Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999
Lucas kemur
upp um sig
Nýja Star Wars
myndin rómaða,
Phantom
Menace, var loks-
ins frumsýnd í
Bandarikjunum
nú í vikunni. Allt
sem að myndinni
snýr hefur verið
hulið þagnar-
slæðu en þó virð-
ist framleiðandi
og leiksfjóri
myndarinnar,
George Lucas,
hafa skotið sig í
fótinn með útgáfu
geisladisksins
með tónlistinni
úr myndinni.
Lucas var harðá-
kveðinn að gefa
ekki neitt upp
hvað viðkemur
söguþræðinum
en titlar laganna
á geisladiskinum
sjá um það fyrir
hann. Það er
nokkuð öruggt að
Liam Neeson,
sem leikur Jedi
riddarann Qui-
Gon Jinn, leikur ekki í næsta
kafla. Þannig er mál með vexti að
lag númer 15 á geisladiskinum
heitir einmitt Qui-Gon Jinn’s
noble end eða Hinn göfugi endi
Qui-Gon Jinn. Ef þú ert ekki enn
þá búinn að átta þig á því hvað
þetta hefur í för með sér fyrir per-
sónu Leeson þá hlustarðu á næsta
lag sem heitir Qui-Gon Jinn’s
funeral eða Jarðarför Qui-Gon
Jinn. Lengi lifi miiming hans.
Tom Cruise bannar
breytingar á EWS
Hið meinta meist-
araverk Stanleys
\Kubricks, Eyes Wide
Shut, heldur áfram að
vera skotspónn rifr-
ilda mörgum mánuð-
um fyrir frumsýn-
ingu. Ekki nóg með að
Nicole Kidman og
Tom Cruise hafi höfð-
að mál á hendur am-
eríska slúðurblaðinu
Star fyrir grein þar
sem sagt var að parið
hefði þurft að fara til
kynlifssálfræðings í
kjölfar takna heldur
voru höfuðpaurar
kvikmyndaversins
sem framleiddi mynd-
ina mjög áhyggjufullir
út af kynlífssenunum
í myndinni sem eru
vist mjög svæsnar.
Þeir óttuðust að
myndin fengi hinn al-
ræmda NC-17 stimpil í
Bandaríkjunum, sem
þýðir að einungis er hægt að
sýna hana í klámkvikmynda-
húsum. Því var fleygt að
myndin væri án efa of mikið
fyrir kvikmyndaeftirlitin og
það yrði að klippa út ákveðin
atriði til þess að komast hjá
stimplinum. Hins vegar sagði
hinn nýlátni Stanley Kubrick
að myndina yrði að sýna eins
og hann gerði hana. Tom Cru-
ise tók undir það og bannaði
breytingu eins einasta ramma.
„Þeir verða fyrst að fara í
gegnum mig. Enginn mun
snerta myndina," sagði hann.
Þetta fluggekk hjá sykur-
drengnum því myndin fór til
skoðunar nú á dögunum og
fékk R-stimpil (bönnuð innan
18 ára). Cruise mætir þá vænt-
anlega kampakátur á frumsýn-
inguna með spúsu sinni og
mótleikara, Nicole Kidman.
19
Sumarhúsa-, báta-, véla-, gáma-
flutningar. Körlubílaþjónusta
Alltí
garðinn
og garðvinnuna
Vantar þig gróðurmold, fræ, áburð,
blómapotta, verkfæri, styttur og skraut
í garðinn eða eitthvað annað sem snýr
að garðyrkju, blóma- eða tijárækt? Hjá
FRJÓ ferðu mikið úrval af allskonar
vörum til garðyrkjustarfa, á frábæru
verði.
Við höfum allt sem þú þarft i
til að prýða garðinn þinn! 2
O
O
u
E
z
ehf. 1
STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVÍK
S(MI 567 7860, FAX 567 7863
©FRJÓ
EVRÓPA
JAKN UM TRAUST
Faxafen 8
Sími 581 1560
Opið um hvítasunnu:
Laugand. kl. 10-16
Kynntu þér
málið hjá
okkur.
Faxafen 8
Sími 581 1560
Fax 581 1566
Ford KA '98, ekinn 11 þús. km.
Verð 1.050.000.
Daihatsu Gran Move '98, ekinn
20 þús. km. Verð 1.190.000.
Ford Mondeo CLX, 1600 cc, '98,
ekinn 17 þús. km. Verð 1.580.000.
Ford KA '98, ekinn 2 þús. km.
Verð 1.130.000.
Ford KA '98, ekinn 18 þús. km.
Verð 1.050.000.
Ford
Verð
Daihatsu Gran Move CX '98,
ekinn 8 þús. km. Verð 1.380.00C
Peugeot 306 station '98, ekinnl 2
þús. km. Verð 1.290.000.
Daihatsu Terios 4x4 '98, ekinn
17 þús. km. Verð 1.190.000.
Land Rover Defender pickup
'98, ekinn 55 þús. km.
Verð 2.390.000.
Daihatsu Terios 4x4 '98, ekinn
15 þús. km. Verð 1.480.000.
Land Rover Discovery Tdi '98, Ford Explorer Executive '98,
ekinn 9 þús. km. Verð 3.050.000. ekinn 12 þús. km. Verð 3.800.000.
Ford Escort CLX, 1600 cc, '98,
ekinn 13 þús. km. Verð 1.210.000.
Suzuki Vitara V6 '98, ekinn 10
þús. Verð 2.050.000.
Máiud. M. 12-16
80% fjármögnun
- Engir ábyrgðarmenn
- Ekkert fasteignaveð
- Lágar mánaðargreiðslur
Jóhann Hannó Jóhannsson,
lögg. bifreiðasali
Sigríður Jóhannsdóttir,
lögg. bifreiðasali
Friðbjörn Kristjánsson
sölufulltrúi
Jóhann M. Ólafsson
sölufulltrúi
Ingi Þór Ingóifsson
sölufulltrúi
Kristján Örn Óskarsson
sölufuiltrúi
Opnum kl. 8.30
virka daga.
Höfum til sölu á staðnum gríðarlegt
úrval notaðra uppítökubíla frá
BRIMBORG
Munið sölumeðferð Evrópu
- þjónusta fyrir þig -
1200 m sýningarsalur
Ford Mondeo CLX, 1600 cc, '98,
ekinn 11 þús. km. Verð 1.590.000.
Ford Escort CLX station, 1600
cc, '98, ekinn 15 þús. km.
Verð 1.290.000.
Honda CRV '98, ekinn
km. Verð 2.250.000.
Hyundai coupé, 1600 cc, '98,
ekinn 31 þús. km. Verð 1.300.000.
Alltaf 12 bílar á sértilboði