Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 22. MAI1999 gsonn Hattur og Fattur hafa gengiö við góða aðsókn. Hattur og Fattur Loftkastalinn sýnir i dag Hatt- ur og Fattur, Nú er ég hissa, sem er söngleikur fyrir börn. Hattur og Fattur eru tveir grænir kailar sem eru svo furðu- legir að fullorðið fólk sem sér þá i fyrsta skipti heldur að það sé komið með slæma flensu. Þeir koma frá plánetunni Úridúx og eru að kanna málin hér á jörð- inni. Þeir geta ýmislegt sem jarð- arbúar geta ekki svo sem að gera sig ósýnilega. Leikhús Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikur Hatt. Hann útskrifaðist frá Leiklistarskóla íslands í fyrravor og fór meðal annars með aðalhlut- verk í spennumyndinni Spor- laust. Felix Bergsson leikur Fatt. Felix er öllum krökkum að góðu kunnur síðan hann var umsjónar- maður Stundarinnar okkar auk þess sem hann var um tima for- söngvari Greifanna. Valur Freyr Einarsson og Pálína Jónsdóttir leika systkinin Óla og Rósu sem lenda í miklum ævintýrum i leik- ritinu. Davíð Þór Jónsson leikur hrekkjusvínið Gumma. Steinunn Ólafsdóttir leikur mömmuna og Sigurdór Heimir Albertsson leik- ur pabbann. Þórhallur Sigurðsson er leikstjóri. Mikið verður um að vera í Viðey sumar. Sumarið komið í Viðey Sumardagskráin í Viðey hefst í dag. Það verða gönguferðir, stað- arskoðun og hátíðarmessa á dag- skrá. Viðeyjarferjan fer kl. 14 frá Sundahöfn og kl. 14.15 verður gönguferð um suðaustureyna. Gengið verður af hlaði Viðeyjar- stofu austur á Sundbakka, ljós- myndasýningin í skólanum skoð- uð en síðan verður gengið um suðurströndina og heim að Stofu aftur. Gangan tekur um tvo tíma. Útivera Á hvítasunnudag verður stað- arskoðun um leið og ferjan er komin. Kirkjan verður skoðun, fornleifagröfturinn og fleira í næsta nágrenni húsanna og loks Viðeyjarstofa sjálf. Á annan hvíta- sunnudag verður hátíðarmessa í Viðeyjarkirkju kl. 14. Hana flytur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir meö aðstoð dómorganista og Dómkórs. Eftir messu verður staðarskoðun. Sérstök ferð er með kirkjugesti kl. 13.30 en annars verða ferðir um helgina á klukkutíma fresti frá kl. 13-17 á heila tímanum úr landi og á hálfa tímanum ur eynni. Veit- ingahúsið í Viðeyjarstofu verður opið alla dagana. Rigning, siíld eða slydduél Um 200 suðaustur af Hornafirði er allmikil 975 mb lægð, sem hreyfist lítið. í dag verða skúrir eða slydduél á vestanverðu landinu en annars rigning eða súld með köflum. Smám saman dregur úr vindi vestanlands á morgun. Hiti verður 1 til 10 stig, svalast á útnesjum vestan til í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðvestankaldi eða stinningskaldi og skúrir, hiti 1 til 8 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.59 Sólarupprás á morgun: 03.49 Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.27 Árdegisflóð á morgun: 00.47 Veðriðkl. 12 á hádegi í gær: Veðríð í dag Akureyri skýjað 8 Bergsstaðir skýjaö 5 Bolungarvík rigning 4 Egilsstaðir 6 Kirkjubœjarkl. rigning 5 Keflavíkurflv. skúr 5 Reykjavík úrkoma í grennd 5 Stórhófði ringing 4 Bergen alskýjaö 17 Helsinki léttskýjað 14 Kaupmhöfn skýjaö 15 Ósló léttskýjaö 14 Stokkhólmur 15 Þórshöfn rigning 8 Þrándheimur léttskýjað 19 Algarve léttskýjað 18 Amsterdam þokumóða 115 Barcelona léttskýjaö 19 Berlln skýjaó 16 Chicago hálfskýjaö 20 Dublin rigning á síð.kls. 13 Halifax skúr 12 Frankfurt skýjaó 17 Hamborg léttskýjað 16 Jan Mayen súld 3 London léttskýjað 12 Lúxemborg þokumóða 11 Mallorca léttskýjað 21 Montreal heiðskirt 11 Narssarssuaq skýjað 2 New York heióskírt 15 Orlando skýjað 21 París þokumóóa 13 Róm þokumóða 17 Vín skýjað 14 Washington léttskýjað 10 Winnipeg alskýjaó 13 Gaukur á Stöng: Bellatrix og Botnleðja I