Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 DV Fréttir 9 Gagnrýni á fyrirkomulag fæðinga svarað: Ekki þörf fýrir fæðingarheimili - segir Reynir Tómas Geirsson, yfirlæknir Kvennadeildar Landspítalans „Það er ekki rétt hjá Huldu að fæðingin sé álitin óeðlilegt ástand eða hvers kyns sjúkleiki á fæðingar- deildinni né þá að nokkur áróður sé rekinn í heilbrigðiskerfinu gegn fæðingarheimilum,“ segir Reynir Tómas Geirsson, yfirlæknir Kvennadeildar Landspítalans, um yfirlýsingar Huldu Jensdóttur, fyrr- verandi yfirljósmóður Fæðingar- heimilis Reykjavíkur, um tækni- vædd fæðingarsjúkrahús. í DV á þriðjudag gagnrýndi Hulda það fyrirkomulag sem er á fæðingum og þann skort á val- möguleikum sem hún telur eiga sér stað. Hún áleit pólitiskar ástæður standa í vegi fyrir stofnun og rekstri fæðingarheimilis þar sem slík stofnun væri bæði ódýrari og jafnörugg og þeir kostir sem nú eru í boði. Þá sagði hún þrýstistofnanir inn- an heilbrigðiskerfisins og áróður gegn fæðingarheimilum á sama vettvangi bregða fæti fyrir þau. Að sögn Reynis er Kvennadeild Hcilbrígðisráðuneytið hafnar þjónustusamningi við ljósmæðurnar sjö: Pólitík mengar hei I br igdiskerf i 5 - seglr Ilulda Jensdóttir. íyrrwrandí yflrljósnióðlr Faeðlngarheimllts Reykjavíkur. Kvennadeildin nóg Reynir Tómas Geirsson, yfirlæknir Kvennadeildar Landspítalans, segir fæö- ingardeild sína fullfæra um að annast fæöingar í borginni og að ekki sé þörf fyrir fæöingarheimili á þessari stundu. Landspítalans fullfær um að með- sérstaka þörf fyrir fæðingarheimili höndla fæðingar og hann telur enga í borginni á þessari stundu. „Að minu viti er engin hagræð- ing fólgin í því að færa stóran hluta fæðinganna yfir á sérstök fæðingar- heimili heldur væri líklegra að ör- ygginu yrði frekar ábótavant ef svo yrði,“ segir Reynir. Reynir segir svokaUaða MFS-ein- ingu hafa verið starfrækta á Kvennadeildinni síðan Fæðingar- heimili Reykjavíkur var lokað og komi hún að mestu leyti í stað fæð- ingarheimilis. „Við höfum ekki orðið vör við ósk- ir um að fá að fæða á fæðingarheim- ili og svo virðist sem lítil eftirspurn eftir fæðingarheimili sé fyrir hendi hjá konunum. Ég tel nokkuð víst að fyrir þorra kvenna henti fæðingar- deildin hér betur,“ segir hann. Reynir tekur fram að aukin tækni á sjúkrahúsum sé ekki til ills og segir það vera fjarri sanni að á fæðingardeildinni sé ekki lögð nóg rækt við mannlega þáttinn. „Tækn- in skapar ákveðið öryggi en við not- um hana ekki nema þess þurfi,“ seg- ir Reynir. -jtr Brunavarnir og sjúkraflutningamenn: Æfa réttu viðbrögðin DV, SELFQSSI:_________________ Þeir báru sig fagmannlega að með klippur og tól, slökkvi- liðsmennimir hjá Brunavörn- um Árnessýslu, þegar þeir voru að æfa sig með tól og tæki sem notuð eru við að ná slösuðum út úr bílflökum eftir umferðaróhöpp. Þetta var liður í sameigin- legri æfingu slökkviliðs- manna og sjúkraflutninga- manna í Árnessýslu sem þeir hafa stundað að undanfömu til að vera betur í stakk búnir á örlagastundu. Nú fer um- ferðin að fara í sumarbúning- inn og þó að allir eigi að fara varlega í sumar er jafngott að menn séu vel þjálfaðir í því að bregðast rétt við ef á þarf að halda. -NH DV MYND NJÖRÐUR HELGASON SvanasöngurLödunnar Hér munda slökkviliðsmennirnir klippurnar ð gamla Lödu sem notuð var á æfingunni og söng sinn svanasöng viö þaö tækifæri, efsvo.má segja. {~)kkdr Htsi'ínveri) ern ún&tik! Bolir ■■■«■■■■■ — Peysur ....... §9® Buxur........ 7S0 PllS .......... r_j :J [j Blússur.......1.290 Jakkar........1.9i fl) STOR lUUMER FERÐATÖSKUR BORÐBÚIMAÐUR POTTASETT yl tlt Á. Htsftnverðe! ibaia kr. 8IS,- feila fcr. Vonduð 2ja buxnadragt, stretch, Vönduð handtaska úr 100% polyester. Ijósu microfaser-efni. &v0 i þvottavél. 1899 - 2000 Á íslandi frá 1925 Alfa Romeo 156 2.5V-6 6/98 "190 hestöfi, 6 gírar, leður, topplúga.", ek. 25 þús., 4d., ABS, CD, loftkæling, loftpúðar, álfelgur, þjófavörn. Alfa Romeo 1461.6 T.s. 7/99 "120 hesta fjölskyldusportbíll með öllu", ek. 12 þús., 5 d., 5 g., ABS, loftpúðar, þokulj, álfelgur. Fiat Marea Weekend 9/97 "1.6L 103 ha. rúmgóður ferðafélagi", ek. 52 þús., 5 d., 5 g., ABS hemlar, loftpúðar, samlæsingar, rafmagnsrúður o.fl. Verð kr. 1.100 þús. Fiat Brava 1.6 SX auto 2/97 Snyrtilegur, sjálfskiptur, dráttarbeisli, ek. 71 þús., ABS hemlar, útvarp, segulband loftpúðar, rafdrifnar rúður, samlæsingar o.fl. Verð kr. 990 þús. _________________________ Toyota Corolla L.back 3/93 "Ferðasumarið nálgast óðum", ek. 125 þús., 5 d., Sjálfskiptur, dráttarbeisli, útvarp, geislaspilari, rafm.rúður. M.Benz 230E Automatic '86 "Vel með farinn lúxusbíll", ek. 225 þús., 4 d., sjálfskiptur, leðurklæddur, álfelgur. Verð kr. 580 þús. ístraktor Smiðsbúð 2 Garðabæ Sími 5 400 800 www.istraktor.is Opið laugardaga 13-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.