Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 32
32 ;.-! iðtal LAUGARDAGUR 22. MAI 1999 Frá Bosníu til Kosovo .+ Auöunn Bjarni Ólafsson veit að þó að stríði Ijúki er ekki þar með sagt að allt sé komið í lag. Stríð hafa ekki einungis íför með sér dauða heldur skilja þau einnig eftir sig eyðileggingu alls þess sem áður skapaði samfélög. Auðunn er yfirmaður hjá The Lutherian World Federation, eða Lúterska heimssambandinu, sem er nokkurs konar hattur yfir hjálparstofnunum kirkjunnar um allan heim. Eftir hörmungarnar í Bosníu sá hann um að reyna að reisa úr rústum það sem þar hafði verið jafnað við jörðu. Nú býr Auðunn Bjarni sig undir aðfara inn í Kosovo þegar hœgist um. Fyrst er Auðunn spurður að því hvað íslendingur sé að vilja á þess- um slóðum eyðileggingar og dauða. Hvers vegna er hamingjusamlega giftur þriggja barna faðir að hætta lífi sínu á stríðandi svæðum? Hvern- ig hófst þetta allt? „Þegar ég bjó á Islandi var ég virk- ur í kirkjustarfi i Seljakirkju. Ég var í kórnum, í sóknarnefnd og í sam- starfi við Hjálparstofnun kirkjunnar þegar boð kom frá Bosníu 1993 um að Hjálparstofhunin fyndi mann til þess að sjá um stutt verkefni þar. Ég hafði lengi gælt við hugmyndina um að gera eitthvað í þessum dúr. Þegar ég sá tilboðið bauð ég mig fram og fór utan til þess að sjá um þetta verk- efni sem átti að taka þrjá mánuði. Verkefnið var talið óframkvæman- legt þegar við byrjuðum á því. Það var framleiðsla á litlum ofnum sem framleiddir voru í Króatíu og dreift í fyrrum Júgóslavíu." Létum matinn detta af bílunum „Öðru verkefni af svipuðu tagi tók ég þátt í," segir Auðunn. „Það var efling matvælaframleiðslu á Bihac-svæðinu sem þá var kirfilega lokað. Verkefhið gekk framar öllum vonum. í tvö og hálft ár sáum við um matvælaframleiðslu fyrir flótta- mannahjálp Sameinuðu þjóðanna og Landbúnaðar- og matvælastofnun- ina. Svæðið var lokað, umkringt Serbum, og þar voru innbyrðis bar- dagar milli múslíma sem þar bjuggu. Það var því ekki einfalt verk að kom- ast með matvælin á leiðarenda. Við vorum aldrei rændir en það þurfti stundum að redda málunum með því að láta eitt, tvö tonn „detta" af bílun- um svo að við yrðum ekki stöðvaðir. Að öðru leyti urðu engin meiri hátt- ar skakkaföll." Fannst þér aldrei eins og þú værir að storka örlögunum með því að vera á svo eldfimu svæði? „Þegar maður dvelur í slíku um- hverfi kemur fljótlega upp í manni ósjálfráð varkárni. Maður hefur til- tölulega góðar upplýsingar um hvað er að gerast og fer að lesa í ýmis tákn í kringum sig. Minnsta hreyf- ing á hernaðartækjum þýðir til dæmis að allir verða að fara var- lega." Auðunn segir að mikill tími hafi