Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 33
41 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 DV___________________________________________________________________________________________________Helgarblað m Magnús hafði kynnst söngleikn Stone Fræ i Bretland og tjl stóð að hann setti hann á svið fyrir LR Þrátt fyrir stuðmng Sigurðar leik hússtjóra urou ihaldssamari sjön armiö ofan á sem fannst of áhættu samt að sviðsetia leikinn undir stjórn hins unga leikstjóra. Magnús stofnaði þá Leikfélag íslands ásamt félögitm sinum. Breka Karlssyni. Karli Pétri Jónssyni og Pétri Blön- dai. „Okkur fannst að nafnið ætti að minna á Leikfélag Reykjavíkur en vildum forðast alia minnimáttar kennd og því varð Leikfélag Islands fyrir valinu. Við urðum svolítið varir við að eldra leikhúsfóiki fannst þetta hálfgerður hroki sem við vorum bara að gera að gamni okkar.1' Stone Free dró að sér fleiri áhorf- endur en allar sýningar Leikfélags Reykjavikur samanlagt þann vetur- inn og lagði þannig grunninn að veigengni Leikfélags íslands. Þetta á umrætt félag sameiginlegt með Flugfélaginu Lofti sem upphaflega var stofnað i kringum feiknavin- sæla uppsetningu á söngleiknum Hárinu sem kom fótunum undir Loftkastalann. Stutt tilhugalíf Tilhugaiíf félaganna þriggja var ekki rnjög langt en umræður hófust þegar Leikfélag Reykjavíkur leitaði eftir því við Hijóðsetningu hf. hvort Afiogin við Borgarleikhúsið I vor kom til harðra árekstra milli Ijeikfélags Islands og Ixtikfé iags Reykjavíkur þegar leikarar i sýningum á Kysstu mig Kata i BorgarleikMsi og Stjörnum morgunhimni í Iðnó dttu á að vera á tveimur stöðum sania kvöldið. Kftir orðahnippingar ieíkhússtjói anna levstist málið en Magnús seg- ir að þessar deilur hafi verið dæmi gerðar fyrir þann vanda sem hafi verið uppi í leikhúsinu undanfarin ar. Við gœtum sýnt leikrit mun þéttar en nú er gert og lokið sýningum þar með á styttri tíma. í dag er verið að sýna leikrít 40 sinnum á heilu leikárí sem mœtti Ijúka á tveimur mánuð- um. Fyrír utan hvað þetta er slæmt listrœnt séð er þetta rándýrt. „í mörgum tilvikum hafa leik- hússtjórar stóru leikhúsanna leyft leikurum að fara og starfa að öðum verkefnum og um það verið göö samvinna. Það eru hins vegar of mörg dæmi um að þeir hafi neitað deiiur vtrðii siöan ti) þess Magmts frestaði fyrirhug- Lundúnaferð sinní unt einn da varð tvrír vikið samíerða Halli Helgasriti i flugvél yfir iiafið. Þeir raddu margt saman og þar kviknuðu fyrst hugmvndir um hugsantega samvinnu eða sant emingu. Þannig má segja að Þór hildur Þorleifsdóttir. þáverandi ieikhússtjóri i Borgarleikhúsi, sé oaívttandt Ijóstnóöir þeirra breyt mga sem nu eru orðnai Bæöi slæmt og dýrt Að sögD Magmtsar mun Leikfé iag Islands geta boðið leíkurum betri kjör en storu ieikhúsin og hann lofar þvi aö meiri sveigjan leika nutni gæta i samningum iun önnur verkefni. „Mér finnst leikhúsin ekki hafa skipulagt sýningar nógu vel. Við gætuni sýnt leikrit mun þéttar en nú er gert og lokið sýnirigum þar með á styttri tíma. i dag er verið að sýna ieikrit 40 sinnum á heilu i(?ik- ári sem mætti ljúka á tveimur mán- uðum. Fyrir utan hvað þetta er slæntt listrænt séð er þetta rándýrt. Aukin eftirspurn