komandi efnir Vestfjarðaleið til þriggja vikuferða til Berlínar í Þýskalandi. Ferðaskrifstofan hefur áður boðað vikulegt leiguflug til Berlínar og Frankfurt í sum- ar. „Við höfum oröið áþreifan- lega vör við mik- inn áhuga á Berlín og þess vegna ákváðum við að fá Kristínu Jóhannsdóttur, sem margir kannast við úr fréttum Ríkisútvarps, til liðs við okkur og efna til vikuferða með leiðsögn," segir Susanna Götzinger hjá Vestfjarðaleið. Ferðirnar þrjár verða með sama sniði og verður sú fyrsta þann 23. maí. Merkustu staðir borgarinnar verða heimsóttir í fyrstu bæjarferð- m *0 Bertín er spennandi borg um þessar mundir ekki síst í Ijósi þeirrar gríðarlegu uppbyggingar sem þar á sér stað. inní, s.s. Olympíuleikvangurinn, Brandenburgarhliðið, Gendarmen- markt, nýi miðbærinn, stjórnarsetr- ið og margt fleira. Daginn eftir gefst farþegum kostur á gönguferð um Austur-Berlín, dagana þar á eftir verða skoðunarferðir til Spreewald- skógar og hirinar sögufrægu borgar Potsdam. m Efþú ert 12 ára eða yngri er samkeppttm um uppskriftii í Matreiðslubók Tígra eitthvaBfyrirþig Tíqri tr mikill matmahur og kökur elskar hatut. Tigri bihurykkuraismdaséruppskriftiraimatogkökum. Tigra þœtti'ýetí aSfá cmfaUar cntfóiar uppskriftir sem krakkareigaautk'clt meiaðfara cftir. Alíirscm scnda imt uppskriflirfá viiwrkenttittyarskjai frd Tiýra. SOuppskrifkirverÍei vxdelarog^cftarútícútniIrók, Matrei$s(ubók Tíqra. Þeirscm eiaa uppskrift í bókitmi ciqa vatt á qlœsilcgutn vinttmgutu. Sldlafrestur er til 1. agúst. Senefisí títi Krakiaklnbks ÖV. fivtrtuftirt, tOS Reykpnik. Mcrkt- Vppskrifl v- %*úm\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.