farið í samningaviðræður við stríð- andi fylkingar um að fá að fara í gegnum varðstóðvarnar. Mikið mas hafi verið í kringum það og mjög ná- kvæmra upplýsinga krafist. í hjálp- arstarfi af því tagi sem Auðunn sinn- ir eru menn þó ekki að hugsa mikið um stríðið sem slíkt. Það mikilvæg- asta er að komast á staðinn til þess að koma hlutunum í framkvæmd. Sumarið eftir að Auðunn byrjaði starf sitt fór hann að bæta á sig verk- efnum. Hann fór suður til Dubrovnic sem þá hafði orðið illa úti i stríðinu. Svæðin sem hjálpar voru þurfi stækkuðu og fljótlega var Auðunn kominn með skrifstofu í bílinn sinn, með tölvum og fjarskiptatækjum. Hann keyrði svo á milli. Hvernig tilfinning er það fyrir Is- lending að komast í hringiðu svo skelfilegs ástands og eiga þar að auki að standa keikur til þess að gera eitt- hvað í málunum? „í fyrstu tók ég ástandið mjög nærri mér, enda hafði ég aldrei séð svo áþreifanlega neyð meðbræðra minna. Það greip mig löngun til þess að leysa öll vandamál fólksins sem þarna þurfti svo mikið á mér að halda. Auðvitað var það ekki mögu- legt og með tímanum lærðist mér að einbeita mér að því sem raunhæft var að gera í stöðunni. I starfi sem þessu gengur uppbyggingin hægt en hvert skref er stigið fram á við." Um það leyti sem Króatia tók við serbnesku svæðunum i Króatíu og stríðinu í Bosníu lauk voru gerðar loftárásir á Zagreb. Fyrirmæli voru gefin um að alþjóðastarfsmenn sem væru með fjölskyldur ættu að flytja þær út af svæðinu. Auðunn hafði þá haft fjölskyldu sína hjá sér í hálft annað ár en ákvörðun var tekin um að kona og börn skyldu heim til ís- lands. „Það var gífurlegur léttir þegar fjölskyldan var komin heilu og höldnu í friðinn heima á íslandi," segir Auðunn. „Við bjuggum mjög nálægt miðbænum en ég hafði vinnuaðstöðu annars staðar í Za- greb. Að sitja í vinnunni og vita að verið var að varpa sprengjum á mið- bæinn var slæmt taugastríð. Ástand- ið batnaði svo til muna eftir að fjöl- skyldan fór og þá velti maður því fyrir sér hvort hræðslan hefði ef til vill verið óþörf." Heilsugæslustöðin sprengd í loft Auðunn Bjarni hélt heim til ís- lands áriðl996 og taldi sig alkominn. Hann hafði rétt komið sér fyrir í nýju starfi í byrjun árs 1997 þegar hringt var öðru sinni. Ekki voru það ánægjulegar fréttir því að sænskur kollegi Auðuns, yfirmaður uppbygg- ingarstarfs Bosníu, hafði látist í bílslysi. Svíinn hafði einmitt verið í undirbúningsvinnu fyrir stórt verk- efni á þeim slóðum sem Auðunn þekkti vel. „Ég ákvað að taka mér vikufrí og hjálpa Svíunum að fmna lausn á málinu. Þetta er starf sem mér fellur vel, eitthvað togaði í mig og ég ákvað að flytja aftur utan. Ég var ráðinn til að stýra upp- byggingarstarfi á múslímasvæðum í Bosníu en upphaflega verkefnið var að aðstoða flóttafólk sem dvaldi í Auðunn Bjarni heimsækir bosníska fjölskyldu sem býr í húsi sem reist hefur verið að tilstuðlan Lúterska heimssam- bandsins. DV-myndir Þorvaldur Örn Kristmundsson liim, AiKires U'iUViersiun. Ai'itiKfiússð. Antikmui'iii'. Anne btipra. .