Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 28
Genðu vel við barnið þitt Skráning er hafin á sex vikna barna og unglinganámskeið sem hefjast vikuna 5. til 9 júni. Stelpur og strákar sér. Barna og unglinganámskeiðin í Heilsugarði Gauja litla og World Class eru ætluð börnum sem eiga við offitu að striða. Unnið er náið með foreldrum sem fá fræðslu og viðtal hjá | næringarráðgjafa auk viðbótarfræðslu hjá lækni. Dagskráin er fjölbreytt, með skemtilegum nýjungum nimskeiðsemski'argóðum | 0g uppákomum t.d. Tae Bo, WorlúClass Heihuvarður 6auja litla /œum. reykjavIk Skráning í síma: 8961298 Smáauglýsingar vantar þig félagsskap? 550 5000 UPPBOÐ Byrjun uppboðs á eftirtöldum eignum fer fram þann 7. júní 2000, að Strandagötu 52, Eski- firði, og hefst kl. 11 sem hér ______________segir:_____________ Búðavegur 48, n.h., Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Brynhildur B. Stefánsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn. Túngata 2, Eskifirði, þingl. eig. Erla Rut Oladóttir og Þórey Mjöll Oladóttir, gað- arbeiðandi Ibúðalánasjóður. Vallargerði 14, Reyðarfirði, þingl. eig. Jón Kristinn Beck, gerðarbeiðandi BYKO hf. Að Miðstræti 18, Neskaupstað, og hefst kl. 14. Ásgarður 4, Neskaupstað, þingl. eig. Ágústa Þórarinsdóttir og Jóhann Jónsson, gerðarbeiðandi Fjármögnun ehf. Miðstræti 22, Neskaupstað, þingl. eig. Reynir B. Pálsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI UPPBOÐ Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eft- irfarandi eign: Egilsgata 6, Borgarnesi, þingl. eig. María Socorro Grönfeldt og Stein- þór Grönfeldt, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Borgamesi, fimmtudag- inn 8. júní 2000, kl. 10. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI, Kúl að vera mamma Súpermódelið Vendela Kirsebom Thommessen er orðin móðir á ný en þann 25. maí eignaðist hún litla dóttur. Fyrir á Vendela eina dóttur sem er 2ja ára. Óléttan hefur alls ekki hindrað Vendelu í fyrirsætu- starfinu. Á meðgöngunni hafði hún meira að segja enn þá fleiri verkefni en hún hefur haft lengi. - Það er inn að vera óléttur og kúl að vera mamma, segir módelið við blaðið Expressen. Hún mælir með þvi að konur eignist minnst tvö börn þar sem seinni fæðingin sé svo miklu auðveldari. Fyrri fæðingin tók 30 tíma hjá Vendelu en sú seinni tðk aðeins 5 tíma. Norska ofurfyrirsætan Vendela býr í New York með manni og tveimur börnum. Michelle Pfeiffer missir kíló Michelle Pfeiffer er heldur betur búin að leggja af eins og þessi mynd sýnir glögglega. Spurning er hvort hún sé að smit- ast af „Ally McBeal“-holdafarinu en eiginmaður Pfeiffer, David Kelley, er einn af þeim sem standa á bak við þáttaröðina. Aðalleikonan í Ally McBeal-þáttunum, Calista Flock- hart, hefur lengi þurft að svara gagnrýnisröddum fyrir sinn súpermagra líkama en nú er greini- lega röðin komin að eiginkonu Kelleys, Michelle Pfeiffer, sem með þessu áframhaldi verður ekkert bet- ur útlítandi en Flockhart. UPPB0Ð Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dvergaborgir 8, 58,3 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Birta Mjöll Magnúsdóttir og Jón Rúnar Jónsson, gerðarbeiðendur Dvergaborgir 8, húsfélag, íbúðalánasjóður, Tollstjóraskrif- stofa og Tryggingamiðstöðin hf„ fimmtu- daginn 8. júní 2000 kl. 11.00. Hverafold 12, 50% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Ásgrímur I. Friðriksson, gað- arbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf. og Byko hf„ miðvikudaginn 7. júní 2000 kl. 11.30. Klapparberg 16 og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Valgerður Hjartardóttir, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður, Sparisjóður Reykjvíkur og nágrennis, útibú, og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 7. júní 2000 kl. 13.30. Klukkurimi 3,0101, 3ja herb. íbúð, 1. frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Auður S. Hólmarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf. og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 7. júní 2000 kl. 10.30. Klukkurimi 15,0203,3ja herb. íbúð nr. 3 frá vinstri á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Brynhildur Björk Rafnsdóttir, geiðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Klukkurimi 5-25, húsfélag, miðvikudaginn 7. júní 2000 kl. 11.30. Leirubakki 34, 0202, 87,9 fm íbúð á 2. hæð íyrir miðju, vinstri, m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 7. júní 2000 kl. 14.30. Leirubakki 34, 0203, 89,9 ftn íbúð á 2. hæð lengst til hægri m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 7. júní 2000 kl. 14.45. Leirubakki 36, 0101, 88,6 fm verslunar- húsnæði á 1. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 7. júní 2000 kl. 15.00. Reykás 39,0302,95 fm íbúð á 3. hæð t.h. ásamt geymslu 0104 og bflskúrsrétti skv. afsali, Reykjavflc, þingl. eig. Laufey Anna Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Landsbanki Islands hf„ höf- uðst., Reykás 39, húsfélag, og Tollstjóra- embættið, fimmtudaginn 8. júní 2000 kl. 13.30. Rjúpufell 27,4ra herb. íbúð, 92,2 fm á 2. hæð t.v„ m.m„ Reykjavík, þingl. eig. El- ísabet Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, fimmtu- daginn 8. júní 2000 kl. 14.30. Rjúpufell 29, 0401, 4ra herb. íbúð, 93,1 fm á 4. