Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2000, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2000, Blaðsíða 53
61 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 IOV Tilvera Norðurlandamót 2000: Svíar Norðurlandameist- arar í opnum flokki - og Finnar Norðurlandameistarar í kvennaflokki Norðurlandameistaramótinu lauk sl. laugardag með yfirburðasigri Svía í opnum flokki og sigri Finna í kvennaflokki. íslensku liðunum gekk ekki sem skyldi, kvennasveitin hafn- aði í fimmta sæti meðan liðið í opna flokknum náði aðeins þriðja sæti. Ég segi aðeins, vegna þess að meiri kröf- ur eru gerðar til landsliðs okkar í opna flokknum. Reyndar var frammi- staða liðsins í opna flokknum hálfgert miðjumoð, flestir leikirnir enduðu öðru hvorum megin við jafntefli, hverju sem um var að kenna. Það er eitthvað að og landsliðsfyrirliðinn, Guðmundur Páll Arnarson, hefir tæpa tvo mánuði til að laga það fyrir Ólympíumótið sem haldið verður í Hollandi í lok ágúst. Þótt margir góð- ir spilarar hafi komið á Norðurlanda- mótið eru liðin ekki svipur hjá sjón miðað við þá bridgemeistara, sem munu spila á Ólympíumótinu. En nóg um það í bili. Röð og stig landanna var annars þessi: Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge En skoðum að lokum eitt spil frá opna flokknum. Það kom fyrir í leik Finna og íslendinga. N/N-S 4 D74 ^ KDG2 ♦ K7 4 G962 4 K85 m 76 4 108643 4 ÁG62 9854 4 ÁD2 4 K3 4 1093 Á103 4 G95 4 ÁD75 4 1084 N V A S Opinn flokkur: 1. Svíþjóð 201,5 stig 2. Noregur 179,5 stig 3. ísland 153 stig 4. Danmörk 136,5 stig 5. Færeyjar 102 stig Kvennaflokkur: 1. Finnland 196 stig 2. Danmörk 184 stig 3. Svíþjóð 179 stig 4. Noregur 165 stig 5. Færeyjar 56 stig í Butlerútreikningi paranna höfðu sænsku konurnar, Andersen og Midsk, töluverða yfirburði. Þær skor- uðu að meðaltali 1,23 impa í hverju spili. Þröstur og Magnús skoruðu mest íslendinganna í opna flokknum, eða 0,56 impa 1 spili, Anton og Sigur- björn gáfu út 0,17 impa að meðaltali í spili og Aðalsteinn og Sverrir gáfu út 0,27 í hverju spili. Að meðaltali var útstreymi hjá öll- um kvennapörunum, Ragnheiður og Hjördís gáfu út 0,41, Dröfn og Erla 0,71 og Bryndís og Guðrún 1,04. Heldur slök frammistaða hjá þeim. Þar sem Finnarnir sátu n-s og Aðal- steinn og Sverrir a-v þá gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass 1 grand pass 2* pass 2 pass 4 m pass pass pass Þetta er sjálfsagt geim en það þarf að vinna það. Við sem sjáum öll spil- in, sjáum að ekki er hægt að tapa þvi. Eða hvað? Suður lagði af stað með spaðatíu og Aðal- steinn fékk slaginn heima á gosann. Hann spilaði nú hjarta á gosann og síðan laufi á kónginn. Suður drap á ásinn, spilaði síðan hjartaás og meira hjarta. Og hvað nú? Samkvæmt útspils- reglum Finnanna, þá veit Aðalsteinn að spaðakóngur er hjá norðri. En er hann fimmti, fjórði eða þriðji? Aðalsteini leist ekki á að spOa upp á spaðakónginn þriðja, hann tók því tígul- kóng, fór heim á tígulás og spilaði laufi. Suður var með stöðuna á hreinu og lét lítið, Aðalsteinn lét níuna og norður fékk slaginn á tíuna. Spilið er nú tapað,ef norður spilar laufi. Hann spilaði hins vegar sofandi tígli og Aðalsteinn fékk annað tækifæri. Hann kastaði spaða úr blindum, tók spaðaás og trompaði spaða. Þegar spaðinn féll var spilið unnið og ísland slapp með skrekkinn. Á hinu borðinu spiluðu Finnamir þrjú grönd og unnu þau slétt. ísland græddi því einn impa, i stað þess að tapa tíu. Norðurlandameistarar í opnum flokki með verðlaunagripi sína. Norðurlandameistarar Finna í kvennaflokki. Myndasögur /Þaö er ekkí vom aÖÞÚskiljir þaðl] /"Konurvilja V. geta verið f stoltaraf f heímili sinu! Þú lítur út fyrir að vera reiður, Mummi, hvers vegna er það? I guðanna bœnum, Flól'N Ertu búin að bjóða heim' Diönu prinsessu? Elisabetú Taylor? Margréti ") Danadrattningu?-V''v~v'v Æ. góði þegióu / Bekkurinn okkar var ( í heimsókn í glerverksmiðjum í dag / ... og ég varð að afhenda teygjubyssuna 'mína viö innganginn.^ Slð^ÉÍM^É^SÍfliÍMíj iátk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.