\ri BenflsaníÉUwdaKBi#íjj|istpc . i'.kmM.'Negié ijitá -'i- f<'|): -t-Yuu. A v Vciyuir, ACUiin ng f Irrr.il;uyí«;. Airiran í.;;.'>!!c>\: Aitiav'on siió. a na»íu grosuni. Badiúska>IiárgreiðsiB!^B*afil, Barori veiihi£ miðborq :¦' ^^^¦^'^íw'mbKíB ('<i>JRs , Bei*iariltó«iai; BiííiÉistbck, Bflar & list bu-íiim.' Neg» *óiiia * ' jf KJCI ? IK.UT ©I ^9 IUT1I :Æo, EiieBie Aivner - Sævár Karl, Éva - GalJerv, Ég og m. Fá< e, Fai n'i'i ASia # :: íarinn 9á- m vog, 200 i iiiyiwih. ug ( ¦eiiij|>ulni.s, Assa u'skuverslun. |u L Vl I I \J \J I ¦ M *a^ ' iðuriw ínsunín. Bwídurbúllan Frikki og'D.vW. Etco. Effect, Eggmíeioskeri, Eniiiía hf. Dii Pareil au N^ie.ERglaborninTeeTk), Eiíeflie ,\igner- Sævar Karl, Eva - Gallerý, £g<>g pu, ] Fatabúöíri irf.. Fífa - allt fyrir börnin. Flash - tískuverslun, Flex, l-'lipp, Fornsaia Fornieiis, Pórriveislunin , Fóa feykúóía, Francli Mfcftéiseh; Fiíðð íivcnka, Frínierkja og uiyntv. Magriá, F¥urie3ÍCrarISÖsiÖðin •rísport - verslun. G.E. Stiyrrivðrur, Gallabujöiabúðrn. Gailcri i-old. GaHori Hnyss. Gajícri Siitíðar & sjusrr. Gállefý LLstakor. Gailerv Mðl, Gairtiar glaxHrr, Garðar ólaisson, Gilbcri ó. Cfttðjóusson, Gt'sl rditíaiiflsson ht. Gítarinn bf., G'K herraíataverslun, Gleraugnabúðin, Gferaöghahus f >skars. Gleraugnamiðstöðin, Gleraugnasaltm, Gieratignav. oplik. Glewugnaversi. si.iAn. Glugginn. Grði kötrúrinn Gresíka. Griffliúsið, Grsena línart, Grænn kosílíi', Guðbrandur 1. fezorski, Guðiaugtir a. Magnússon, o'noinuiidtír Hermaonsgori, Giiðmtuidur /. Arwrésífion Guðmundur Þorsteinsson, Gitii s Silfur, Gitl ig demantar, Gúllfoss, Gulihöliiit, Gullkúnst. Guilstn. Hansínu Jens, Gulistri. JíJlVáni'ies Leifsson, Gullsiníðaversl. Hiálmars t... Gullsiiiíðavlruuistofan, Kjallárinn. Háixflist. Handpijónasambánd fslands liins Fctersen, llattabúó Keykjavíkur. lianaiiuðin liacicla, liiír í iiðndujyritórrliMxi, I lár-Qallcií. J tárgrciöAktst. löio sL ,\ uirövíðsli tsr. Báru Kcinp, Ifárgrciðsiusi. Hár-Wng, irárgiciðslust. Monroe iargrclðslust. Papilla, Hárgrciðslustotan Hárvcr. Ilárhönniui. Ilárkúnsi, P6ir S6I11 Vlljð ttTyggJð S6F PlðSS-•rl'itis [eiisuhúsíA, Heiisnvai. Hejmsmenn, lleiy Guðmundsson. úrsur.. Heigi^fei..... 3uðrúnu Hronn, HJölIabatar, Hókus Pókuts. HóteJ Skjaldbreið. Hufur sen xailinenn.it.iiía TÍOþis, fvái' Þ. Bjuins.sori, J.BJ sa.uiiiagaJlen, Jack & Joi, íaffi Puaini, Kitiii vin. KaBihi'isið, KiiífLsjöfan I.ouhrciður. Kaplan. Kan ' !i., Krambúð. KiíiíA, Kfíi lif, KúnfgtJnd, Kúnst, KverifatavérsluhinSíss<i, .isiviruiiulsio. l.iili i.ióii diki.iitinginn, LK'eipoöi, Líi í (uskunum. I.