Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 52
60 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 Tilvera DV Stórmót í Sarajevo Garri Kasparov kom, sá og sigraði á stórmótinu í Sarajevo á dögunum. En lítum nú á eina stór- merkilega skák frá mótinu: Hvítt: Sergei Movsesian, (2668) Svart: Alexander Morozevitsj, (2748). Frönsk vörn 1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Bd7 5. Rf3 Rc6 6. Be2 Rge7 7. Ra3 cxd4 8. cxd4 Rf5 9. Rc2 Rb4 10. 0- 0 Rxc2 11. Dxc2 Hc8 12. Dd3 a6. Þetta mun allt saman vera sam- kvæmt fræðunum. Aron Nimzovitsj varð fyrstur til að tefla 3. e5-afbrigð- Sævar Bjarnason skrifar um skák EEK I www.romeo.is Stórglæsileg netverslun! Frábært verð! Ótrúleg tilboö! Keflavaltarar Dregnir eða sjálfkeyrandi. Nýir og notaðir BOMRG Sfmi 568 1044 ið af einhverju viti. Svartur hótar að leika 13. Bb5 og létta umtalsvert á stöðu sinni. 13. a4 Bb4 14. Bg5 Db6 15. h4 h6 16. Bd2 Da5 17. Bf4 Þeir kunna fræðin, piltamir, svona hefur Movesian teflt áður. En Móri fær nú allforvitnilegar hug- myndir og skákin tekur nú nýja stefnu. 17. - Hg8 18. g3 Kd8. Hvemig dettur honum þetta í hug? Það er þekkt að flakka með kónginn í lokuðum stöðum og endatöflum. En í byrjun miðtafls? 19. Ddl Kc7 20. Bd3 Kb6. Hvert ætlar drengur- inn með hans hátign? í opinbera heimsókn hjá kolleganum? Ætli hann hafi fengið bókina um Benóný gefins þegar hann var hér síðastlið- ið haust? 21. Rel g5 22. hxg5 hxg5 23. Bcl Ka7 24. Rc2 Ka8. Ertu þá kominn, kominn í skjól? 25. Kg2 Hc4!? Það er teflt af snerpu og þori. Skiptamunsfóm er í uppsiglingu. 26. b3 Það er erfitt að gagnrýna svona bjartsýni; flestum hefði nú ekki dottið i hug aö hleypa taflinu upp svona. En Petrosjan var nú frægur fyrir þetta, að fóma skiptamun, og hann var heimsmeistari í sex ár og varði titilinn einu sinni á móti Bor- ís Spasskí. Það er nú ekkert að því að ganga í smiðju til hans. 26. - Hxd4 27. Rxd4 Rxd4 28. Bh7 Hc8 29. Bxg5. Það þýðir lítið að hirða Smáauglýsingar visir.is Opið að Rauðagerði 26 frá kl. 10-18 í dag, laugardag Utsala á vönduðum dömu- og herrafatnað Stæðir 36-48 Peysur, buxur og pils frá kr. 1.200 25-80% afsláttur Visa - Euro piIS«8|ÍCVO Próf. oo * 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn w 11 (kasparov 2625 2851 m mm = 11 =E =E 1 i 1 8.S I ;2 ÍSHÍKOV jÍ'TTÍ'l'l'rilTJI nii n-'|, lÍTij 2706 2751 * X - 1 1 1 n = j 1 | 1 j 1 — 1 1 £ 1 8 n-m Í3(aoaws 2664 2715 = = á 1 \~ 1 *“ ; 1 1 i i = 8 n-m U ÍM0RQ2EVICH |5 Í8ARCCV 2717 2748 s 0 á = I" 1 i ! = L, 1 0 1 6 4-6 2569 2709 0 0 = 1 1 = 1 0 4-6 8 TOPAIOV 2668 2702 0 = ” I "" 1 = 1 — 1 6 4*6 {? StDKOLOV 2562 2637 0 at 0 0 = = = = = 1 4,S 7 j 8 J SHÖRf 2667 2683 s 0 ■1 * jo °r = » = 4 WI \9 )0I0IWM£V 2643 267? 0 0 ' = 1 0 |o = =! • w 1 = 4 8»U IsojoURtVICH 262? 