Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Blaðsíða 56
64
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 DV
smaauglýsingar - Sími 550 5000 Þyerholti 11
Verslunarstjórn! Óska efir röggsömum
aðstoðarmanni í litla verslun, sölutum
og videóleigu. Um er að ræða rekstur,
innkaup og afgreiðslustörf. Góð laun í
boði fyrir réttan aðila. Ahugasamir um-
sækjendur hafi samband við Gunnar í
sima 564 4378 laugardag og sunnudag.
Domino's Pizza i Garöabæ óskar eftir
hressu fólki í hlutastarf við heimkeyrslu.
Æskilegt er að umsækjandi hafi bíl til
umráða. Umsóknareyðublöð liggja
frammi í útibúum okkar og í síma 565
7020.___________________________________
Rafvirkjar-trésmiðir. Trésmiðir óskast til
starfa. Uppl. í síma 863 9774 (Lúðvík).
Einnig vantar okkur rafvirkja, næg
vinna fram undan. Uppl. í s. 862 4685
(Jónas).
Verka.__________________________________
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptökur
kvenna. Þú hringir (gjaldftjálst) í síma
535-9969 og tekur upp. Nánari
upplýsingar fást einnig í því númeri all-
an sólarhringinn eða 1 síma 564-5540
flesta virka daga eftir hádegi._________
Hafnarfjöröur.
óskum eftir að ráða sölu- og skrifstofu-
starfskraft. Vinnutími frá kl. 9-18. Góð
laun í boði. Svör sendist DV merkt, „D-
342649“.________________________________
Jámiðnaöarmenn eða laqhenta menn vant-
ar í vinnu við smíði á algluggum og
hurðum í áldeild Gluggasmiðjunnar hf.
Uppl. gefur Halldór í síma 577 5050 eða
á staðnum.
Peningar - heilsai! Hefur þú áhyggjur?
Við bjóðumst til að kynna þér fyrirtæki
með 20 ára reynslu í að létta mönnum
lífið. Hvort sem er fjárhagslega eða
heilsufarslega. Heimir, s. 898 5173.
Starfskraftur óskast í 100% vaktavinnu á
sólbaðssofu í Grafarvogi. Umsóknir
skilist inn á DV með uppl. um aldur og
mynd fylgi. Merkt,„S-326238“,fyrir 20.
nóv. Reyklaus vinnustaður.
Starfskraftur óskast í dagvinnu á lítinn
matsölustað. Þarf að hafa góða af-
greiðslukunnáttu og inngrip í mat-
reiðslu. Einnig vantar í kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. f s. 897 1655._____________
Stórt fyrirtæki á svæöi 112, óskar eftir að
ráða næturvörð sem allra fyrst, unnið 7
daga, frí 7 daga. mánaðarlaun + bónus,
ca 125 þús. Umsóknir sendist DV,
merkt„z-340000“.
Trésmiöir. Óska eftir trésmið til starfa.
Þarf helst að vera utað að landi og geta
unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir
góðan og reglusaman mann. Uppl. í s.
896 1014.
US / International
Miklir tekjumöguleikar fram undan.
50.000 kr. - 150.000 kr/hlutastarf.
200.000 kr. - 350.000 kr/fullt starf.
UppLíS. 694 7035. ______________________
Leikskólann Álftaborg vantar leikskóla-
kennara eða leiðbeinanda í heila og hálfa
stöðu e. hád. Góóur starfsandi. Uppl.
veitir Ingibjörg leikskólastj. í s. 581
2488.___________________________________
Vantar þig aukapening?
Okkur vantar fólk um allt land til að
dreifa frábærri gjafavöru fyrir jólin.
Miklir tekjumöguleikar. Viðtalspantanir
í síma 698 3444.
Aukatekjur - bráövantar fólk um allt land
til þess að dreifa frábærri snyrti- og
gjafavöru. Góðir tekjumöguleikar. Uppl.
gefur Halldóra f síma 564 5979._________
Aöstoöarieikskólastjóra-staöa er laus til
umsóknar á leikskóla í vesturbæ. Uppl.
gefur leikskólastjóri virka daga í síma
551 4810._______________________________
Barngóð og dugleg stúlka, óskast til
nokkurra mánaða hjá Islenskri fjöl-
skyldu í New York. Bflpróf. Vinsamlega
svarið DV, merkt „aupair-12352“.
