Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Síða 9
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 DV Fréttir 9 Gagnrýni á fyrirkomulag fæðinga svarað: Ekki þörf fýrir fæðingarheimili - segir Reynir Tómas Geirsson, yfirlæknir Kvennadeildar Landspítalans „Það er ekki rétt hjá Huldu að fæðingin sé álitin óeðlilegt ástand eða hvers kyns sjúkleiki á fæðingar- deildinni né þá að nokkur áróður sé rekinn í heilbrigðiskerfinu gegn fæðingarheimilum,“ segir Reynir Tómas Geirsson, yfirlæknir Kvennadeildar Landspítalans, um yfirlýsingar Huldu Jensdóttur, fyrr- verandi yfirljósmóður Fæðingar- heimilis Reykjavíkur, um tækni- vædd fæðingarsjúkrahús. í DV á þriðjudag gagnrýndi Hulda það fyrirkomulag sem er á fæðingum og þann skort á val- möguleikum sem hún telur eiga sér stað. Hún áleit pólitiskar ástæður standa í vegi fyrir stofnun og rekstri fæðingarheimilis þar sem slík stofnun væri bæði ódýrari og jafnörugg og þeir kostir sem nú eru í boði. Þá sagði hún þrýstistofnanir inn- an heilbrigðiskerfisins og áróður gegn fæðingarheimilum á sama vettvangi bregða fæti fyrir þau. Að sögn Reynis er Kvennadeild Hcilbrígðisráðuneytið hafnar þjónustusamningi við ljósmæðurnar sjö: Pólitík mengar hei I br igdiskerf i 5 - seglr Ilulda Jensdóttir. íyrrwrandí yflrljósnióðlr Faeðlngarheimllts Reykjavíkur. Kvennadeildin nóg Reynir Tómas Geirsson, yfirlæknir Kvennadeildar Landspítalans, segir fæö- ingardeild sína fullfæra um að annast fæöingar í borginni og að ekki sé þörf fyrir fæöingarheimili á þessari stundu. Landspítalans fullfær um að með- sérstaka þörf fyrir fæðingarheimili höndla fæðingar og hann telur enga í borginni á þessari stundu. „Að minu viti er engin hagræð- ing fólgin í því að færa stóran hluta fæðinganna yfir á sérstök fæðingar- heimili heldur væri líklegra að ör- ygginu yrði frekar ábótavant ef svo yrði,“ segir Reynir. Reynir segir svokaUaða MFS-ein- ingu hafa verið starfrækta á Kvennadeildinni síðan Fæðingar- heimili Reykjavíkur var lokað og komi hún að mestu leyti í stað fæð- ingarheimilis. „Við höfum ekki orðið vör við ósk- ir um að fá að fæða á fæðingarheim- ili og svo virðist sem lítil eftirspurn eftir fæðingarheimili sé fyrir hendi hjá konunum. Ég tel nokkuð víst að fyrir þorra kvenna henti fæðingar- deildin hér betur,“ segir hann. Reynir tekur fram að aukin tækni á sjúkrahúsum sé ekki til ills og segir það vera fjarri sanni að á fæðingardeildinni sé ekki lögð nóg rækt við mannlega þáttinn. „Tækn- in skapar ákveðið öryggi en við not- um hana ekki nema þess þurfi,“ seg- ir Reynir. -jtr Brunavarnir og sjúkraflutningamenn: Æfa réttu viðbrögðin DV, SELFQSSI:_________________ Þeir báru sig fagmannlega að með klippur og tól, slökkvi- liðsmennimir hjá Brunavörn- um Árnessýslu, þegar þeir voru að æfa sig með tól og tæki sem notuð eru við að ná slösuðum út úr bílflökum eftir umferðaróhöpp. Þetta var liður í sameigin- legri æfingu slökkviliðs- manna og sjúkraflutninga- manna í Árnessýslu sem þeir hafa stundað að undanfömu til að vera betur í stakk búnir á örlagastundu. Nú fer um- ferðin að fara í sumarbúning- inn og þó að allir eigi að fara varlega í sumar er jafngott að menn séu vel þjálfaðir í því að bregðast rétt við ef á þarf að halda. -NH DV MYND NJÖRÐUR HELGASON SvanasöngurLödunnar Hér munda slökkviliðsmennirnir klippurnar ð gamla Lödu sem notuð var á æfingunni og söng sinn svanasöng viö þaö tækifæri, efsvo.má segja. {~)kkdr Htsi'ínveri) ern ún&tik! Bolir ■■■«■■■■■ — Peysur ....... §9® Buxur........ 7S0 PllS .......... r_j :J [j Blússur.......1.290 Jakkar........1.9i fl) STOR lUUMER FERÐATÖSKUR BORÐBÚIMAÐUR POTTASETT yl tlt Á. Htsftnverðe! ibaia kr. 8IS,- feila fcr. Vonduð 2ja buxnadragt, stretch, Vönduð handtaska úr 100% polyester. Ijósu microfaser-efni. &v0 i þvottavél. 1899 - 2000 Á íslandi frá 1925 Alfa Romeo 156 2.5V-6 6/98 "190 hestöfi, 6 gírar, leður, topplúga.", ek. 25 þús., 4d., ABS, CD, loftkæling, loftpúðar, álfelgur, þjófavörn. Alfa Romeo 1461.6 T.s. 7/99 "120 hesta fjölskyldusportbíll með öllu", ek. 12 þús., 5 d., 5 g., ABS, loftpúðar, þokulj, álfelgur. Fiat Marea Weekend 9/97 "1.6L 103 ha. rúmgóður ferðafélagi", ek. 52 þús., 5 d., 5 g., ABS hemlar, loftpúðar, samlæsingar, rafmagnsrúður o.fl. Verð kr. 1.100 þús. Fiat Brava 1.6 SX auto 2/97 Snyrtilegur, sjálfskiptur, dráttarbeisli, ek. 71 þús., ABS hemlar, útvarp, segulband loftpúðar, rafdrifnar rúður, samlæsingar o.fl. Verð kr. 990 þús. _________________________ Toyota Corolla L.back 3/93 "Ferðasumarið nálgast óðum", ek. 125 þús., 5 d., Sjálfskiptur, dráttarbeisli, útvarp, geislaspilari, rafm.rúður. M.Benz 230E Automatic '86 "Vel með farinn lúxusbíll", ek. 225 þús., 4 d., sjálfskiptur, leðurklæddur, álfelgur. Verð kr. 580 þús. ístraktor Smiðsbúð 2 Garðabæ Sími 5 400 800 www.istraktor.is Opið laugardaga 13-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.