eftir leikurum mun kalla á agaðri vinnubrögð á þessu sviði og gera meiri kröfur um að leikhúsin æfi varamenn í hiutverkin og hagi sér að þessn levti meira eins og leikhús erlend- Hver fær að vera meö? á undanförnum árum hefur gætt. tilhneigingar hjá vinsælum leikur- um til þess að losa um fastráðning- ar sínar hjá stóru leikhúsunum sem áður þótti hið mesta hnoss og og fleiri atvuinu tækifæri fvrir mvndum Framlioð á K-ikui um er nog ug er |x:>.s skemnist að minnasl að þegar tókfélag Reykjavíkur auglýsti ftórar stðöur Jeikara t vor bámst tim íoo umsóknir Það eru hins vegar of morg dœmi um að þeir hafi neitað fastráðnum leikurum um leyfi til að vinna að krefjandi verk efnum utan stofnana leikhúsanna jafnvel þótt leikaramir hafi verið verkefnalausir hjá þeim. Leikarar eru orðnir þreyttir a þvi að vera notaði sem peð í valda tafli Margir spvrja sig án efa hverjir séu efstir á óskalistanum yfir þá sem Leikfélag Islands vill ráða F.kki viil Magnús tjá sig noitt um það aö svo komnu máii en sam kvæmt bestu heimildum l)V ei mestur áhugi á samstarfi við Bene dikt Erlingsson og Halldóru Geii harðsdottur sem bæöi hafa átt þátt í mjög vinsælum sýnmgum félags ins. Hilmir Snær Guðnason hefui starfað mikið með Flugfclaginu Lofti og er mikill ahugi á frekara samstarfi við hann. Einnig ma telja fullvíst að hluthafar í Leikfélaginu verði viljugir aö leggja því lið með listrænum kröftum sínum. Frá Lofti kemur Baltasar Konnákur inn en í hópi hluthafa Hljóðsetning- ar eru þungavigtarmenn úr hópi leikara eins og Jóhann Sigurðar- son, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. Þeir þrir siðastnefndu eru hiklaust vinsælustu leikarar þjöðarinnar og hljótn þvi að leggja sitt af mörkum til að tryggja nýju atvinmdeikhúsi aðsókn og vel- gengni. Er þetta björgun? Sumir hafa orðið til þess að haida þvi fram að hér sé ekki um sameiningu að ræða lieldur nokk- urs konar yfirtöku sem snúist um að bjarga Flugféiaginu í.ofti. Að- standendur neita þessu ákaft fyrir 40 þúsund sem er talið mjög iitið þar á hæ. Ilall ur Helgason. sijórnaifonuaður Leikfélags íslands, sagði að upp- gjör fyrjr Flugfélagið Lofi tyrir i'irið 1.999 iægi ckki fyrir enn eii Ijósl væri að það væri ekki meóal beslu ara iélagsins, Hann vildí ekki stað- festa að tap hefði verið af rcksiri li' lagsins Magnús sagði að siðasta leikdr hei'ðu umsvif Leikfélags islands i Iðnó veriö mun moiri en arið áður og kostnaður samkvæmt þvi meiri en leikárjð hefði þó gengið vel. Enn liggur fjárhagsleg afkoma ekki fyr- ir. Hann sagöi að staða ieikfelag anna tveggja v.æri dþekk fyrir sam einingu. Forráðamenn LÍ hafa lýst þvi yih' að með hagneðingu. eins og sameiningu ntiðasölu, samoigin iegu bókhaldi og fleiri þáttuin. ná isl þegar fratn sparnaður sem nem ur 7-800 þúsund krónum á mánuöi. Fyrir iiggur aö á næstu mánuðum verði boðið út aukiö hluiafé i fyrir- ta>kinu og er líklegt að jiað nemi nokkrum tugum milljóna. lia>ði Hallur og Magnús tóku sérstaklegn fram að þrátt fyrir hlutafjáraukn- ingu myndu allir núverandi hlnt- hafar halda áfram sinum hlut i fé- aginu. .