Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Qupperneq 48
56 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000 Tilvera DV >. rborjnmolnr Jardarber með adalréttinum Sólveig Eiríksdóttir á Grænum kosti: Sumarlegur jarðarberjaís og j arðarber j af rostpinnar Jarðarber eru til margs nýt- anleg og þótt þau séu oftast notuð í kökur og ís þá geta þau líka verið kjörin til þess að skreyta og bragðbæta mat. Hér kemur hugmynd að góðu og sumarlegu pastasalati með reyktum laxi. f salatið þarf um 200 g af reyktum laxi, eina papriku, 1 stk. jöklasalat, soð- in pastafiðrildi (3 dl), 2 harðsoðin egg og ristaða brauðteninga. Út á salatið er kjörið að setja sósu úr vín- ediki. Hún er búin til úr nokkrum hundasúrum, olifuol- íu, sltrónusafa, 1/2 teskeið af sykri, salti og pipar. Sósa sem þessi verður betri ef hún er látin standa i nokkra stimd áður en henni er hellt yfir sal- atið. Raðið salatinu fallega á fat og hellið sósunni varlega yfir. Þá er loks komið að jarð- arberjunum en þau gefa salat- inu fallegt yfirbragð. Raðið þeim ofan á salatið ásamt nið- ursneiddri steinselju. Ljúffeng osta- kaka Jarðarberjaostakaka er eink- ar Ijúffengur eftirréttur. Best er að byrja á að búa til botn- inn. í hann þarf 250 g af hafra- kexi, 100 g af smjöri og 1 msk. af sykri, 3 msk. af jarðarberja- sultu og um 200 g af ferskum jarðarberjum. Blandið öllu saman nema fersku jarðarberj- unum og setjið í form og þrýst- ið niður með fingrunum. Raðið jarðarberjunum í botninn. 1 fyllinguna þarf 600 g af rjómaosti, 50 g af sykri, 2 dl af rjóma, 1 sítrónu (börk og safa), 3 msk. appelsínusafa og 4 stk. af matar- limi. Hellið fyU- ingvmni yfir botn- inn og setjið í kæli. í kremið þarf 300 g af jarðar- berjum (stofu- heit), 1 msk. syk- ur, 1 msk. sítrónusafa og 3 stk. matarlím. Setjið jarð- arberin í matvinnslu- vél og biandið sítrónusafa og sykri sam- an við. Leysið upp matar- limið og hellið út i. Hellið svo blöndimni út á tert- ima og setjið aftur í kæl- inn, í þijár til sex klukkustundir. Girnilegur eftirréttur Jaröarberjaísinn hennar Sólveig- ar er bæöi hollur og afar bragögóöur. Skerið vasa í kjötsneiðamar frá hlið - passið að skera ekki í gegn. Saxið sveppi, sveskjur og gráðaost og blandið í matvinnsluvél i 2 mín- útur og kryddið með salvíu. Setjið fyllinguna í sprautupoka og spraut- ið í vasann á kjötsneiðunum og lok- ið með tannstönglum. Grillið kjötið í 6-8 mínútur á hvorri hlið og kryddið með salti og pipar. Bakið kartöflumar í 40-60 mínút- ur eftir stærð. Maukið sýrða rjómann, hvítlaukinn og graslauk- inn í matvinnsluvél í hálfa mínútu, kryddið með salti og pipar. Skerið spergilkálið í fjóra hluta og sjóðið í 6-8 mínútur. Flysjið gulrætumar, skerið í strimla og sjóðið í 6-8 mín- útur. „Við njótum þess alltaf að búa til kökur og ís úr jarðarberjum þegar þau em fáanleg. Matseðillinn hjá okkur er líka venju samkvæmt létt- ari nú yfir sumartímann og upplagt að bjóða upp á ís í eftirrétt þegar veðrið er gott,“ segir Sólveig Eiríks- dóttir sem á og rekur veitingahúsið Grænan kost í félagi við Hjördísi Gísladóttur. Sólveig segir báðar uppskriftim- ar fremur einfaldar og einkar bragð- góðar. Aðspurð um hollustuna segir hún þau mál í góðu lagi - jafnvel þótt rjómi sé notaður í jarðarberja- ísinn. „Þetta er svo lítið magn af rjóma að ég held það komi ekki að sök en auðvitað getur fólk notað sojarjóma i staðinn,“ segir Sólveig. Sólvelg Eiríksdóttlr Býöur lesendum DV upp á tvo skemmtilega rétti úr jaröarberjum. Svínasneið- ar með fyllingu Þessi fylling á eftir að koma á óvart. Fyrir fjóra. 800 g innralæri eða annað bein- laust svínakjöt, skorið i fjórar sneið- ar. Salt og pipar 4 stk. bökunarkartöflur 200 g spergilkál, nýtt 2-3 stk. gulrætur Fylling 8 stk. nýir sveppir 100 g gráðaostur 80 g sveskjur, steinlausar 1 tsk. salvía, fersk, söxuð Kryddsósa 1 dós sýrður rjómi 2 stk. hvítlauksrif, smátt söx- uð 3 msk. ferskur graslaukur, skorinn fint svo er rjómanum blandað varlega saman við. Þetta er sett í form og síðan í frysti yfir nótt. Jarðarberjafrostpinnar Fersk jarðarber 1 flaska Amé rose jurtadrykkur* Yggdrasill) l askja fersk jarðarber 1 peli þeyttur rjómi Bananar eru settir í matar- vinnsluvél ásamt jarðarberjasult- unni og maukað. Jarðarberin eru þvegin og skorin í femt og sett í skál. Maukinu er síðan bætt út í og Jarðarberjaís 6 stórir bananar 250 g sykurlaus jarðar- Upplagt á sumarkvöldi Frostpinnar sem bessir eru bæöi einfaldir aö gerö og afar frísk- andi. Jarðarberin eru skorin í sneiðar og sett í frostpinnaform. Fyllt er upp með jurtadrykknum. Lokin eru sett á formin og síðan í frystinn yfir nótt. Njótið ————————— á íslensku sumar- kvöldi. Meðlæti Bakaðar kartöflur, iéttsoðið spergilkál, gulrætur og kryddsósa. *Fœst t.d. I Heilsuhúsinu, Musteri sál- arinnar eóa hjá Her- manni í heilsubúóinni á Akureyri. N æringarinnihald Jarðarber eru ekki bara góð á bragðið heldur eru þau líka holl. Þau eru rík af C-vítamíni og járni. í 250 grömmum af jaröarberjum er að finna: 100 g af jaröarberjum innihalda: Kaloríur 48 Prótein 1 g Fita 0,6 g Kolvetni 11 g Jarðarber Jarðarber eru ættkvísl plantna af rósaætt. Þær eiga uppruna á norðurhveli jarðar og jarðarberin vaxa til að mynda villt í gróðursælum brekkum á móti suðri allvíða um ísland. Jarðarberin sem við þekkjum úr búðum eru hins vegar ræktuð og flest til orðin við kynblöndun nokkurra amerískra teg- unda. Ræktun jarðarberja hófst að marki í Evrópu snemma á 19. öld og við upphaf 20. aldar höfðu mörg lönd í Evrópu þróað sín eigin afbrigði af berjunum. Jarðarber eru í eðli sínu viðkvæm og fer best á því að geyma þau á köldum og þurrum stað. Sé fólk svo heppið að geta tínt jarðarber þá er ráðlegt að gera það annað hvort snemma morguns eða síðla dags; þeg- ar berin eru köld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.