2694 0 ö U : 0 0 1 = (* = FTpT i 1 1 4 8*11 IIMOVSESIAN 2627 2668 0 1 ^ 1 _ 0 0 i 0 4 8*il 12 BACROT 2658 2594 I 0 3 □ 0 [o ol = i > i í 3 12 Lokaniðurstaðan á stórmótinu í Sarajevo varó þessi. Garrí Kasparov sannaöi enn einu sinni aö hann er sterkasti skákmaöur heims í dag. riddarann á d4 vegna 29. - Bc3 29. - Rc6 30. Hcl d4. Peðið á e5 skiptir engu máli hér, aðalatriðið er að reyna að koma biskupnum á skálín- una a8-hl. 31. Bf4 f5 32. exf6 e5 33. Bh6 Dd5+ 34. f3 De6 35. Hhl Dxf6 Nokkuð skondin staða, þetta, það litur út fyrir að svartur hafl færi... 36. Dd3 Hh8 37. Dg6 Dd8 38. Bg7 He8 39. Dd3 Ba3 40. Hal Bb2 41. Habl Rb4 42. De2 Bc3. Biskupamir hafa fengið að leika lausum hala. Það er ekki gaman að guðspjöllunum ef enginn er í þeim bardaginn. 43. Be4 Bc6 44. Bxc6 Rxc6 45. De4 Hg8 46. Bh6 Rb4 47. Hh5 Dd6 48. Hbhl De6 49. Hxe5 Dxb3 50. Hhh5 Da2+ 51. Kh3 UMFERÐARI RÁÐMÉH Allir eiga □ð nota bílbelti LuIlit. llu líiLLlll-iIl UúlIJNotið ekki barnabilstol í sæti ef uppblásanlegur öryggispúði er framan við það. Dxa4 Ekki er öll vitleysan eins. Hvítur nær að komast í endatafl og þá fer að haUa undan fæti hjá Móra: 52. Bf4 Dc6 53. Dxc6 Rxc6 54. Hd5 Hg7 55. Hh6 a5 56. Bcl He7 57. Ba3 Hel 58. Hg6 Ka7 59. Bc5+ Ka6 60. Hgd6 Hdl 61. g4 a4 62. g5 Bb2 63. g6 a3. Hvítur finnur nú skemmtilegan leik sem gerir endanlega út um von- ir svarts. 64. Bxd4 Bxd4 65. Hxd4 Hxd4 66. Hxd4 Kb5 Enn er kóngur- inn á röltinu en hvíta g peðið verð- ur ekki stöðvað. 67. g7 Rxd4 68. g8D Kb4 69. f4 b5 70. Da2 Ka4 71. Dd2 Rb3 72. Dc2 Kb4 73. f5 Rd4 74. Dd2+ Kc4 75. f6 b4 76. f7 Re6 77. Ðe2+: 1-0. Svona tefla eingöngu þeir sem hafa mikið vit á skák og þeir sem hafa lítið vit á skák! Skákþing Norðlendinga Skákþingi Norðlendinga lauk á Húsavík um siðustu helgi. Gylfi Þórhallsson sigraði á mótinu og tefldi manna best að sögn við- staddra. Mörg skemmtileg tafllok litu dagsins ljós og þau skoðum við í næstu viku. Gylfi Þór Þórhallsson 5,5 v. 2-4. Sigurbjörn Bjömsson, Sigurður Daði Sigfússon og Björn Þorfinns- son 5 v. 5-6. Rúnar Sigurpálsson og Þór Már Valtýsson 4,5 v. 7-10 Páll Agnar Þórarinsson, Ólafur Krist- jánsson, Sveinbjöm Sigurðsson og Sigurður Eiríksson 4 v. Ég get þó ekki látið hjá líða að birta góða skák úr mótinu þar sem Sveinbjöm Sigurðsson var fljótur að refsa andstæðingnum sem sofn- aði á verðinum. Hvítt: Sveinbjöm Sigurðsson Svart: Kjartan Guðmundsson Pirc-vöm 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 c5 6. dxc5 Da5 7. Bd3 Dxc5 8. h3 0-0 9. De2 Rc6 10. Be3 Da5 11. 0-0 a6 12. Df2 Rb4 13. Hadl b5 14. a3 Rxd3 15. cxd3 Bb7?? Hér varð svartur að leika 15. - Hb8 eða 15. - Dc7 Nú vaknar hvítur upp við vondan draum! 16. Bb6. 1-0 5?€> OtB b rr>'n 5 , -,2- 05-14 Km VERIÐ VELKOMIN o _ www.utnferd.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.