Þessi tvö i'yrirtæki hafa undan Earin ár verið topþarnir i einka- reknu leikhúsi á ísiandi," segir Magnús. ,Við sem eigum þetta höfum lagt okkar eigið fé og krafta i þeita und anfarin ár þvi viö trúum á það sem við erum að gera og þannig tekið áhættuna. í þessum Iveimur leik húsum hafa hlutfallslega tleiri syn- ingar slegið i gegn en hjá opinberu leikhúsunum. Lykillinn að góðu leikhúsi er að slá aldrei af hinum listrænu kröfum hvað sem það kostar og það er sú stefna sem við mununi halda. í leikhúsi snýst allt um innihald. verkið sjálft og túlkun listamannanna á þvi." Lífiö er óvænt uppákoma Að lokum. Magnús. stefndir þú nð þvi 12 ára gamall að verða leik- hússtjóri i einu stærsta leikhúsi landsins innan við þrítugt? „Eins og segir i Stjörnutu á morg- unhimni þá er lífið fullt af óvænt- um uppákomutn. Ég ætlaði að vera lengur i nárni i Bretlándi og ég ætl- aði upphaflega bara að leíkstýra Stone Free fyrir LR. En þetta fór öftruvísi og eirt tók við af öðru. Ég hef tilflnningu fyrir þvt að það séu að verða kynslóðáskipti í islensku leikhúsi og breytingarnar verði sem vítamínsprauta. Ég er i.d. ntjög spenntur að fylgjast með hvernig Guðjón Pedersen mun breyta Borg- arleikhúsinu enda er hann einn af okkar allra bestn leikstjórum. Það er óskaplega skemmtilegt að vera þátrtakandi i leikhúslífinu á þessum spenn- grundvöllur væri fyrir samstarfi um fastráðningu leikara en tima- bundin ráðning leikara til ein- stakra verkefna hefur gert starí'- semi sjálfstæðra leikhópa erfiða í skipulagningu. Forsvarsmenn Leikfélags ísiands hafa lýst þvi yfir að jteir muni vilja fitstráða 2-6 leikara fyrir það ieikár sem nú fer í hönd. Magnús segir of snemmt aó lýsa þvi yflr hverjir það séu sem félagið vilji fá tii sam- starfs. „Það var búið að leggja ákveðnar línur fyrir iðno og einnig fyrir Loft- kastalann. Það þarf að fara vfir þessar áætianir og samræma þær nteð tilliti til brevttra aðstæðna. Siöan getum við farið að leita eftir listamönnum eftir þvi _________ sem við á." fastráðnum leikurum um leyfi til að vinna að krefjandi verkefltum utan stofnanaleikhúsanna, jafnvel þótt leikararnir hai'i verið verk- efnalausir hjá þeim. Leikarar eru orðnir þreyttir á því að vera notaði sem peð í valdatafli. Deilan setn kom upp í vetur var dæmigerö að þvi leyti að hún var tilkomin vegna stifni af hálfu þáverandi ieikhús- stjóra Borgarleikhússins og þar stóð allt og féll með' einunt leikara sem var samningsbundinn hjá því. Þessum leikara árri að halda föst- um og koma þannig i veg fyrir sýn- ingar hjá okkur. Sem betur fer bakkaöi Borgarleikhúsið n endanum og sam- en þeir sem vel þekkja tii i loikhúsi benda á uð síðasta leikár Lofts hafi orðið íélag- skauti en þá for fjöldi trygging tyrir reglulegn vtnnu. Þannig hefur DV eftir bestu heim- ildum að tveir vinsælustu leikarar Þjóðleikhússins, Ingvar E. Sigurös- son og Hilmir Snær Guðnason, séu báðir lausráðnir að eigin frum- kvæði eftir langan tima sem fast- ráðnir leikarar. Haft er fyrir satt að fleiri hugsi sér til hreyfings. Fyrir þessu eru einkum tvær ástæður. Fastalaun leikara eru mjög lág og lausráðning gefur þeim betra fært á að semja um hvert verkefni fyrir sig og auk þess að nýta tima sinn betur og hafa frjáis- ari hendur um verkefnaval. Þetta lielst í hendur við aukna eftir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.