íl'siykí! samband við iiáks íí SkjaKiar, Herragarðurinn, híii honiið, ftjá líúru. Hjá Beröiu, Hj.i lit'ií vcislun, fhársaman, fiiúsinu, í takt, í.slenskarullarvörut. {sienskii ltlIÍ'íll4iS^^c!rtÍlil'í! ^iW!il|l;1(í.sso!i, Jónas á milli, kabáreti, Kaffi Ausfurstiœtt, Kafii kaka *MPiwlMfPw^*»'"i liéð, Kistah, Kíiiiihú.sið, kuííkerbox. Koiapornð. Koinpaii. Köboit, Kós \fson, i.^ðuisiniojiin Hfttuðieður, Levls búðin. Unsan, Ustakot Maridv snwistofa, Maii hf. - Max Mara, María Lóvísd, Mál ot nerining, Meyjafsk'ernman, MiðborgarsanHök Kvík, \tisiy. Mffiríl. Mokka , Morisoon, Moanóra , Mória Lísa, Mótoi Itf.', Miisík & Myndir. Nagiagalieiy NáttúniiækningabuÖDi. Nccr.ir, nn búðin; Noi. Norrt Dame, Ntíaruh hf. Nýkaup, Obsossion, OstHliuðln, Ófclgtu, Onix, Ótrulcga liúðin, Parisarrísknn; P.ista liisfa, PastaliaM, Pétur liyíekl Pifiar og salr. Pirola, Pizza 07, Posrtúnsgaliciíið Sétfma; rtakarasi Japparstíg; Ramnin^erOin, R<irniyi«lisiinn, RáAhii.s!>iói!i. i>m! Grcen. Regnlilífabiíiðin, Restauranl Homlð.JReýkja\a'kur ajwtek, Rcisehthal, Srifnarabúðin. Saioon Rlrz. Samunu', Siiuiján, Seyriia . S§iirbog1nn gangiia?, Skárthúsið vcsia. Skákhusiö, Skinn-gnlicií. Skffan 'ní., Skóverslun Þorðar, sncgia listhús snvrtisioftn'i Ágústa^ Snyrtistotan Gueriaúi, Snynisioian Helena fagra, Snynísrbfan Maja. Snyrth'ðruv. ii.rulus. Snyrrivöruver.slunin Sa'ra; Spakmannsspjarir, Spékoþpar B.irnafatavt.'islun Spi| atíöiTtuspöldsroðin, Stóri ILstimi, Stíauman Súfisiinn. Svaita kaftiA. Svarra l'atinari, Svarrl s\| lles b<x;os, Týrirli iilckkuiinn. Tfiskli og haiiskabtiðin, Likirhúsið, Uppseniingabuðln, i'ib;u Vcr.sl. Jórunnar Brýrijölfsd., viersiuri Bjöms Johannessónar; Versltui 5ieila, Veislunin Storkurhm, Vinnuratábúðin. víeieosafnarinn javövur, Sportyöiuverslunin Sparta, Spútnlk, Sfcfðnsbióm, SnTl sf., Stíná fíná / crtasse .4 Kiiitibúúii:. 'lí'ko. 'R \.rs Snakklwr, Textillinc, TiffanVy.s, 'fíu di<>pai'. iokyo. Topp skóririti. Istarbuðin. valhi'ili. Vaníán - banlavörur, Vefur, Veganrtit. VéTOtmaðurloö, Veríð, Ve-rd Moda láa geísians. Verskui Guðsfeins EyJÓIfesonar, Versluriin Drarigey. verslunin Páfnir, Versluníri Hamborg. verslunin henriar. Versliuirr víi'ibe-tið, Vogue, x-i'ra. tHiigrnni.ir Jónsson. l-'Oi'pio. i-'otsteinn Bergmann, brjtír sveita.sysiur. buniaiína , ömmubúð +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.