Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 31 I>V Helgarblað Reiöhjólasnillingur á Hverfisgötunni Magnús Örn gerir viö a.m.k. 1500 reiðhjól á ári auk þess sem hann hefur 50 reiðhjól á sínum snærum til útleigu. Hjólhesta- fróðleikur ... reiðhjólið er mest notaða farartæki í heimi. ... 200-300 árum fyrir Krist voru ökutæki sem líktust reiðhjólum notuð í Kína. ... fyrsta stigna reiðhjólið var smíðað af skoskum járn- smið, Kirkpatric Macmill- an, árið 1839 og er það geymt á Science Museum í London. ... því var lengi haldið fram að hjólreiðar væru beinlínis skaðlegar kvenleikanum og að kvenmenn ættu alls ekki að hjóla. ... franski vélvirkinn Pierre Lallement smíðaði reiðhjól með stignu framhjóli árið 1861 og upp úr 1870 kom fram sérstök gerð með stóru stignu framhjóli og litlu afturhjóli sem náði miklum vinsældum. ... fyrsta reiðhjólið með tveimur jafnstórum hjólum og keðjudrifnu afturhjóli var smíðað árið 1874 af Englendingnum H.J. Law- son. - vissir þú að... ... fyrstu reiðhjólin sem vit- að er um að hafi verið flutt til íslands sáust í Reykjavík árið 1890. ... reiðhjólaviðgerðamenn í Kína geta verið með allt að fimm sinnum hærri laun en háskólaprófessorar, enda þýðing reiðhjólsins í Kína augljós. ... meira var flutt inn af reiðhjólum til íslands á ár- unum 1980 til 1990 en sam- anlagt árin 1890-1980. ... árið 1887 komu loftfylltir hjólbarðar til sögunnar. .... fyrsta hlaupahjólið var hannað af Frakkanum de Sivrac árið 1790 og var end- urbætt af þýska baróninum Karl von Drais árið 1817. .. lengsta eiginlega tvíhjól í heimi er 20,4 metra langt, með sæti fyrir 35 manns. Því var hjólað 60 km leið með fullri áhöfn árið 1979 en það vegur 1100 kg. ... fyrsta stigna reiðhjólið var smíðað af skoskum jám- smið, Kirkpatric Macmill- an, árið 1839 og er það geymt á Science Museum í London. ... Fyrsta keppnin á fót- stignum reiðhjólum var haldin 1868, rétt fyrir utan París, og voru farnir 1200 metrar. Reynsla og þekking, vönduð og persónuleg þjónusta. Opiö fö&ifeMÍ 9 • S. 383 H3DO Magnús Örn Óskarsson hefur gert viö reiðhjól í Reykjavík í 18 ár: Fannst þægi- legt að vera á stelpuhjóli „Það var frekar slæmt atvinnuá- stand í kringum 1982-83 og mig vant- aði einfaldlega vinnu,“ segir Magnús Öm Óskarsson, eigandi reiöhjólaverk- stæðisins Borgarhjóls, spurður um til- urð íyrirtækisins sem orðið er 18 ára. Verkstæðið er til húsa að Hverfisgötu 50 en byrjaði starfsemi sína á Vitastíg. Þaðan flutti það í kjallara verslunar- innar Hjá Báru og fór svo í núverandi húsnæði fyrir tveimur árum: „Ég kom úr jámavinnu og hafði verið vélstjóri þannig að þetta starf hentaði mér ágætlega. I byrjun var verkstæðiö lok- að yfir vetrarmánuðina. Ég var á sjó frá nóvember til mars en þá passaði að byija aftur í hjólunum því það er svo dauður tími þama á milii. Það er það í rauninni enn en núna er ég kominn með fleira áhangandi reiöhjólaviðgerð- unum. Ég smíða einnig reiðhjólagrind- ur, er með hjólaleigu og sel leðurfatn- að fyrir mótorhjólafólk," segir Magnús sem opnar dyrnar kl. 8 á morgnana. 24 tommu dómuhjól Á hveiju ári gerir Magnús við minnst 1500 hjól. „Það er náttúrlega alltaf að springa hjá fólki,“ segir Magnús og bendir á að almennt viðhald sé orðið miklu meira á reiðhjólum í dag síðan fjallahjólin komu til sögunnar. Hann segir líka að stelpumar virðist vera miklu duglegri að bæta slöngumar sjáifar heldur en strákamir. Þær séu einfaldlega harð- ari af sér og hagsýnni. Sjálfur hjólar Magnús ekki mikið, ekki lengur, en hann man þó vel sitt fyrsta reiðhjól. „Mitt fyrsta reiðhjól var 24 tomma Hercules-dömuhjól. Það var ágætis hjól og mér fannst bara þægilegt að vera á dömuhjóh. Á þessum tíma vom ekki til bamareiðhjól og því hjóluðu strákar undir slá á fullorðinshjólum. Krakkar fengu hjól seinna en í dag og það var erfiðara fyrir þá að læra að hjóla á svona stórum hjólum, fyrir utan það að mjög víða vom skilyrðin ekki góð. Ég er t.d utan af landi og þar var ekkert nema malargötur til að hjóla á. í dag er þetta ailt orðið miklu þægilegra," segir Magnús sem man greiniiega tímana tvenna. Koma illa undan vetri Það em ails konar hjól sem lenda inni á borði hjá Magnúsi en þessa dag- ana er meira en nóg að gera hjá hon- um enda margir að taka fram hjólin eftir veturinn. „Mörg hjól koma mjög illa undan vetri. Það verður nefnilega að búa hjól vel undir veturinn. Æski- legast er náttúrlega að hjól séu geymd innanhúss á vetuma og keðjumar séu smurðar vel áður en hjólunum er lagt,“ segir Magnús sem getur þó lag- fært það mesta. „Þeir sem nota hjólin sín mikið þurfa að láta kíkja á þau tvisvar til þrisvar á ári. Það þarf að stilla gíra, bremsur og smyija en fólk virðist gera þetta mjög lítið sjálft,“ seg- ir Magpús sem segist sjá samdrátt í hjólamenningu landans. „Það er samdráttur i gangi, a.m.k. í vissum aldursflokkum. Það em komin önnur áhugamál sem taka bömin frá hjólunum," fullyrðir Magnús. Er dýrt aðfara með hjól í vortékk til þín? „Nei, það er ekki dýrt, en það er hins vegar dýrt að fara illa með hjól,“ segir Magnús öm að lokum. -snæ Eiqum þessi hjól fyrirligqjandi á laqer C R - 5 0 0 R 1 cyl. • 491 cc 65 hestöfl • 101 kg ^Verð kr. 685.000,-y 2 cyl. • 996 cc 110 hestöfl • 192 kg ^Verð kr. 1.060.000.-^ V T R -1 0 0 0 F VTR-1000 ’-acing 2 cyl. • 999 cc 136 hestöfl • 190 kg iVerð kr. 1.430.000.-^ V T -11 0 0 C3 2 cyl. • 1099 cc 58 hestöfl • 279 kg ^Verð kr. 1.080.000.-^ C B R - 6 0 0 F 4 cyl. • 929 cc 152 hestöfl • 170 kg Verð kr. 1.239.000,- 4 cyl. • 599 cc 110 hestöfl • 170 kg Verð kr. 999.000.- : B R 9 0 0 R R 6 cyl. • 1520 cc 100 hestöfl • 300 kg yVerð kr. 1.499.000.-^ 2 cyl. • 745 cc 43 hestöfl • 229 kg ^Verð kr. 880.000.-y HONDA Gunnar Bernhard ehf. Vatnagörðum 24 • Sími: 5201100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.