Bráövantar duglegt og jákvætt fólk. 18 ára
og eldri. Fullt starí'hlutastarf. Starfs-
þjálfun í boði. Hringdu strax. S.
5871948. Þórunn og Ágúst._______________
Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og heið-
arlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða efdra.
Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu
Bónusvideo-leigu._______________________
Domino's Pizza, Grensásvegi, óskar eftir
sendlum í fullt starf og hlutastarf, æski-
legt að hafa bíl til umráða. Uppl. gefur
verslunarstjóri á staðnum.
J.V.J. verktakar óska eftir að ráða verka-
menn. Uppl. hjá verkstjórum í síma 893
8213 og 892 5488 og á kvöldin í síma 565
0049.
Leikskóli Leikaaröur, Eggertsgötu 14.
Óskar eftir ao ráða starfsmann sem
fyrst. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma
551 9619, Alla virka daga.______________
Menn vanir járnsmiöavinnu óskast, einnig
menn vamr vörubíla- og þungavinnu-
vélaviðgerðum. Uppl. í síma 694 2929 og
893 8340._______________________________
Vanir gröfumenn óskast, trailer-bílstjór-
ar, verkamenn og menn vanir hellulögn-
um. TJppl. í síma 694 2929, 893 8340 og
8619281.________________________________
Vantar fólk í umönnun og þjónustu ann-
ars vegar, og í markaðs- og stjómunar-
mál hins vegar. Þjónustusíminn 831
2962.___________________________________
Vantar þig aukapening? Bráðvantar fólk
um allt land til að dreifa frábæri gjafa-
vöru fyrir jólin, miklir tekjumöguleikar.
Viðtalspantanir í síma 862 4761.________
Viltu vinna meö skemmtilegu og metnað-
arfullu fólki í leikskólanum Sólborg, ef
svarið er já hringdu í leikskólastjórann í
síma 551 5380.
Óskum eftir röskum starfskrafti, ekki
yngri en 30 ára, við afgreiðslustörf. Um-
sóknir liggja frammi í verslun okkar að
Hjallabrekku 2, Kóp. Komið, Bakarí.
Bráövantar fólk til starfa fyrir jólin. Mikil
vinna, afkastatengd laun. Uppl. 899
5158.
Bráövantar fólk til starfa strax, mikil vinna
fram undan. Uppl í s. 863 6260 og 862
2529.
Hrói Höttur í Grafarvogi óskar eftir starfs-
fólki í afgreiðslu og bflstjómm á eigin bfl.
Uppl. í síma 893 9947.
Starfsfólk vantar í fulla vinnu í Garöabæ,
verður að geta byijað strax. Uppl. í síma
565 7272 eða 699 3500, Þórhallur.
Starfsmann vantar í leikskólann Sunnu-
borg, Sólheimum 19. Uppl. gefiir Hrefna
í síma 553 6385.
Svínabúiö Brautarholti á Kjalarnesi vant-
ar strax röska starfsmenn í byggingar-
vinnu. Uppl. í s. 892 3063 og 892 3042.
US-Company. Vantar 5 lykilmanneskjur
með tungumálakunnátu. Uppl. í síma
881 6644.
Vantar trésmiöi í Noregi. Mikil vinna.
Uppl. í síma 456 1683 á kvöldin og
004793866692.
Útkeyrsla/sölumensska. Óskum eftir að
ráða röskan starfskraft til útkeyrsku-
starfa. Nánari uppl. í síma 511 5400.
Afgreiðslufólk óskast. Vaktavinna.
Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a.
Aktu-Taktu óskar eftir starfsfóki í fullt
starf. Uppl. í s. 561 0281 og 699 1444.
Óska eftir bílstjóra á stóran lyftubíl, ekki
meirapróf. Upplýsingar í síma 897 1368.
fÍ Atvinna óskast
Fertugur maöur óskar eftir atvinnu á
Reykjavíkursvæðinu. Ymsu vanur við
keyrslu stórra bfla. Ymsilegt annað kem-
ur til greina líka. S. 483 4812.
Stigagangur eöa fyrirtæki! Ræstingarstarf
óskast 2-3 í viku, löng reynsla og vand-
virkni. Uppl. í s. 587 4410 og 557 4110.
Tvítuga stúlku bráövantar vinnu strax!
Er stflisti en margt annað getur komið til
greina, ekki þó vaktavinna. Uppl. í síma
891 9039, Kristín.
21 árs gamall maöur óskar eftir atvinnu er
með lyftararéttindi, allt kemur til
greina. Uppl. 869 4773.
