Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999
41
&ðtal
serbneski herinn hörfar - hvort
hann skilur eftir sig viðbótareyöi-
leggingu."
Serbar verða að fara
Hvernig vilt þú sjá lyktir stríðs-
ins?
„Besti kosturinn væri að einhvers
konar friðsamlegt samkomulag næð-
ist mjög fljótlega og á stríðinu yrði
samningsbundin stöðvun. Serbneski
herinn verður að fara út úr Kosovo.
Engin önnur lausn er til.
Ef Serbar verða þar áfram er mjög
hætt við því að átök og skærur blossi
upp milli manna. Samningar eru
eina leiðin. Landher yrði bara viðbót
við eyðilegginguna og ringulreiðina
þvi að landið er skelfilegt til þess að
vera með landher í. Mestur hluti
þess er fjalllendi og mjög erfítt yfir-
ferðar fyrir landher."
Vandræðum Kosovo er ekki lokið
og uppbygging gæti tekið mörg ár.
Auðunn viðurkennir fúslega að
hann kvíði framtíðinni. Kvíðinn
hlandast þó tilhlökkun þar sem verk-
efnið er stærra en hann hefur
nokkurn tíma fengist við áður. Hann
bætir því við að vonandi sé það
stærra en nokkuð sem hann muni
þurfa að takast á við síðar á lífsleið-
inni. -ÞÖK/-þhs
Ariana Jesic, starfsmaður Auðuns, við æskuheimili sitt. Einn daginn í miðju
stríði var fjölskylda hennar hrakin á brott og húsið sprengt í loft upp. Garð-
urinn skartar þó enn fegurstu blómum.
Svíþjóð við að snúa aftur heim. Það
starf fól í sér endurbyggingu á hús-
um þess og fjárhagslega aðstoð til að
koma á fót fyrirtækjum og slíku svo
að hjól samfélagsins gætu aftur farið
að snúast.“
Uppbyggingin hófst í bænum
Sanski Most, sem er lítill á bosnísk-
an mælikvarða. Þar búa um 60.000
manns. Fljótlega fór hjálparstarflð
að teygja anga sína í nærliggjandi
sveitarfélög og nú sjá starfsmenn
Lúterska heimssambandsins um
svæði sem á býr ein og hálf milljón
manna.
„Verkefnið er gríðarlegt að um-
fangi og mikið hefur verið byggt. Við
urðum fyrstir til þess að hefja verk-
efnið og fyrstir til þess að klára verk-
efni sem skiluðu árangri á
serbnesku svæðunum."
Samvinnan hefur gengið ágætlega,
að sögn Auðuns, en starfið er langt í
frá að vera auðvelt. „Einhverjar
skærur eru daglegt brauð. Þeir eru
að hræða hver annan með því að
skjóta yflr hausa og varpa einstaka
handsprengjum í nágrenni við bygg-
ingar. Hús hafa verið sprengd í loft
upp og það er enn að gerast. Síðasta
sprengingin var í byrjun árs. Það
var heilsugæslustöð sem við vorum
langt komnh með að endurbyggja og
keypt höfðu verið inn tæki og tól til
þess að koma starfl í gang.“
Eyðileggingin gífurleg
Frá árinu 1997 hafa verið byggðar
rúmlega 1000 einingar á svæðinu.
Þar er bæði um að ræða byggingar
sem eru endurgerðar og íbúðarhús
sem byggð eru alveg frá grunni,
ásamt skólum, heilsugæslustöðvum
og veitukerfum. Hvernig finnst
Auðuni hafa tekist til ef litið er til
síðustu tveggja ára?
„Ég er mjög sáttur. Við höfum
þrælgott starfsfólk sem hefur skapað
sér verulega gott orð hér með vinnu
sinni og hér er léttur andi. Við mun-
um halda áfram starfl okkar hér og
alltaf bætast brýn verkefni við. Nú
er ég orðinn þátttakandi i ACT-sam-
starfi (Actions of Churches To-
gether) og í Bosníu sé ég um skipu-
lagningu fyrh þær kirkjustofnanir
sem eru innan ACT og fást við flótta-
fólk frá Kosovo. Það þýðir uppsetn-
ingu á flóttamannabúðum og rekstur
þeirra. Á vegum ACT leiði ég fólkið
sem sér um uppbyggingu í Kosovo."
Auðunn fer til Makedóníu efth
helgina. Þar á að gera áætlanir um
það hvernig hlutunum verður stillt
upp um leið og opnast inn í Kosovo.
En hvernig lítur Kosovo út í hans
augum?
\ „Ég hef fengið nokkuð áreiðanleg-
ai\upplýsingar um ástandið. Sam-
kvæmt því lítur Kosovo út eins og
í sveitum Bosnfu heldur lífið áfram.
Undir stjórn Auðuns hafa hús þessa
fólks verið endurreist og framtíðinni
gefin von.
þau svæði sem urðu verst úti í Bosn-
iu á sínum tíma. Þar er gífurleg eyði-
legging og svæðið krökkt af jarð-
sprengjum. Þegar hafa flestar vatns-
veitur eyðilagst þar sem Albanar
voru eingöngu.
200-300 þúsund Serbar eru enn þá
í Kosovo og þar sem þeir eru er
ástandið heldur skárra. Stærsta
spurningin er þó hvað gerist ef
Heimiliskerrur
Enn er skortur á nauðsynlegum landbúnaðartækjum í sveitum Bosníu. Gömlu handtökin vefjast þó ekki fyrir þess-
um bónda.
Bæjardekk
Langatanga 1a - Mosfellsbæ - Síml: 566 8188
Fyrir bflinn - heimilið - garðinn
2.°-nIT1,| Sápu/
stillanlegur . st|fllr
Sápu/vatns
200 ml, sápu-
Sápuáfylling
20 cm lenging,
stillanleg.
Þú getur þvegið allt
í kringum þig á
auðveldan hátt.
Verð: Kr. 2.800
g»ng
fyrir venjulega ■
garðslöngu
t07(k\
Heildsala - smásala.
^ Dalbrekku 22, símí. 544 5770, fax 544-5991
K