Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 Tilvera 59 DV Erla Kristófersdóttir, matgæðingur vikunnar: Miðf j arðarsæla Þessa vikuna er það Erla Kristó- fersdóttir sem er matgæðingur og er hún þekkt hjá kunnugum fyrir af- bragðs eldamennsku. „Hversdaglega er ég að sinna tveimur kynslóðum íslendinga. Annars vegar við umönnun eldri borgara fyrir hádegi og eftir hádegi leiðbeini ég börnum í grunnskóla. Ég eins og fleiri Islendingar hef i mörg hom að líta, þannig að dag- amir em þétt skipaðir. Bráðlega fer að koma að því að minnka við sig vinnu og fara að njóta lífsins á ann- an hátt. Ég hef gaman af því að sinna fólki og vera þeim til gagns sem mega sín lítils. Oft er talað um að heimilið okkar hjóna sem Hótel 59 (húsið er númer 59) sökum þess hve gestkvæmt er og höfum við gaman af því. Ég á stóra fjölskyldu og annað venslafólk sem ég hef ánægju af að taka á móti og ekki síst bamabömum mínum. Og þá nota ég oft tækifærið til að prófa nýja og skemmtilega rétti,“ sagði Erla Kristófersdóttir og hélt svo áfram: „Á yngri árum mínum fór ég eins og margir af minni kynslóö í hús- mæðraskóla Ég lærði til verka í Kvennaskól- anum á Blönduósi. Einnig var ég einn vetur hjá Emii Jónssyni ráð- herra sem var góður skóli fyrir unga konu á uppleið. Þar var mikið um veisluhöld, bæði með þekktum innlendum og erlendum gestum. Sérstaklega var mér minnisstæður Bjami Benediktsson því hann kunni gott að meta í mat og drykk auk þess sem hann var sérlega skemmtilegur á mannamótum." „Þessir réttir eru alltaf á föstu- daginn langa á „Hótel 59“. Fiskrétt- inn nefni ég eftir æskuslóöum mín- um norður í Húnvatnssýslu og eftir- réttinn eftir dóttur minni en hún krafði mig ætíð um hann á hátíðum hér áöur fyrr,“ sagði Erla Kristó- fersdóttir að lokum. Míðfjarðasæla 150 g rækjur 150 g humar 150 g smálúða eða stórlúða 150 g skötuselur 1 dós niðursoðnir sveppir 1 stór dós grænn spergill 4 msk. smjör 4 msk. hveiti 2 1/2 dl rjómi soðið af sperglinum hvítur pipar og salt eftir smekk 200-300 g rifinn ostur, t.d. Gouda 2 eggjahvítur, stífþeyttar paprikuduft Skerið lúðuna, skötuselinn og spergilinn í litla bita. Bræöið smjör- „Oft er talað um að heimilið okkar hjóna sem Hótel 59 (húsið er númer 59) sökum þess hve gestkvæmt er og höf- um við gaman af því,“ sagði Erla Kristófersdóttir, matgæðingur vikunnar. Uppskr'rftír Laxasteik með skelfiski í rjómasósu Fyrir 4 800 g laxaflök, afhreistruð og beinlaus 3-4 msk. matarolía salt og pipar Skelfiskur í rjómasósu 200 g hörpuskel 200 g humar, skelflettur 2- 3 msk. matarolía 6 msk. rúsínur 8 msk. sólblómafræ 3- 4 dl rjómi 2 msk. maizenamjöl eða sósujafnari salt og pipar Skerið rákir í laxinn í gegnum Einfaldur ís, bragösterkur og hentar alltaf vel 3 stk. eggjarauður Nýkaup Þar semferskleikiim býr Uppskriftimar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem ailt hráefni í þær fæst. roðið. Snöggsteikið síðan á roðhlið- inni þar til roðið er stökkt. Kryddið með salti og pipar og snúið við, létt- 1 stk. egg 70 g sykur 5 dl rjómi 1-2 pk. súkkulaðihnappar eftir smekk 1/2 tsk. bananadropar 1 stk. banani Þeytið vel saman eggjarauður, egg og dropa. Saxið niöur súkkulaöi og stappið bananann. Takið þeytta rjómann og blandið saman við þeyt- steikið þeim megin. Stingið í 200 C heitan ofn í 8-10 mínútur. Berið fram með skelfiski í rjómasósu. Skelfiskur í rjómasósu Brúnið sólblómafræin á heitri, þurri pönnu. Hitið síðan matarolí- una og snöggsteikið rúsínur, hum- ar, hörpuskel og sólblómafræ. Bætið rjómanum út á, látið sjóða og þykk- ið með maizenamjölinu eða sósu- jafnara. Bragðbætið með Scdti og pipar eftir smekk. Skiptið sósunni á diska og leggið laxasteik ofan á. Annað meðlæti Berið fram með soðnum, smáum kartöflum. Áætlið 3-4 á mann. inguna og síðan banana og saxað súkkulaðið. Hrærið vel saman, setj- ið í skál og frystið yfir nótt. Berið fram með súkkulaðisósu. Bananaís á Hótel 59 ið í stórum potti við meðalhita og hrærið hveitið saman við, hrærið í 2 mín. Bakið upp með rjómanum og soð- inu af sperglinum. Athugið að sósan á að vera mjög þykk. Kryddið með hvítum pipar og salti. Setjið allt fiskmetið ásamt sperglinum og sveppunum út í sósuna og hrærið öllu varlega saman. Þetta á að vera þykkur jafningur. Takið pottinn af hitanum. Smyrjið stórt eldfast mót og hellið jafningnum í mótið. Stráið rifnum ostinum jafnt yfir og smyrjið svo þeyttri eggjahvítunni yfir ostinn. Stráið paprikudufti yflr. Bakið rétt- inn í 200“C heitum ofni í 18-20 mín. eða þar til hann er fallega gullinn. Gott er að bera fram ristað brauð eða nýtt snittubrauð með réttinum. Drífuís 5 eggjarauður 5 msk. sykur 1/2 lítri þeyttur rjómi 5 stífþeyttar eggjahvítur Sykur (ca 150 g) brúnaður á pönnu, síðan hellt á smurða bökun- arplötu og látinn harðna. Mulinn með buffhamri. Eggjarauðurnar þeyttar vel ásamt sykrinum. Þeytt- um rjóma bætt út í ásamt núggatinu og síðast stífþeyttum eggjahvítum. Látið í form og fryst. ^Oðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl. Risotjéfc /••Ja * Ekki treysta á veðrið þegar * skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur oa leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. 00 ,.og ýmsir fylgihlutir Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700 m2. Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. heimavelli sími 5621390 • fax 552 6377 • bis@scout.is DAXARA MikiS úrval Frábært verð frá kr, 29.700 Fyrir fólksbíla eg ieppa Órvai aukahluta Calvaníseraðar TUV vottaðar Buriargeta allt að 800 kg. Fást samsettar/eéa ésamsettar meí stvrtu, frábært fyrir meld, santI o.fl. Skeifunni 108 Reykjavík simi 533 1414 fax 533 1479 evro@islandia.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.