24 ára hársnyrtinemi á 2. ári óskar etir að
komast á samning á góðri hárgrstofu í
Rvík. Uppl. í síma 869 2861.
Meiraprófsbílstjóri vanur mikilli vinnu ósk-
ar eftir vinnu. Get byijað strax. Sími 564
6606 og 899 4220, Karl.
Vanur smiöur laus til innivinnu á kvöldin.
Uppl. gefur Jón í sfma 554 4201 og 864
4201.
Smiöur óskar eftir vinnu eöa verkefnum.
Uppl. í s. 863 4210.
Evettvangur
*ti Vinátta
International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14jafnaldra pennavini fráýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
Ýmislegt
Okkur bráövantar fjölskyldur á höfuðborg-
arsvæðinu til að hýsa skiptinema. Kjörið
tækifæri til að kynnast ólíku fólki, fram-
andi menningu og siðum. Alþjóðleg ung-
mennaskipti, sími 561 4674, netfang:
aus@isholf.is
Lítiö notaöur Bauknecht-þurrkari, kr. 8 þús.
Silver Cross-bamavagn (svalavagn), kr.
8 þús. Tannlæknastóll sem selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 588 1381.
Óska eftir feröafélaga til Kanaríeyja yfir
jól og nýár. Uppl. í síma 562 1804 næstu
kvöld.
EINKAMÁL
i ii i i'iiMM———
Vilt þú njóta lífsins? Hefur þú þörf fyrir
bætt kynllf? Meiri þol og orku? Þá er ég
með það besta á mark. í dag, sérstaklega
framleitt m/ þarfir karlmanna í huga.
Stinnir og styrkir vöðva. Allt náttúrul.
Uppl. og ráðgj. í s. 699 3328.
ty Einkamál
Vinkona. Mig langar til að kynnast góðri
konu, sama um aidur. Eg er um sextugt,
ath., ekki lesbísk. Allt of mikið ein og hef
áhuga á öllu mannlegu, t.d. leikhúsi,
kaffihúsum, dansia, fóndri, að ganga úti,
heilsurækt, mataræði og að sitja og
spjalla. Ég er reglumanneskja en ekki
öfgafull. Ef einhver er þama úti með
svipaðan áhuga, þá endilega skrifaðu
mér og sendu til DV, merkt: „Vinátta
2000-112311“.
Karlmaöur á besta aldri óskar eftir að
kynnast konu frá A-Evrópu sem talar
annaðhvort íslensku eða ensku, á aldrin-
um 35-50 ára. Látið mynd fylgja. Svör
sendistDV f. 19. nóv., merkt: „P-145523.“
Myndarlegur, lífsglaöur, miðaldra reglu-
maður sem búsettur er erlendis óskar
eftir kynnum við góða og vel gefna konu
um eða yfir fertugt. Þeim sem svara er
heitið fullum trúnaði. Svar óskast sent
til DV, merkt „B-264586".
Fertugur Islendingur, búsettur i Noregi,
óskar eftir að kynnast stúlku frá
AsíuATaflandi með sambúð í huga. Svör
sendist DV, ásamt mynd, merkt: „M-
1221377“.
Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá
Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að
ath. málin. Sími 587 0206, E-mail: venn-
us@simnet.is
Fimmtugur karlmaöur, hress og glaðlynd-
ur óskar eftir kynnum við konu. Ein-
göngu m/vináttu og erótík í huga. Svör
sendist DV, merkt: „Vetur-2105“.
www.xxx.is
Eitthvað fyrir þig???
www.xxx.is
www.xxx.is
Óska eftir aö kynnast samkynhneigöri
konu á aldrinum 26-36 með vinskap í
huga, er sjálf 35. Svör sendist DV, merkt
„Kollý- 126119“
18 ára hress sveitastúlka óskar eftir að
kynnast góðum strák. Svör sendast DV,
merkt „K-247214".
Þarftu aö auka kyngetuna? Náttúrulegar
vörur sem auka náttúruna. Upplýsinga-
og pantanasími 881 6700.
^ Símaþjónusta
Kynningarþjónustan Amor.
Vönduð og ábyggileg þjónusta fyrir kon-
ur og karlmenn sem vilja kynnast með
vinskap eða varanlegt samband í huga.
Síminn er 535-9988.
