Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 68
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 33 ’ * 76 kvikmyndir Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 „Besta npiS''aryM O.F.E. Hausver.klr|| ★ ★ ★ 1 /2 Kvikmyndir.is TON Htim rnm mm ALVÖRUBÍÓ! mpolby = =-= STAFRÆNT = = = HLJÓÐKERFI í \ U V ~ ni i im/i oni iihmi * * ^■ =—== ~ OLLUM SOLUMI EiMJ .... _______________________________ -jrsms er kominn. Með gamanleikaranum, Martin Lawrence. Hvernig er hægt aö endurheimta gimstein? ______Með pizzu eða lögguskirteini?_________ - r 3kmv.ndir.is 1 WUMA 30NHAM CARTÍR j Fi^ht Club ij, „Ein umtalaðasta mynd ársins sem fór T T T beint á toppinn í Bandaríkjunum.“ Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3 og 5. „Ein umtalaðasta mynd ársins sem fór beint á toppinn f Bandaríkjunum. Sýnd W. 3,5,7,9 og 11 Sýnd kl. 3,5.30 og 9. i. 16 Svnd kl. 4.45,6.50.9 oq 11.15. B. Denzel Washington og Angelina Jolie eru á eftir Beinasafnaranum. Þrátt íyrir að gagnrýnendur væru ekki á eitt sáttir um gæði Beinasafharans (Bone Collect- or), þá var hún langvinsælasta kvikmyndin rnn síðustu helgi og halaði inn hátt i sautján milljónir dollara. I öðru sæti var drauga- myndin House on Haunted HilL Bone Collect- or er spennumynd sem fjallar um leit að raðmorðingja. Denzel Washington leikur rit- höfund og fyrrum lögreglumann sem tekur að sér að leysa morðgátuna. Þar sem hann er bundinn við rúmið þarf hann á aðstoðar- manni að halda og fær til liðs við sig lögreglu- konu sem hafði haft afskipti af morðunum. Það er Angelina Jolie sem leikur lögreglukon- una. Þegar Utið er á listann yflr vinsælustu kvik- myndimar í Bandaríkjunum þá virðist sem hiyllings- og ofbeldisfúllar spennumyndir eigi mest upp á paflborðið þegar hður að jólum. Fyrir utan The Bone Collector, sem fellur undir síðar nefnda flokkinn, má neöia Double Jeopardy, sem komin er yfir 100 milljón doll- ara í tekjur, Fight Club og nýjustu kvikmynd Martin Scorsese, Bringing Out Dead, sem að vísu er á hraðri niðurleið, sem sýnir að góð gagnrýni og vinsældir fara ekki aíltaf saman. Þetta hefur þó farið saman þegar staða Amer- ican Beauty er skoðuð en hún hefur heillað bæði áhorfendur og gagnrýnendur og situr í sjöunda sæti listans með um 60 miUjón doli- ara á bak við sig, sem er gott fyrir kvikmynd sem kostaði innan við 20 miiljón dollara að gera. -HK Stórmynd Luc Besson, The Messenger: Joan of Arc, frumsýnd um helgina: t Sendiboði Á öðrum degi jóla verður frumsýnd hér á landi í Stjömubíói og Sam-bíóunum nýjasta stórvirki franska leikstjórans Luc Bessons (The Fifth Element, Leon, La femme Nikita), The Messenger: Joan of Arc. 1 myndinni segir hann sögu franska dýrlingsins Jó- hönnu af Örk sem taldi sig vera sendiboða guðs til að V frelsa borgina Orleans úr höndum Englendinga og vopnaðist og klæddist brynju að karlmanna sið og leiddi her Frakka til sigurs. Myndin, sem er ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefúr verið í Evrópu, reyndi mikið á dug og þol leikara, sem og leikstjór- ans, en oft var kvikmyndað við erfiðar aðstæður og Luc Besson við tökur á mynd sinni, The Messenger: The Story of Joan of Arc. Milla Jovovich leikur Jóhönnu af Örk. fór svo að lokum að Milla Jovovich og Luc Besson, sem höfðu búið saman í þijú ár, þoldu ekki álagið og slitnaði upp úr sambandi þeirra. Jóhanna af Örk fæddist 1412 þegar Frakkland var hersetið af Englendingum. Þegar Jóhanna hafði ald- ur til lá hún nánast á bæn í tíma og ótíma og hún fór að heyra raddir. Raddimar segja henni að hún sé hinn útvaldi sendiboði drottins og henni sé ætlað að frelsa Frakkland frá glötun. Eftir að hún hefur verið áhorfandi að því að Englendingar nauðga og myröa átján ára systur hennar er hún send í fóstur til frænku sinnar. Sextán ára gömul fer hún á fund hins ókrýnda konungs, Karls VII, og nær um síðir aö sannfæra hann að hún sé hin útvalda, það sé hennar hlutverk að leiða Frakka til sigurs. Hún fær her og leggur til atlögu og tekst með ákafa sinum og innri sannfæringu að leiða franska herinn til sigurs. Hún Heilög Jóhanna, klædd stríðsklæðum, kemur með lið sitt til Orleans, þar sem skæð orrusta var háð. sýnir fágætan sigurvilja þeg- ar hún ræðst fyrir mönnum sinum á ensku vamarlínuna og splundrar henni en þegar hún fer fram á meiri her- afla til að láta kné fýlgja kviði og ná París úr höndum Eng- lendinga er henni neitað um meiri herstyrk. Karl VII hefur verið krýndur og vill friðmælast við Englendinga og svíkur Jóhönnu í hendur óvinarins og píslar- gangan hefste Auk Millu Jovovich leika í myndinni John Malcovich, Faye Dunaway, Dustin Hoffman, Tcheky Karyo, Vincent Cassel og Timothy West. -HK Beinasafnar- inn vinsæll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.