Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 25
L' H \ t' R F 1 S J O R D 1 > A / í vúntœóðvi einkaþotu í fyrsta sinn á íslandi er nú boðið upp á Aldamótaferð þar sem flogið verður Verð: 399.800 kr.* umhverfis jörðina í einkaþotu sem fylgir hópnum alla leið. Ferðin er skipulögð af Samvinnuferðum-Landsýn í samstarfi við íslenska útvarpsfélagið og flugfélagið Atlanta, sem er upphafið á nýjum samstarfssamningi á nýrri öld milli þessara aðila. Heimsóttar verða sex af sérstæðustu menningarborgum heims og dvalið 3-4 daga á hverjum stað. Boðið verður upp á einstæðar skoðunarferðir, gistingu í hæsta gæðaflokki, óviðjafnaniega stemningu og að sjálfsögðu íslenska fararstjórn allan tímann. Þetta einstaka tilboð er einungis fyrir M12 áskrifendur Stöðvar 2 og aðeins eru 300 sæti i boði. Flogið verður með breiðþotu Atlanta sem tekur 476 manns og því verður rúmt um alla farþega. *á mann í tvibýli ef gengið er frá fullnaðargreiðslu (með peningum, greiðslukorti eða raðgreiðslusamningi) fyrir 20. nóvember 1999. Eftir það er verðið 439.800 kr. á mann í tvíbýli. Innifalið í verði: Flug með einkaþotu, gisting á fyrsta flokks hótelum, morgunverðarhlaðborð í Víetnam, akstur á milli flugvallar og hótels á áfangastöðum, flugvallarskattar og gjöld, hálfsdags skoðunarferð um Dubai, Delhi, Ho Chi Minh, Sydney og San Francisco og íslensk fararstjóm allan tímann. Ekki innifalið í verði: Fæði á hótelum, aðrar skoðunarferðir, aðgangseyrir á söfn og vegabréfsáritanir. Vegabréfsáritanir: 12.000 kr. á mann (áætlað). Staðfestingargjald: 100.000 kr. á mann sem greiðist innan viku frá pöntun. Bókun á sætum: Um leið og staðfestingargjald er greitt gefst farþegum kostur á að ve\ja sér sæti í flugvélinni sem þeir halda alla ferðina. Þeir sem eru fyrstir að greiða hafa mesta valmöguleika. Betri sæti: Aukagjald fyrir sæti á efri hæð (samtals 12 sæti) er 65.000 kr. á mann. Lágmarksþátttaka í ferðinni er 250 manns. Fallegar strendur, safírblátt haf, hlýr vindur og sunnræn stemning Fidjieyja láta engan ósnortinn. Þú kafar í kóralrifjum, klifrar eftir San Francisco er einstaklega skemmtileg borg, þekkt fyrir litríkt mannlíf, söguleg mannvirki og fjölbreyttan byggingarstíl. Nægir að nefna Kínahverfið, Alcatraz og Verð miðast við gengisskráningu og eldsneytisverð 1. nóvember 1999 og er háð verðbreytingum. Opið er á söluskrifstofu Samvinnuferða-Landsýnar í Austurstræti 12 í dag, laugardag kl. 10-14. Kynningarefni með ítarlegum upplýsingum fæst á staðnum. Sölufulltrúar Samvinnuferða- Landsýnar veita einnig upplýsingar í síma 569 1010. kókóshnetum og nýtur sólar og sælu. Qolden Qate brúna, sem dæmi um áhuga- verða staði í borginni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.