kvöld verða sannkallaðir stór tónleikar í boði á Gauki á Stöng. Þar stíga á stokk ekki ——--------—-------— minni sveitir en Botn- SKeilHlluUHr leðja, Dan modan og Bellatrix, en þetta verða einmitt kveðjutónleikar þeirra Bellatrix- manna áður en þeir flytjast af landi brott. Kvöldið byrjar snemma með groovy tónum frá Dj Jórundi en hann er eitt helsta leyndarmál skífuþeytara í dag. Gaukurinn er stoltur af því að Bellatríx kemur fram á Gauknum í síðasta skipti um skeið þar sem hljómsveitin er að flytja af landi brott. kynna nýjasta kokkteil sinn sem tekur öll völd rétt fyrir kl. 3 en hann nefnist Ríðandi Dan Botn- rass. Þetta er eitt af þessum ómissandi kvóldum sem þú átt eft- ir að rifja upp fyrir útgáfu æviminninganna. Á sunnudags- ý og mánudagskvöld er svo komið að hljómsveit- inni Á móti sól að halda uppi fjörinum á Gaukn- um. Skítamórall íSjallanum Hljómsveitin Skíta- mórall lék á Broadway í gærkvöld og kom fram í kjölfarið á krýningu á Fegurðardrottningu ís- lands. í dag fara þeir Skítamóralsmenn norð- ur yfir heiðar og skemmta í Sjallanum. Ekki verður vera þeirra löngAAkureyri því að á hvítasunnukvöld verða þeir komnir til Keflavík- ur og skemmta í Skot- húsinu. •Bikok Ummerki \SJí2*-------------------------,------EypfS*. Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. Þær eru skemmtilega hannaðar, aðalpersónurnar f Pöddulífi. Pöddulíf Pöddulíf (Bug's Life), sem Sam-bíóin sýna, hefur notið mik- illa vinsælda undanfarna mán- uði. Myndin er önnur kvikmynd Disneys sem er öll tölvuteiknuð óg gerð í samstarfi við Pixar- tölvufyrirtækið. Pöddulif fjallar um maurabú sem verður fyrir því á hverju ári að engispretturnar ///////// koma og éta allan Kvikmyndir WÉ& forðann sem maur- arnir höfðu safnað fyrir vetur- inn. Einn maur ákveður að gera eitthvað í málunum og ræður til starfa flokk her-padda sem taka eiga á vandanum. Hins vegar er um mikinn misskilning að ræða því „her-pöddurnar" eru í raun sirkuspöddur og vita ekkert um hernað. Pöddulíf er með íslensku tali. Nýtt í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: She's All That Saga-Bíó: Varsity Blues Bíóborgin: Rushmore Háskólabíó: Forces of IMature 1 Háskólabíó: Arlington Road Kringlubíó: True Crime Laugarásbíó: At First Sight Regnboginn: Taktu lagið, Lóa Stjörnubíó: Who Am I Unglingakór Selfosskirkju Annan hvítasunnudag kl. 20 býður Unglingakór Selfosskirkju til tónleika í Selfosskirkju. Gest- ir á tónleikunum eru Cantine, stúlknakór í Hallgrímskirkju, stjórnandi Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, og Barnakór Selfosskirkju, stjórnandi Glúm- ur Gylfason. Unglingakór Sel- Tónleikar fosskirkju syngur undir stjórn Margrétar Bóasdóttur við undir- leik Láru Rafnsdóttur og mun kórinn syngja gestasöng á þriðjudag þegar Cantine heldur vortónleika sína í Hallgríms- kirkju kl. 20. Á efnisskrá tónleik- anna er fjölbreytt kirkjutónlist, negrasálmar, íslensk þjóðlög og sumarlög. Einnig syngja nokkrir kórfélagar einsöng. Gengið Almennt gengi Ll 21. 05. 1999 kl. 9.15 Eininfl Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki lloll. gyllini Þýskt mark ít. líra Aust. sch. Port escudo Spá. peseti Jap. yen Irskt pund SDR ECU 73,740 74,120 73,460 118,510 119,120 118,960 50,300 50,610 49,800 10,5080 10,5660 10,5380 9,4830 9,5350 9,4420 8,7090 8,7560 8,8000 13,1358 13,2147 13,1780 11,9066 11,9781 11,9448 1,9361 1,9477 1,9423 48,7500 49,0200 48,7200 35,4411 35,6541 35,5548 39,9329 40,1728 40,0610 0,040340 0,04058 0,040470 5,6759 5,7100 5,6941 0,3896 0,3919 0,3908 0,4694 0,4722 0,4710 0,595300 0,59890 0,615700 99,169 99,764 99,487 99,020000 99,62000 99,580000 78,1000 78,5700 78,3500 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.