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Kolbjörg Margrét Jóhannsdóttir og Emil Magni Andersen, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 8. júní 2000 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfholt 10, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristján G. Kristjánsson og Ema Björk Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Álfholt 16, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Anna Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Bjarkarás 16, Garðabæ, þingl. eig. Ámi Hilmar Jónsson, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Bjamastaðavör 8, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Kristrún Ólafsdóttir, geiðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Breiðvangur 16, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Eva Elíasdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Bæjarhraun 22, 2101, Hafnarfirði, þingl. eig. Prisma-Prentbær ehf„ gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfuði, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Engimýri 11, Garðabæ, þingl. eig. Kristín Blöndal Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Hjallabraut 11, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Berglind Guðmundsdóttir og Jón Helgi Sigurðsson, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14,00,_________________________________ Hvammabraut 2,0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Anna B. Guðbjömsdóttir, gerðarbeið- andi Soffía Hrönn Jakobsdóttir, þriðju- daginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Kaldárselsvegur 483 (4105), hús 120, eignarhl. gþ. 25%, Hafnarfuði, þingl. eig. Sigurður Hjálmar Ragnarsson, gerðaibeið- andi íslandsbanki hf„ útibú 545, þriðju- daginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Kaplahraun 14, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Böðvar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Lækjarás 5, Garðabæ, þingl. eig. Guðný Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Ulfur Sigurmundsson og Valgaið Briem, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Mávanes 2, Garðabæ, þingl. eig. Súlunes ehf„ gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Selvogsgata 14, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Þórarinn Kári Þórsson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00._________________________ Sléttahraun 24, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðniundur Georg Guðmundsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudag- inn 6. júní 2000, kl. 14.00. Stapahraun 2, 0101, Hafnarfiiði, þingi. eig. Búðás ehf„ gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Stekkjarberg 6, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig. Matthildur Úlfarsdóttir og Jóhann Helgi Þráinsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14,00.___________________________________ Stekkjarberg 12,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Elva Björk Valdimarsdóttir og Kjart- an Reynir Sigurðsson, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og sýslumaðurinn í Kefla- vík, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Strandgata 75, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Memphis ehfi, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands hfi, Hafnarfi, og Hafn- arfjarðarbær, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Strandgata 75, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig. Memphis ehfi, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands hfi, Hafnarf., þriðjudag- inn 6. júní 2000, kl. 14.00. Strandgata 75, 0303, Hafnarfirði, þingl. eig. Memphis ehfi, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands hf„ Hafnarfi, þriðjudag- inn 6. júní 2000, kl. 14.00. Stuðlaberg 28, Hafnarfirði, þingl. eig. Axel Valdemar Gunnlaugsson, gerðar- beiðandi Bumham Intemational á Isl. hfi, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Stuðlaberg 78, Hafnarfirði, þingl. eig. Sveinn Valþór Sigþórsson og Baldvina Sigrún Sverrisdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Suðurbraut 20, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Skúli Þórisson og Svana Ragn- arsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Vátryggingafélag íslands hf., þriðju- daginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Suðurbraut 28, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Oddur Halldórsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag ís- lands hfi, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00,_________________________________ Sunnuflöt 28, Garðabæ, þingl. eig. Jón Guðni Sandholt v. J.S.Keilis, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju- daginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Svöluhraun 15, Hafnarfirði, þingl. eig. Ingvar J. Viktorsson og Bima Blomster- berg, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands hfi, Hafnarfi, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Vesturbraut 1, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Þórey Hilmarsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Islandsbanki hfi, 545, og Viðskiptatraust hfi, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Vesturbraut 19, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurborg Matthíasdóttir og Orri Hilmar Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. Öldugata 29, 0001, Hafnarfirði, þingl. eig. Pétur Jóhann Sigfússon, gerðaibeið- andi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. júní 2000, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARHRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.