Gay sögur og stefnumót. Vönduð þjón-
usta fyrir karlmenn sem leita kynna við
karlmenn á erótískum forsendum. Sím-
inn er 905 2002. (RT. 66,50)
Nýr samskiptamáti fyrir lostafullar konur:
Kynórar Rauða Tbrgsins, engar hömlur,
allt gegnur - og að sjálfsögðu ókeypis, í
síma 535 9933.
Tvær konur! Tveir hljóönemar! Og ótrúleg-
ur losti! Þú heyrir mjög ,jnnilega“ hljóo-
ritun í síma 905-2122
(RT, 66,50).
Allttilsölu
Vinnubúöir. Til sölu vinnubúðir, stærðir
2,5 m x 6 m, 3x6 og 5x6 m, með og án WC
og eldhúsi, til afgreiðslu strax. Mót,
heildverslun, Sóltúni 24, s. 511 2300.
Til sölu grindur, 20“ og 40“. Uppl. í síma
695 3215.
Vinnufatnaöur. • Buxur
• Sloppar
• Svuntur
• Klossar
• Stígvél
• Gott verð.
Rökrás,
Iðnbúð 2 Garðabæ,
S. 565 9393.
Pöntunarlistar. Sparið fé - tíma - fyrir-
höfn.
•Kays: Hátísku- og klassískur fatnaður,
litlar og stórar stærðir.
www.simnet.is/bmag
•Argos: búsáhöld, ljós, skartgr., leikf.,
gjafav., o.fl.
•Panduro: allt til föndurgerðar
Pantið tímanlega fyrir jólin. s. 555 2866
bmag@simnet.is. B.Magnússon, Hóls-
hrauni 2, Hafnarfj.
Vantar þig ódýra íbúö til kaups eöa leigu?
Hvemig væri þá að flytja til Blönduóss. í
þessu húsi eru 4 íbúðir: 120,80,72 og 31
fm. Það er sérinngangur, hiti og rafmagn
f. hverja íbúð. Einnig væri hægt að vera
m/ýmiss konar atvinnustarfsemi í hús-
inu, s.s. lögfræði-, bókhalds- eða hár-
greiðslustofu og fl. S. 893 3475.
% Hár og snyrting
Verö kr. 5.800, Tilboö 4.980, Nemaneglur
kr. 3.500. Opið frá 9-20. Snyrti- og nudd-
stofa Hönnu Kristínar,sími 561 8677.
T HbíIsb
Trimform. Leigjum trimform í heimahús.
Leigjum trimform í heimahús.Vöðva-
uppbygging, endurhæfing, grenning,
styrlung, ömm blóðrásar o.fl. Vant fólk
leiðbeinir um notkun.
Sendum um allt land. Opið 10-22.
Heimaform, s. 562 3000.
• Vetratiboð Strata 3-2-1 •
10 tímar 6.900. 10 tvöfaldir tímar
10.900. Styrking-grenning og mótun.
Mjög góður árangur. Rólegt umhverfi.
Heilsu Galleri,
Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800.
Ffl Húsgögn
Til sölu danskt sófasett frá ca 1940,
3+1+1+1, útsaumaðar sessur, vel með
farið. Verð 210 þ. Uppl. í síma 587 6109.
^ Tilkynningar
ÚTILÍF
Fluguhnýtingarefni nýkomiö - mikiö úrval.
Þvingur (Wise), krókar, túpur, kúluhaus-
ar, lakk, fjaðrir, skott.
Sett fyrir byrjendur frá kr. 2.580. Flugu-
hnýtingarbókin, kr. 1.650.
Veiðiflugur íslands, kr. 5.990.
Útilíf, Glæsibæ, s. 581 2922 eða
netf. tomas@utilif.is
Verslun
www.DVDzone.is
Landsins mesta úrval af erótík á DVD og Vídeó.
Einnig nýjar kvikmyndir á DVD. 6óð tilboð á
DVD spilurum. VISA / EURO og raðgreiðslur.
Opið allan sólarhr. Sendum i póstkrofu um
land allt. Pantanir einnig afgr. i sima 896 0800.
• Skelltu þér á www.DVDzone.is
^ Vetraivörur
Leöur-kuldaskór, kr. 4.500. • Póstsendum.
• Sími 551 8199.
• Opið 12-18.
Bónus-skór, Hverfisgötu 89.
Ýmislegt
ART
TATTOO
Sími 552 9877
Þingholtsstræti 6
101 Reykjavík
(Visa, Euro, Debet). Reyklaus stofa.