Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Qupperneq 47
55 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 DV Tilvera ™iai Um götur Bangkok aka nú sérstak- ir strætisvagnar fyrir konur. Kvenna- strætó Á þriðjudaginn var hófu sérstakir strætisvagnar fyrir konur ferðir í Bangkok. Tilgangurinn er að verja konur fyrir fyrir glæpum og kyn- ferðislegri áreitni. Vagnamir, sem eru sérstaklega merktir, aka á tíu leiðum fram hjá verslunarmiðstöðixmi Ma Boon Krong í miðbæ Bangkok en þar hafa vandræðin verið mest. „Margar konur hafa haft sam- band við okkur og kvartað undan kynferðislegri áreitni og ágangi vasaþjófagengja í strætisvögnum, segir Thanapol Petchawee, talsmað- ur almenningssamgangnafyrirtæk- isins í Bangkok. Fyrir ári var var tveimur unglings- stúikum rænt úr yfírfúllum strætis- vagni og nauðgað af hópi námsmanna. Þessi árás leiddi til mikillar gagnrýni á öryggi almenningssamgangna. í upphafi er áætlað að vagnamir verði í ferðum nokkra daga í lok hvers mánaðar en þá er mest um vasaþjófh- aði. Á ferð um ísland: Handhægt upplýs- ingarit fyr- ir ferða- menn Árbókin Á ferð um ísland er nú komin út á þremur tungumál- um. Enska útgáfan, Around Iceland er nú að koma út í 25. sinn og sú íslenska í 10. skipti. Á ferð um ísland er langstærsta einstaka ritið sem komið hefur út hér á landi með upplýsingum um ferðamál. Ritið er í hand- hægu broti og passar vel í hanskahólf bifreiða eöa úlpu- vasa. Því er dreift ókeypis á yfir 400 stöðum um land allt, á upp- lýsingamiðstöðvum, bensínstööv- um og öðrum stöðum þar sem ferðamenn eiga erindi. Ritið er glæsilegt að venju, á tæplega 200 blaðsíðum er að fmna upplýsingar um alla landsfjórö- unga, kort, staðarlýsingar og upp- lýsingar um þjónustu við feröa- menn alls staðar á landinu. Ritið er prýtt litmyndum og þar er fjail- að um ýmsa áhugaverða staði með lýsingum á þeim. Stuttlega er sagt frá sögu staðanna og jarð- fræði. Jafnframt eru í bókinni ít- arlegar upplýsingar um söfn og ýmsa afþreyingu og opnunartím- ar gefnir. Víða er sagt frá skemmtilegum gönguleiðum. Fjailað er um helstu leiöir á há- lendi í sérstökum kafla. Ritstjóri bókarinnar er Þóra Gylfadóttir en útgefandi er Talnakönnun hf. Uppáklæddir ferðamenn Fyrr á árum, þegar fólk ferðaðist ekki jafnmikið og nú, tíðkaðist að fólk klæddist betri fötum í flugferð- um. Á síðari árum hefur fólk lagt meira upp úr því að klæðast þægi- legum fotum í flugferðum en nú virðist þróunin vera aftur í þá átt að fólk býr sig upp á fyrir flugferðir. í nýlegri könnun ferðabókaútgáf- unnar Fodor’s, sem gerð var meðal 600 bandarískra ferðamanna, kom í ljós að 77% karlmanna og 68% kvenna segjast klæða sig upp á ferðalögum til að fá betri þjónustu. Þetta fólk hefur komist að því að Snyrtilega búnir ferðamenn bíða góðrar þjónustu. snyrtilegur klæðnaður er lykillinn að góðri og persónulegri þjónustu, bæði í flugi og á hótelum. „Ég ferðast aldrei án litskrúðugr- ar slæðu,“ segir Bonnie Ammer, for- stjóri hjá Fodor’s. „Maður veit aldrei hvenær nauðsynlegt er að vekja athygli einhvers og ég hef komist að því að ef maður er uppá- búinn, þó ekki sé nema örlítið, reyn- ist auðveldara að ná þeirri sérstöku athygli sem ég vil fá á ferðalögum." En fólk býr sig ekki upp á ferða- lögum bara til að fá betri þjónustu. Sumir nefna möguleikann á að hitta einhvem spennandi (28% kvenna og 18% karla) og aðrir hræðslu við að góð fot glatist í farangri (12% kvenna og 9% karla). Býrðu í Kaupmannahöfn? Ertu ó leiðinni ??? www.islendingafelagid.dk aem heíinaóttu okkur um opnuarheíaina. Opnunarhátíðin tókst frábærlega vel, gestir nutu þess sem boðið var upp á og að ganga um grænu verslunarmiðstöðina, upplifa aukninguna ífjölbreyttu vöru- og plöntuvali sem orðið hefur á síðustu vikum, innan dyra og utan og kaupa það sem á vantaði til að klæða garðinn í sumarskrúðann. Við bætum sífellt við og höldum JÉ gæðunum uppi en verðinu niðri. W Fegraðu garðinn þinn ámeð garðakrauti Vekjum athygli á frábæru verði á garðálfum, steinastyttum, gosbrunnum og gosbrunnadælum. , 'rsfm kaupa brúðar- skreytmgar lenda í lukk Pott' sem dregið verður 1 bemni útsendingu á utvarpsstöðinni Létt 7 Útskriftargjafir Gott úrval. (Helgar-TILBOÐ ■Cíldir frá fimmtudegi til og með sunnudegi Skrautnál, Alyssum, 10 stk. í bakka, í 7x7 sm pottum, 395 kr. Nellikur, Dianthus, stakar, 245 kr. stk. ®°r^nluri »*> £3ffí-- kr- 60 ÁRA FAGLEG REYNSLA Á ÖLLUM SVIÐUM RÆKTUNAR ABURÐUR GARÐVERKFÆRI GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNARMIÐ STÖÐ STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 TÆKI SUMARBLÓM PLÖNTUAPÓTEK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.