Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 57
65 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 I>V Tilvera Afmælisbörn Stórleikarinn Tony Það er enginn annar en kvik- myndaleikarinn Tony Curtis sem fagnar 75 ára afmæli í dag. Hann hef- ur leikið í 121 kvikmynd auk mikils fjölda sjónvarpsþátta. Ein eigin- kvenna hans var Janet Leigh og með henni á hann dótturina Jamie Lee Curtis sem er leikkona. Tony er með eindæmum sprækur og hefur nú ný- lega tekið saman við fimmtu konuna. Angelina er 25 ára Dóttir leikarans Jons Voights, Angelina Jolie, er 25 ára 4. júní. Hún hlaut óskarsverðlaun nýverið fyrir leik sinn í myndinni Girl Inter- rupted en meðal nýlegra mynda hennar er The Bone Collector þar sem hún lék á móti Denzel Was- hington. Gildir fyrir sunnudaginn 4. júní. xxxx og mánudaginn 5. Júní Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.t Spa sunriudagsms Þú mætir góðvild og jákvæðu hugarfari hjá vinum þínum í dag. Þú nýtur þess að vera i margmenni. Spá mánudagsins Þér leiðist trúlega í dag svo að þú skalt ekki sitja aðgerðarlaus. Gerðu eitthvað Qölbreytt og forðastu að helga þig aðeins einu verkefiú. Hrúturinn (21. mars-19. apriH: Spa sunnudagsins Þú átt auðvelt með að gera öðrum til geðs í dag og fólk kann vel að meta starf þitt. Happatölur þín- ar eru 3, 25 og 27. Spá mánudagsins Þig skortir hugmyndir í vinnunni og ættir að leita eftir hugmyndum frá öðru fólki. Kvöldið verðiu- ró- legt. Tvíburamlr (21. maí-?l. iúnii: Spá sunnudagsins Spa sunnudagsins Ekki láta það fara í taugamar á þér þótt samstarfsfólk þitt sé svartsýnt. Reyndu að skapa betra andrúmsloft í vinnunni. Hafðu vaðið fyrir neðan þig 1 dag og byijaðu snemma á þvi sem þú þarft að ljúka við. Skipuleggðu vinnuna vel áður en þú hefst handa. Smiaður (22. nóv.-21. des.): Spá sunnudagsins f í kringum þig er fólk sem þú gætir fengið góð ráð hjá ef þú ein- gis gæfir þér meiri tíma til að asta á það. — ið þú viijir vera sjálfúm þér nógur í skaltu ekki hika við að leita aðstoð- f þú þarft á henni að halda. Það er ið af góðu fólki í kringum þig. Rskarnir (19, febr,-20. mars): Spa sunnudagsms ’Vinur þinn segir þér fréttir sem eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig á næstunni. Þú hefur mikið að gera í dag. Spá manudagsins Þú nýtur þess ekki vel að vinna einn í dag og ert ekki ánægður með neitt sem þú gerir. Reyndu að vinna með skemmtilegu og gefandi fólki. Nautlð (20. aoríl-20. maí.): Spá sunnudagsins JBBBBIi £ Þér bjóðast óvenjulega mörg tækifæri í dag í \ vinnunni en það krefst þess hins vegar að þú leggir tölu- vert á þig og vinnir mikið. Þetta verður líflegur dagur og þig skortir ekki tækifæri til að hitta áhugavert fólk. Vertu tilbúinn að breyta áætlunum þínum. Llónlð (23. iúlí- 22. ágúst): Varaðu þig á þeim sem sýna vinum þínum óvirðingu. Líklegt er að þú hittir fólk í dag sem kemur þannig fram. BmmsEsmm Dagurinn verður skemmtilegur. Ein- hver sem þú þekkir verður fyrir mikilli lukku og þú samgleðst hon- um innilega og skemmtir þér vel. Vogln 123. sept.-23. okt.i: Forðastu óhóflega eyðslu í dag og hugaðu Vh/ að fjármálunum. Þetta er ekki besti tíminn til að gera fjárfestingar. Þú ert óþolinmóður í dag og eirð- arlaus. Ekki láta það bitna á þín- um nánustu, þeir gætu tekið það nærri sér. Krabblnn (22. iúní-22. íúií): Spá sunnudagsins (Vertu tillitssamur við vin þinn sem hefúr orðið fyrir óhappi eða vonbrigðum. Gefðu þér meiri tíma fyrir einkalifið. Dagurinn einkennist af snúning- um sem, þrátt fyrir að vera leiði- gjarnir, eiga eftír að borga sig. Gríptu gæsina á meðan hún gefst. Mevlan (23. ágúst-22. seeLk Spá sunnudagsins /{Vv i M Vertu bjartsýnn varð- ^andi frama í vinnunni. ' Þú nýtur æ meiri virð- ingar og fólk treystir þér. Þér gengur vel að vinna fram úr vandamálum. Ekki hafa áhyggjur þó að vinir þínir séu gleymnir og utan við sig. Þetta er góður dagur til að skipuleggja. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.i: Spa sunnudagsins Ástvinur þinn þarfnast } meiri athygli. Þú færð hrós í vinnunni fyrir vel unnið starf og verður við það afar kátur. Ekki fara í einu og öllu eftir til- lögum vina þinna. Eitthvað veru- lega óvænt og ánægjulegt kemur upp á. Stelngeitln (22. des.-19. ian.i: ISJ Reyndu að skipuleggja daginn vel svo að þú komist yfir allt sem þú þarft að gera og náir einnig að slappa af seinni hluta dagsins. Þér hættir til að vera þijóskur og ósamvinnuþýður. Reyndu að bæta úr þessum ókostí þínum sem ann- ars á eför að koma þér í koll. DV-MYND E.