Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 48
-~~*56 Tilvera LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 DV Mónakó-kappaksturinn í Monte-Carlo: - í keppnisröð Formúlu 1 „Þaö er eins gott ab þú standir þig karllnn“ - gæti Ron Dennis, yfirmaöur McLaren-liösins veriö aö segja hér viö Hákkinen, á meöa á æfíngum stóö á fímmtudaginn. Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó á sér enga hliöstæðu á keppnisdagatali Formúlu 1. Enginn keppnisstaður á sér meiri sögu, hefðir og ljóma. Fræga og ríka fólk- ið þyrpist að til að sýna sig og sjá aðra í þessari skattaparadís þar sem hver fermetri er nýttur til hins ýtrasta þessa einstöku keppnishelgi. Hvergi annars staðar er hægt að horfa á keppnina af lúxusbátum eins og gert er á Mónakó-“braut- inni“ eða horfa á keppni þar sem ökumenn aka fram hjá bönkum og spilavitum í tímatökum og keppni. Á morgun verður háð sjöunda keppni ársins þar sem keppt er um sigurinn i þessum frægasta og sér- kennilegasta kappakstri heimsins. Stutt og hœg braut Mónakó-kappaksturinn hefur ver- ið á keppnisröð Formúlu 1 síðan 1950 og hefur leiðin um borgina nærri því ekkert breyst síöan 1929 er kappakstur var háður þar í fyrsta skiptið. Hringurinn, sem er ekki nema 3,367 km, er sá stysti sem ek- inn er í Formúlu 1 og jafnframt er meðalhraðinn sá allra minnsti, 147 km/klst. í keppninni í fyrra. Ekki eru eknir nema 262 km sem er einnig stysta vegalengd sem ekin er á Grand Prix-móti. Vegna legu borg- arinnar, sem er svo til greypt inn í hamrabelti, er plássið afskaplega lít- ið og eru það aðeins flmm efstu lið- in sem fá sæmilega aðstöðu fyrir viðgerðarmenn sína. Önnur lið verða að láta sér duga að fá aðstöðu sem er í fimmtán mínútna göngu- færi. Engir bílskúrar til viðgerða eru á þjónustusvæðinu og hámarks- hraðinn þar er ekki nema 60 km af öryggisástæðum. Þrátt fyrir alla þessa annmarka er ekki hægt að hugsa sér Formúlu 1 kappakstur án þess að keppt sé í Mónakó og þannig verður það áfram því þetta er perl- an í festi Formúlu 1 tímabilsins. Hákkinen í varnarstöðu Að aka um Mónakó á 800 hestafla tryllitæki, sem er ekki nema 600 kg bíll, innan um vegriðin sem um- lykja brautina er nokkuð sem er að- f Mónakó : 4. júní 2000 " Lengd brautar: 3.370 km Eknir hringir: 78 hringir Svona er lesið... Hraði ----1 r- Gír Mirabeau Vangaveltur um keppnisáætlun Portier Loews Þyngdarafl ---1 Tímasvæði -0 isr —m SamanHaauj^jji 'Byggt á tímatökum '99 mpl Beau ^ Rivage Casino Massanet 46-49 Sainte Dévote Tabac Nouvelle Chicane Piscine Gögn fengin frá: Benetton Formu/ah Anthony Noghés Grafík: © Russell Lewis Yfirborð brautar Crowned Veggrip Meöal Dekkjaval Mjúk Dekkjaslit Lítið Álag á bremsur Meðal Full eldsneytisgjöf 41% (úrhring) Eldsneytiseyösla lítil IViðgerdaráætlun 2-StOpp 3-stopp : (1) 28-30 (1) 20-23 (2) 52-54 (2) 36-38 Li ú tið til baka ''•J rslit 99 1 Michael Schumacher (2) E 2 Eddie Irvine (4) 3 Mika Hakkinen (1) 4 Heinz-Harald Frentzen (6) | 5 Giancarlo Fisichella (9) l 6 Alexander Wurz (10) f (Rásröð keppenda) —1 | Hraðasti hringur Mika Hákkinen (hringur 67) I 1:22.259/147.354km/klst 1 Mika Hákkinen i-on c / I “1 _ 1 1 • L_ /_l • _J “1 l b | ~2 Michael Schumacher 3^ David Coulthard 4 Eddie Irvine JL Rubens Barrichello 6 Heinz-Harald Frentzen COMPAQ. yfirburdir Ta&knival eins á fárra færi, hvergi er pláss fyr- ir mistök og að sigra í Mónakó er eitt af stærri afrekum hvers öku- manns. „Ég vann keppnina árið 1998 og var það eitt af mínum mestu afrekum á ferlinum," segir Mika Hákkinen sem er núna kominn í vamarstöðu gagnvart Michael Schumacher sem hefur unnið Mónakó-kappaksturinn í fjögur skipti. „Það þarf að hafa fulla ein- beitingu þegar ekið er um brautina og það er frábær áskorun," bætir Hakkinen við, „brautin gefur ekkert eftir, jafnvel minnstu mistök geta tekið mann út.“ Heimsmeistarinn Mika Hákkinen og Michael
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.