Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Page 47
55 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 DV Tilvera ™iai Um götur Bangkok aka nú sérstak- ir strætisvagnar fyrir konur. Kvenna- strætó Á þriðjudaginn var hófu sérstakir strætisvagnar fyrir konur ferðir í Bangkok. Tilgangurinn er að verja konur fyrir fyrir glæpum og kyn- ferðislegri áreitni. Vagnamir, sem eru sérstaklega merktir, aka á tíu leiðum fram hjá verslunarmiðstöðixmi Ma Boon Krong í miðbæ Bangkok en þar hafa vandræðin verið mest. „Margar konur hafa haft sam- band við okkur og kvartað undan kynferðislegri áreitni og ágangi vasaþjófagengja í strætisvögnum, segir Thanapol Petchawee, talsmað- ur almenningssamgangnafyrirtæk- isins í Bangkok. Fyrir ári var var tveimur unglings- stúikum rænt úr yfírfúllum strætis- vagni og nauðgað af hópi námsmanna. Þessi árás leiddi til mikillar gagnrýni á öryggi almenningssamgangna. í upphafi er áætlað að vagnamir verði í ferðum nokkra daga í lok hvers mánaðar en þá er mest um vasaþjófh- aði. Á ferð um ísland: Handhægt upplýs- ingarit fyr- ir ferða- menn Árbókin Á ferð um ísland er nú komin út á þremur tungumál- um. Enska útgáfan, Around Iceland er nú að koma út í 25. sinn og sú íslenska í 10. skipti. Á ferð um ísland er langstærsta einstaka ritið sem komið hefur út hér á landi með upplýsingum um ferðamál. Ritið er í hand- hægu broti og passar vel í hanskahólf bifreiða eöa úlpu- vasa. Því er dreift ókeypis á yfir 400 stöðum um land allt, á upp- lýsingamiðstöðvum, bensínstööv- um og öðrum stöðum þar sem ferðamenn eiga erindi. Ritið er glæsilegt að venju, á tæplega 200 blaðsíðum er að fmna upplýsingar um alla landsfjórö- unga, kort, staðarlýsingar og upp- lýsingar um þjónustu við feröa- menn alls staðar á landinu. Ritið er prýtt litmyndum og þar er fjail- að um ýmsa áhugaverða staði með lýsingum á þeim. Stuttlega er sagt frá sögu staðanna og jarð- fræði. Jafnframt eru í bókinni ít- arlegar upplýsingar um söfn og ýmsa afþreyingu og opnunartím- ar gefnir. Víða er sagt frá skemmtilegum gönguleiðum. Fjailað er um helstu leiöir á há- lendi í sérstökum kafla. Ritstjóri bókarinnar er Þóra Gylfadóttir en útgefandi er Talnakönnun hf. Uppáklæddir ferðamenn Fyrr á árum, þegar fólk ferðaðist ekki jafnmikið og nú, tíðkaðist að fólk klæddist betri fötum í flugferð- um. Á síðari árum hefur fólk lagt meira upp úr því að klæðast þægi- legum fotum í flugferðum en nú virðist þróunin vera aftur í þá átt að fólk býr sig upp á fyrir flugferðir. í nýlegri könnun ferðabókaútgáf- unnar Fodor’s, sem gerð var meðal 600 bandarískra ferðamanna, kom í ljós að 77% karlmanna og 68% kvenna segjast klæða sig upp á ferðalögum til að fá betri þjónustu. Þetta fólk hefur komist að því að Snyrtilega búnir ferðamenn bíða góðrar þjónustu. snyrtilegur klæðnaður er lykillinn að góðri og persónulegri þjónustu, bæði í flugi og á hótelum. „Ég ferðast aldrei án litskrúðugr- ar slæðu,“ segir Bonnie Ammer, for- stjóri hjá Fodor’s. „Maður veit aldrei hvenær nauðsynlegt er að vekja athygli einhvers og ég hef komist að því að ef maður er uppá- búinn, þó ekki sé nema örlítið, reyn- ist auðveldara að ná þeirri sérstöku athygli sem ég vil fá á ferðalögum." En fólk býr sig ekki upp á ferða- lögum bara til að fá betri þjónustu. Sumir nefna möguleikann á að hitta einhvem spennandi (28% kvenna og 18% karla) og aðrir hræðslu við að góð fot glatist í farangri (12% kvenna og 9% karla). Býrðu í Kaupmannahöfn? Ertu ó leiðinni ??? www.islendingafelagid.dk aem heíinaóttu okkur um opnuarheíaina. Opnunarhátíðin tókst frábærlega vel, gestir nutu þess sem boðið var upp á og að ganga um grænu verslunarmiðstöðina, upplifa aukninguna ífjölbreyttu vöru- og plöntuvali sem orðið hefur á síðustu vikum, innan dyra og utan og kaupa það sem á vantaði til að klæða garðinn í sumarskrúðann. Við bætum sífellt við og höldum JÉ gæðunum uppi en verðinu niðri. W Fegraðu garðinn þinn ámeð garðakrauti Vekjum athygli á frábæru verði á garðálfum, steinastyttum, gosbrunnum og gosbrunnadælum. , 'rsfm kaupa brúðar- skreytmgar lenda í lukk Pott' sem dregið verður 1 bemni útsendingu á utvarpsstöðinni Létt 7 Útskriftargjafir Gott úrval. (Helgar-TILBOÐ ■Cíldir frá fimmtudegi til og með sunnudegi Skrautnál, Alyssum, 10 stk. í bakka, í 7x7 sm pottum, 395 kr. Nellikur, Dianthus, stakar, 245 kr. stk. ®°r^nluri »*> £3ffí-- kr- 60 ÁRA FAGLEG REYNSLA Á ÖLLUM SVIÐUM RÆKTUNAR ABURÐUR GARÐVERKFÆRI GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNARMIÐ STÖÐ STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 TÆKI SUMARBLÓM PLÖNTUAPÓTEK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.