Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2000, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2000, Blaðsíða 52
60 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 Helgarblað Gunnars Bjarnasonar minnst í gær, fostudaginn 7. júlí, var afhjúpaður minnisvarði um Gunnar Bjamason, fyrrverandi hrossaræktarráðunaut og fremstan manna í því að vinna íslenska hestinum alþjóðlega hylli. Það voru böm Gunnars sem afhjúpuðu minnisvarðann en honum var valinn staður við lít- inn skógarreit, nyrst við Brekkubraut í Víðidal. Þau Kimberly Hart og maöur hennar Barry Walker fara oft á ári til íslands til hrossakaupa. DV-mynd HÓ Kynntust hestinum í flugvél 22 hesta frá íslandi og selt meiri- hlutann af þeim. „Það tekur mislangan tíma fyrir fólk að átta sig á íslenska hestinum þar sem allt reiðlag er þveröfugt við önnur hestakyn. Svo setja sum- ir stærðina fyrir sig en þegar þeir em komnir í hnakkinn og finna fjöriö og gleðina, sem er einstök, verður ekki aftur snúið.“ Þau segjast vera nýkomin frá Svíþjóð af íslandshestamóti og í framhaldi af því hafl þau ráðið sænskan reiðkennara, Alexöndru Montan, tO að temja hjá sér. Alex- andra er með tamningapróf frá Hólum og hefur starfað við tamn- ingar á Islandi. Þrjá hesta eiga þau hjónin á Is- landi, meðal annars helmingshlut í graðhesti á móti Ólafl Einarssyni. Sá heitir Óðinn frá Prestbakka. Kimberley og Barry eru með spjallrás á Netinu um íslenska hestinn og eru í sambandi við fólk um allan heim sem hefur áhuga á stofninum. Þau gerðu sér það til gamans áður en þau fóru til íslands að biðja aRa þá sem yrðu á LM 2000 og höfðu komið á spjallarás þeirra að setja upp gular húfur á mótinu. Þau sögðust síðan hafa hitt allnokkra. Þau segja kynni sín af íslenska hestinum hafa verið mikla guðs gjöf og þau kynni muni vara að ei- lífu. -HÓ Útlendingar hafa sett mikinn svip á Landsmót hestamanna í Víðidal eins og oft áður á öðrum landsmótum. Athygli hefur vakið hve margir Banda- ríkjamenn eru á mótinu í þetta skiptið. Kimberly Hart og maður hennar Barry Walker, frá Bandaríkjunum, eru mætt á sitt annað landsmót en áður fóru þau á Melgerðismela fyr- ir tveimur árum. Þau eru frá suöur- hluta Kaliforníu, nánar tiltekið Olivenhain sem er skammt frá borginni San-Diego. Fyrstu kynni þeirra af íslenska hestinum voru í gegnum bækling um hestinn í innanlandsflugi í Bandaríkjunum fyrir tíu árum. Þetta vakti athygli þeirra þar sem þau hafa alla tíð verið áhugamenn um hesta. Þau leituðu sér nánari upplýsinga og fannst margir eigin- leikar hans svo sérstakir að þau létu drauminn rætast og keyptu hest frá íslandi fyrir sex árum. Hjónin Kimberly og Barry segja að frá því að fyrsti hesturinn kom til þeirra hafi áhuginn orðið svo mikill að þau hafi ekki látið staðar numið síðan við að kaupa hesta og selja. Á síðasta ári hafa þau keypt Dagskrá LM 2000 Laugardagur 8. júlí Brekkuvöllur 18.30- 19.10 . . Unglingafl. - A-úrslit 19.30- 20.10 . Ungmennafl. - A-úrslit 20.30- 21.10 .......Tölt - A-úrslit Brekkubraut 11.00-12.00 Yfirlitssýning kynbóta- hrossa, 4 v., 5 v., 6 v. og eldri hestar. 13.00-15.00 . .Yfirlitssýning kynbóta- hrossa, 4 v., 5 v., 6 v. og eldri hestar. 15.30- 17.00 . .. Afkvæmasýnd hross Hryssur meö afkvæmum, heið- ursverölaun. Stóöhestar meö afkvæmum, 1. verö- laun. Stóðhestar með afkvæmum, heið- ursverðlaun. Skeiðvöllur 21.30- 22.15 .... Kappreiðar - úrslit Sunnudagur 9. júlí BrekkuvöUur 12.00-12.40 .... B-flokkur - A-úrslit 13.00-13.40 Barnaflokkur - A-úrslit 17.15-18.00 . . . A-flokkur - A-úrslit Brekkubraut 14.00-17.00 Kynbótahross, verðlaun, 4 v., 5 v., 6 v., 7 v. og eldri hryssur. 4v., 5 v., 6 v. og eldri hestar 18.00 .............Mótsslit Tölvuvandræði Sá púki sem var í tölvukerfi LM í upphafi virðist ekki hafa gefið sig. MikU óánægja hefur verið með vönt- un á upplýsingaflæði meðal kepp- enda, áhorfenda og fjölmiðla. Ekkert viröist vera hægt aö tjónka við þýska kerfið og enn velta menn því fyrir sér hvort ekki hefði verið betra að segja einfaldlega: íslenskt, já takk. - hjónin Kimberly og Barry eru forfallnir hestaáhugamenn Kappreiðabræ - af hestamönnum komnir Kappreiðar hafa fallið svolitið i skuggann af gæðingakeppni og kynbótasýningum á undanfomum landsmótum. Reynt hefur verið að gera hlut þeirra meiri á undan- fomum árum með mismunandi árangri. Á fimmtudagskvöldið hófust skeiðkappreiðar og vöktu tveir ung- ir bræður athygli fýrir góðan ár- angur í skeiðinu. Þetta era þeir ^ Bjami Bjamason og Þorkell Bjama- son. Þeir era komnir af miklu hestafólki og nægir þar að nefna afa þeirra Þorkel Bjamason, fyrrver- andi hrossaræktarráðunaut. Bjami náði besta tímanum í 150 metra skeiði í forkeppni á hryss- unni Gunni, á tímanum 14,2. sek. Þorkell keppti 1250 metra skeiði á Bjarma og fékk áttunda besta tím- ann. Þeir segjast hafa stundað skeið- þjálfun og keppni í nokkum tíma. Þorkell segir að faðir sinn, Bjami Þorkelsson, hafi kennt sér það sem hann kann. Þeir bræður búa á Þóroddsstöðum sem þekktir eru orðnir fyrir hrossarækt og nægir þar að nefna Núma sem varð efst- ur í 6 vetra flokki stóðhesta á vor- sýningunum. Þeir bræður segjast halda ótrauðir áfram í kappreiðum sem og öðrum keppnisgreinum hesta- mennskunnar. -HÓ Bræðurnir Bjarni og Þorkell Bjarnasynir. DV-mynd HO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.