Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Qupperneq 31
LAUGARDAGUR '4. SEPTEMBER 1999 39 HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is ^öngheirriar Þann 3. sept. tekur til starfa söngskólinn Söngheimar. Kennt verður í einkatímum fyrir byrjendur og lengra komna nemendur - haust- og vorönn. Einnig verða í boði tímar með píanóundirleik. Upplýsingar í síma 553-0926 og 899-0946, fax 553-0926. Við Brekkuskóla stendur til að stoína sérstaka starfideild fyrir unglinga. Nám í starfideild er sérstaklega ædað nemendum sem eiga auðveldara með að nálgast námsefni gegnum verklegar hliðar en í bóknámi. Fyrirhugað er að deildin hafi samstarf við ýmsar stofnanir og starfiemi á vegum Akureyrarbæjar. Skólinn leitar að fjölhæfum og hugmyndaríkum verkefiiastjóra sem er vanur a'ð starfa með unglingum. Menntun á uppeldissviði er æskileg en ekki algert skilyrði.Upplýsingar gefa skólastjómendur, Bjöm og Sigmar, í síma 462 2525 eða vasasíma 899 3599 og 897 3233. Umsóknum skal skilað til starfimannadeildar í Geislagötu 9 á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 13. september 1999. íslendingar eru áhugasamir um skíðaferðir til útlanda og gerir ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn ráð fyrir mikilli fjölgun farþega í vetur. Samvinnuferðir-Landsýn með beint leiguflug til Veróna: Mikill áhugi á skíðaferðum Byrjað er að bóka í skíðaferðir hjá Samvinnuferðum Landsýn en fyrsta ferðin verður farin 30. janúar á næsta ári. „Bókanir eru komnar á fullt hjá okkur og augljóst að það er mikill áhugi á skíðaferðum í vetur. Þetta er annað árið sem við erum með skíða- ferðir og ég gæti trúað að það yrði fjór- fóldun á farþegahölda hjá okkur í vet- ur. Eins og í fyrra fórum við til Madonna di Campiglio en sá staður er alveg frábær og einn sá alvinsælasti í ítölsku Ölpunum," segir Þorsteinn Guðjónsson, markaðsstjóri hjá Sam- vinnuferðum-Landsýn. Haustlitaferð í Bása Nú styttist í árlega haustlitaferð ferðafélagsins Útivistar en hún verður farin helgina 17. til 19. sept- ember nk. Að sögn Guðfinns Páls- sonar hjá Útivist verður ferðin í ár með hefðbundnu sniði og að sjálf- sögðu verður boðið upp á göngu- og skoðunarferðir. Guðfinnur segir svæðið afar fagurt á þessum árstíma. Efnt verður til kvöldvöku og skemmt sér við varðeld. Fjölmargar merktar gönguleiðir eru á þessum slóðum og verða reyndir fararstjórar með í for. Hægt er að kynna sér nánar haust- og vetrarferðir Útivistar á slóðinni www.utivist.is og þar er einnig hægt að bóka ferðir. SL býður nú fyrst íslenskra ferða- skrifstofa beint leiguflug tO Veróna en þaðan tekur aðeins þijár klukkushmd- ir að komast á skíðasvæðið. Yfir hundrað brekkur Madonna di Campigho er umkringt Dólómítafiöllunum og ná skíðalyftur upp i allt að 25 metra hæð. Flestar lyft- umar liggja frá miðbænum og skammt undan eru nágrannabæimir Marilleva í 1480 metra hæð og Fogarida í 1380 metra hæð. Það þykir ekki tiltökumál að renna sér á skíðum á milli bæja og þá þykir það kostur að brekkumar í kringum Madonna snúa í norður, aust- ur og vestur. Þær era miserfiðar og eiga byrjendur jafiit sem lengra komn- ir að geta fundið brekku við hæfi. Biðraðir era fátíðar eftir að fiórir nýir kláfar vora nýlega teknir í notkun en alls ná lyftur svæðisins að ílyfia 30 þúsund manns á klukkustund. Skíða- brekkumar era í kringum 120 og alls 165 km. Þá era 30 km af brautum fyrir þá sem kjósa frekar gönguskíði. Skemmtilegt bæjarlíf Verslanir era margar og fiölbreyttar í Madonna di Campiglio. Mikið er af gjafavöraverslunum og eins era glæsi- legar tískuverslanir á hverju strái. Veitingahús, kaffihús, barir og diskó- tek era fiölmörg og þá er skautasvellið i bænum, sem er afar vinsælt, opið langt fram eftir á hveiju kvöldi. í vetur verður veittur sérstakur hópafsláttur fyrir 20 og fleiri og því kjörið fyrir vinnustaða- éða vinahópa að nýta sér þau kjör. INNANHUSS- 110 ARKITEKTÚR í frítíma yðar með bréfaskríftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátt- töku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýs- ingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, veggklæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og glugga- tjöld ásamt hagsýni o.fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn. Heimilisfang. Akademisk Brevskole A/S Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark Brekkuskóli á Akuveyri. Verkefnastjóri í staífsdeild fyrir unglinga. Tilboð Altröppur I mörgum stærðum á tilboðsverði ©

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.