Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 29
I I>V LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 (Belgarviðtalið 3r Ef vont er veður er hægt að fara ofan í lónið innandyra og synda út í stað þess að hlaupa út og stökkva ískaldur í heitt vatnið. tengja þá hraunbrún Illahrauns og leggja áherslu á hana, hins vegar til að skOja að gestarými og starfsmanna- hluta.“ Hvaðan kemur hraunið sem þið not- ið í veggina? „Þetta er yfirborðshraun sem var tekið af byggingarsvæðinu og af bOa- stæðinu með varfæmi og skorið í flmm sm þykkar skífur. Breiddin var ákveðin en efnið láta ráða lengd hverr- ar skífu. Húsið var byggt af Verkafli sem er deOd hjá íslenskum aðalverk- tökum. Hraunið var flutt á timburpal- lettum niður á verkstæði tO þeirra og þar stóðu menn með steinsagir og sög- uðu í einhveija mánuði. Þetta voru al- veg fráhærir menn. Þar var ekki kastað tO höndunum. Á meðan á verk- inu stóð var annars alveg sérstaklega gaman að finna hvað iðnaðarmennim- ir á öUum sviðum settu sig inn í það og unnu verkið af mUíUli natni og kær- leika. Þetta var mjög spennandi vinna þar sem framkvæmd fór af stað áður en hönnun var lokið vegna þess að tíminn var naumur." Blágrýti úr Hreppunum „Upphaflega langaði okkur líka tO að nota hraunið í gólfið en það reynd- ist ekki hafa nægUega hörku. Við höfð- um ekki heldur nægUegt efni tO þess. Þá var farið í íslenska blágrýtið og það sótt austur í Hreppa. Það var sagað í tveggja sm þykkar heUur og síðan lágu menn hér eins og maurar við að raða þeim saman. Það var mikU vinna, vegna þess að það era engir tveir stuðf- ar eins í laginu. En eftir að þeim hafði verið raðað var múr rennt i gólfið og það slípað. Þetta tók mUdu lengri tíma en við bjuggumst við en ég held að það hafi verið þess virði." Hinir gríðarmUdu gluggar sem prýða húsið era aUir smiðaðir úr timbri, jatobaviði, sem er brasUískur harðviður en Sigríður segir að sé sjald- gæft að nota í svona byggingarhluta. „Hann er meira notaður í brúar- og hafnarklæðningar," segir hún. „Þetta^. er geysUega þungur viður, helmingi þyngri en furan, tU dæmis. Hann er hvað sterkastur og vatnsþolnastur af viðartegundum. Það er ekki hægt að negla í hann, heldur verður að bora.“ Hvers vegna valdirðu þennan við? „Það er geysUegt álag hér á aUt efni, sérstaklega frá baðlóninu þar sem er kísUl og mikUl raki. Glugg-amir vora unnir í Danmörku eftir talsverða leit að íslensku fyrirtæki. En hér treystu menn sér ekki tU að vinna þetta efni og þekktu það ekki sem gluggaefhi. Það þarf sérstök sagarblöð tU að vinna það og þeir skemmdu einhverjar vélar hjá sér við að prófa það.“ Það er greinilega að mörgu að huga þegar skálda á hús inn í gamalt hraun, utan um svo gamalt vatn að það er jarðsjór. Þannig era ljósu steyptu vegg- hlutamir, sem snúa að vatninu, múr- aðir með sérstakri múrblöndu sem tengir bygginguna við kísUútfeUing- una sem annars myndi skUja eftir sig litaskU á veggnum. Með þessari múr- blöndu er hins vegar eins og húsið rísi úr lóninu. Að hrauni, steypu og jatobaviði frátöldum, er aðeins eitt efni sem mjög er áberandi í byggingunni og gefur henni stifhreint og nútímalegt yf- irbragð. Það er stálið sem myndar burðargrindur hússins. Sigriður segir það hafa orðið fyrir valinu, vegna þess hve auðvelt sé að móta það og hversu' fínlegt það sé miðað við burðargetu. Miklu meira en hús „Þetta var alveg einstakt verkefni. Þetta er miklu meira en hús; þetta er Viðurinn sem Sigríður valdi í gluggana er jatobaviður sem kemur frá Brasilíu, vatnsþolinn og svo harðgerður að ekki er hægt að negla í hann. léttum, björtum sölum, tveggja hæða rými sem leggst ofan á steyptu hlut- ana. Þannig nær sólin að skína inn í bygginguna frá öllum hliðum, jafnvel á kvöldin." Eitt það fyrsta sem vekur athygli þegar gengið er inn í húsið era gríðar- miklir hlaðnir hraunveggir. En þetta era engir hefðbundnir hraunveggir, heldur eru þeir hlaðnir úr hraunflög- um. „Þeir era vegvísir í byggingunni,“ segir Sigríður, „annars vegar til að jm flögum, liggur í gegnum húsið og alla leið út þar sem fram en stöðvaðist skyndilega og myndaði háan vegg. Glæsilegur veitingasalurinn er fyrir gesti og gangandi. umhverfis- og landmótun inn í þessa mikiffenglegu náttúru. Það er alveg- sérstakt að fá þetta verkefni til að fást við. Jarðvegskort yfir byggingar- svæðið voru ekki til staðar svo ekki var vitað á hverju við ættum von, þ.e.a.s. hvar hellar, sprungur og þess háttar væri að finna. En hitaveitu- menn hér á Suðumesjum hafa verið að byggja á þessu svæði í gegnum árin og búa yfir hvað mestri þekk- ingu á landinu hér. Því var oft leitað í reynslubrunn þeirra. Bæði innanhúss og utan er tilvitn- un í íslenska náttúru. Inni í húsinu er stiginn upp á aðra hæðina lagður inn í gjá sem hlaðin er úr hraunflög- unum góðu. Utanhúss er gengið um 200 metra gjá að húsinu frá bílastæði. „Þeir menn sem komu að bygging-. unni vora mjögn jákvæðir gagnvart hugmyndum okkai' og tilbúnir að klára konseptið sem lagt var upp með í byrjun,“ segir Sigríður, „en þeir settu stærsta spurningarmerkið við gjána frá bílastæðinu. Fólk þarf að ganga 150-200 metra áður en það kemst í hús, en eitt sterkasta ein- kennið á okkur íslendingum er að við viljum helst alltaf keyra upp að dyrum. En þetta er ekki venjulegur sund- staður. Hingað kemur fólk til að hvíla sig, nærast og njóta lónsins sem er bæði heilnæmt og ríkt afi orku. Hluti af hugmyndinni er að þú yf- irgefir bílinn og hans heim, gangir stuttan spöf og andir að þér súrefni. Þetta er griðastaður. Sú reynsla sem við höfum nú þegar sýnir að fólk kann að meta þessa gjá; það upplifir hana eins og það gangi inn í annan heim.“ -sús< i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.