ÓL. Matthías Jochumsson var 25 ár á togurum Hann fór á Egil Skallagrímsson 18 ára og var einn þeirra sem komust af þegar togarinn Skúli fógeti strandaði árið 1933. Komst af í strandi Skúla fógeta Útskrift úr Stýrimannaskólanum í Reykjavík fór fram þann 19. maí sl. Þar voru mættir fulltrúar afmælis- árganga eins og jafnan. Elsti próf- sveinninn sem mætti var Matthías Jochumsson sem útskrifaðist fyrir 70 árum. Matthías er 94 ára gamall. f tilefni sjómannadagsins á morg- un heimsóttum við Matthías í Selja- hlíð þar sem hann hefur átt heimili sitt sl. tvö ár. Hann byrjaði á að sýna blaðamanni ljósmynd af út- skriftarhópnum árið 1930. „Ég held að við séum tveir á lífi og ég reyndi að hafa samband við hinn en tókst það ekki,“ sagði Matthías. Matthías missti föður sinn snemma. „Hann fór í siglingar 1914 og kom aldrei aft- ur.“ Matthías var þá sendur til frændfólks sins að Bakka á Kjalar- nesi og var þar að mestu fram til 1920. „Ég fór fyrst á sjóinn 1923 með stjúpa mínum, á Egil Skallgríms- son, en ég var 25 ár til sjós á togur- um. Svo var ég i út- gerð með mági mínum í þrjú ár. Við keyptum síð- asta Svíþjóðarbát- inn og gerðum hann út frá Reykjavík." Matthías var á Skúla fógeta þegar hann strandaði undan Reykjanesi í apríl 1933. „Það var ágætisveður, við vorum búnir að fylla og vorum á leið í land. Við sátum í eldhúsinu og kyndararnir komu upp við og við til að ná sér í betra loft og mér fannst þeir eitt- hvað svo þungir, engu likara en að þá hefði dreymt eitthvað. Svo tekur skipið niðri rétt fyrir miðnætti og gerir brot þannig að skipið fór í kaf. Við komumst niður og náðum okk- ur í föt en ég var nú ansi illa klædd- ur samt. Helmingur áhafnarinnar fór á hvalbakinn, nokkrir fóru í brúna og tveir í afturmastrið, stýri- maðurinn og annar til. Undir morg- un var farið að lægja þannig að brotið var farið að minnka og við gátum talað saman og um sexleytið kallaði ungur piltur að hann sæi til björgunarmanna í landi. Þeir skutu svo til okkar línu sem við náðum og þeir sem voru í mastrinu gátu fest hana. Björgunin gekk vel eftir að við náðum línunni en það fórust 13. Ég hugsa um þetta á hverjum ein- asta degi, daginn út og inn. Matthías vann svo suður á velli í þrjú ár en var svo við að byggja eystri álmu Landakotsspítala. Þegar því var lokið fór hann aftur til sjós Mlkið hefur breyst Matthías hefur dvaliö í Seljahlíð síöastliöin tvö ár en fram einn við Hringbrautina í Reykjavík. en áður en hann fór spurði príor- innan á Landakoti hann hvort hann gæti ekki komið aftur að vinna þar þegar hann kæmi af sjónum um vorið. „Ég var svo áfram á sjónum eitthvað um sumarið en einn dag- inn, þegar ég var heima, kom príor- innan og sagði við mig: „Þú átt að byrja að vinna klukkan átta í fyrra- málið.“ Svo mætti ég klukkan átta næsta morgun og vann á Landakoti í 25 ár.“ Á Landakoti var Matthías í ýmsum störfum, allt frá því að baða karla og raka undir aðgerðir til gluggaþvotta. Hann vann þar til átt- ræðs. Matthías sýnir mér mynd af litlu húsi við vatn. „Við áttum sumarbú- stað uppi við Elliðavatn, byggðum hann 1942. Það voru margir sem byggðu sér sumarbústaöi á stríðsár- unum - ætluðu að eiga sér athvarf ef Þjóðverjar gerðu loftárás á Reykjavík." Matthías Jochumsson skáld var ömmubróðir Matthí- asar en skáldið bjó fyrir norðan þannig að samgangur var ekki mikill. Matthías man því ekkert eftir skáldinu frænda sín- um. Matthías hefur alltaf verið hraustur, hefur aldrei kennt sér meins þótt hann sé að verða 95 ára. „Til dæmis veiktist ég ekki í inflúens- unni 1918 þótt flest heimilisfólkið á Bakka veiktist." Sjónin er þó farin að gefa sig þannig að hann les ekki lengur og á erfitt með að horfa á sjónvarp. Hann hlustar þeim mun meira á útvarp og hljóðbækur sem hann fær frá Blindrabókasafni Is- lands. Matthías hefur aldrei gifst en á tvær dætur sem báðar eru búsettar í Ameríku. Hann átti heima á Öldugötunni í 40 ár, fyrst með móður sinni og stjúpa og að því bjó hann svo með móður sinni eftir lát stjúpans. Eft- ir að móðir hans lést keypti hann sér íbúð við Hring- braut þar sem hann átti heima þar til fyrir tveimur árum. „Það hefur mikið breyst frá því að ég var ungur en mér finnst fólk- ið samt ekki hafa breyst neitt að ráði.“ -ss DVIMYND E.ÓL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.