Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR '4. SEPTEMBER 1999 39 HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is ^öngheirriar Þann 3. sept. tekur til starfa söngskólinn Söngheimar. Kennt verður í einkatímum fyrir byrjendur og lengra komna nemendur - haust- og vorönn. Einnig verða í boði tímar með píanóundirleik. Upplýsingar í síma 553-0926 og 899-0946, fax 553-0926. Við Brekkuskóla stendur til að stoína sérstaka starfideild fyrir unglinga. Nám í starfideild er sérstaklega ædað nemendum sem eiga auðveldara með að nálgast námsefni gegnum verklegar hliðar en í bóknámi. Fyrirhugað er að deildin hafi samstarf við ýmsar stofnanir og starfiemi á vegum Akureyrarbæjar. Skólinn leitar að fjölhæfum og hugmyndaríkum verkefiiastjóra sem er vanur a'ð starfa með unglingum. Menntun á uppeldissviði er æskileg en ekki algert skilyrði.Upplýsingar gefa skólastjómendur, Bjöm og Sigmar, í síma 462 2525 eða vasasíma 899 3599 og 897 3233. Umsóknum skal skilað til starfimannadeildar í Geislagötu 9 á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 13. september 1999. íslendingar eru áhugasamir um skíðaferðir til útlanda og gerir ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn ráð fyrir mikilli fjölgun farþega í vetur. Samvinnuferðir-Landsýn með beint leiguflug til Veróna: Mikill áhugi á skíðaferðum Byrjað er að bóka í skíðaferðir hjá Samvinnuferðum Landsýn en fyrsta ferðin verður farin 30. janúar á næsta ári. „Bókanir eru komnar á fullt hjá okkur og augljóst að það er mikill áhugi á skíðaferðum í vetur. Þetta er annað árið sem við erum með skíða- ferðir og ég gæti trúað að það yrði fjór- fóldun á farþegahölda hjá okkur í vet- ur. Eins og í fyrra fórum við til Madonna di Campiglio en sá staður er alveg frábær og einn sá alvinsælasti í ítölsku Ölpunum," segir Þorsteinn Guðjónsson, markaðsstjóri hjá Sam- vinnuferðum-Landsýn. Haustlitaferð í Bása Nú styttist í árlega haustlitaferð ferðafélagsins Útivistar en hún verður farin helgina 17. til 19. sept- ember nk. Að sögn Guðfinns Páls- sonar hjá Útivist verður ferðin í ár með hefðbundnu sniði og að sjálf- sögðu verður boðið upp á göngu- og skoðunarferðir. Guðfinnur segir svæðið afar fagurt á þessum árstíma. Efnt verður til kvöldvöku og skemmt sér við varðeld. Fjölmargar merktar gönguleiðir eru á þessum slóðum og verða reyndir fararstjórar með í for. Hægt er að kynna sér nánar haust- og vetrarferðir Útivistar á slóðinni www.utivist.is og þar er einnig hægt að bóka ferðir. SL býður nú fyrst íslenskra ferða- skrifstofa beint leiguflug tO Veróna en þaðan tekur aðeins þijár klukkushmd- ir að komast á skíðasvæðið. Yfir hundrað brekkur Madonna di Campigho er umkringt Dólómítafiöllunum og ná skíðalyftur upp i allt að 25 metra hæð. Flestar lyft- umar liggja frá miðbænum og skammt undan eru nágrannabæimir Marilleva í 1480 metra hæð og Fogarida í 1380 metra hæð. Það þykir ekki tiltökumál að renna sér á skíðum á milli bæja og þá þykir það kostur að brekkumar í kringum Madonna snúa í norður, aust- ur og vestur. Þær era miserfiðar og eiga byrjendur jafiit sem lengra komn- ir að geta fundið brekku við hæfi. Biðraðir era fátíðar eftir að fiórir nýir kláfar vora nýlega teknir í notkun en alls ná lyftur svæðisins að ílyfia 30 þúsund manns á klukkustund. Skíða- brekkumar era í kringum 120 og alls 165 km. Þá era 30 km af brautum fyrir þá sem kjósa frekar gönguskíði. Skemmtilegt bæjarlíf Verslanir era margar og fiölbreyttar í Madonna di Campiglio. Mikið er af gjafavöraverslunum og eins era glæsi- legar tískuverslanir á hverju strái. Veitingahús, kaffihús, barir og diskó- tek era fiölmörg og þá er skautasvellið i bænum, sem er afar vinsælt, opið langt fram eftir á hveiju kvöldi. í vetur verður veittur sérstakur hópafsláttur fyrir 20 og fleiri og því kjörið fyrir vinnustaða- éða vinahópa að nýta sér þau kjör. INNANHUSS- 110 ARKITEKTÚR í frítíma yðar með bréfaskríftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátt- töku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýs- ingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, veggklæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og glugga- tjöld ásamt hagsýni o.fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn. Heimilisfang. Akademisk Brevskole A/S Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark Brekkuskóli á Akuveyri. Verkefnastjóri í staífsdeild fyrir unglinga. Tilboð Altröppur I mörgum stærðum á tilboðsverði ©
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.