Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001 ÐV Helgarblað 31 Julia Roberts Henni er svo illa viö Eric bróöur sinn aö enginn má nefna nafn hans i hennar áheyrn. Julia Roberts: Bannað að nefna Eric Frægar og valdamiklar konur hafa löngum verið þekktar fyrir ýmsa dynti og sérvisku. Það er ekki að ástæðulausu að talað er um drottningarviðtöl þegar þekktir stjórnmálamenn vaða elginn án mótmæla. Það má ekki mótmæla drottningunni. Skemmtilegt dæmi um slíka hegð- un má sjá í fari leikkonunnar frægu, Juliu Roberts. Julia náði þeim langþráða áfanga á dögunum að fá óskarsverðlaun fyrir besta kvenhlutverk sem er um það bil mesti heiður sem leikkonum getur hlotnást. Fröken Julia bauð öilum vinum og velunnurum til hófs af þessu til- efni og til hinnar eiginlegu afhend- ingar en þar voru þó ekki allir vel- komnir. Sá sem er einna efstur á listanum yfir óvelkomnar persónur er leikarinn Eric Roberts sem er bróðir Juliu. Enginn veit hvers vegna þeim semur svona illa en óvild Juliu hefur náð þeim hita að hún nefnir bróður sinn aldrei á nafn. Enginn af þeim sem umgengst hana fær leyfi til þess að nefna nafn hans og verði starfsmanni það á að nefna Eric í eyru hennar hátignar er sá hinn sami umsvifalaust rek- inn úr starfi. Þetta er þekkt fyrir- bæri í sögum af kóngum og drottn- ingum í gegnum aldirnar. Hin róm- aða hjartadrottning í sögunni af Lísu í Undralandi lét hálshöggva alla sem voru henni á móti skapi. flytur í nýtt húsnæði að Suðurhrauni 3, Garðabæ. Vegna aukinna verkefna vantar okkur bókbíndara, aðstoðarfólk í bókband og prentun. Einnig vantar starfsmann til að sjá um mötuneyti. Boðið er uppá góða vinnuaðstöðu í nýju glæsiiegu húsnæði. Upplýsingar veitir: Kjartan Kjartansson i síma 550 5986 Hátíðlegur í bragði 'D'í'mon )m h tL. """ íSSáÉ&j 1 ' fli wt S -v- tfl iPegar íslenskt ostunnn er kominn d ostahakkann, þegar hann kórónar matargerðina — brœddur eða djúpsteiktur — eða er einfaldlega settur beint í munninn — þá er hátíð! íslenskir ostar - hreinasta afbragð HVlTA HÚSIÐ / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.