Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Page 53
6]
LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001
DV
Tilvera
Undankeppni MASTERCARD-mótsins 2001:
Sveit Þriggja
Frakka sló nokk-
urra ára gamalt met
Undankeppni Islandsmótsins í
bridge fór fram um sl. helgi og tóku
40 sveitir víðs vegar af landinu þátt.
Tíu sveitir komust áfram í úrslita-
keppnina sem spiluð verður í páska-
vikunni.
Það er erfitt að spá og sérstaklega
um framtíðina, eins og karlinn
sagði, en mér tókst þokkalega upp í
síðasta þætti. Allar sveitirnar utan
ein, sem ég spáði sæti í úrslitum,
komust áfram. Úr A-riðli komust
sveitir Þriggja Frakka og LA-Café
áfram og náði sú fyrrnefnda þeim
frábæra árangri að skora 174 stig af
175 mögulegum, sem er eðli málsins
samkvæmt landsmet. Úr B-riðli
komust áfram sveitir Skeljungs og
Jacqui McGreal, úr C-riðli Ferða-
skrifstofa Vesturlands og Trygg-
ingamiðstöðin, úr D-riðli SUBARU-
sveitin og sveit Boga Sigurbjörns-
sonar og að lokum úr E-riðli sveitir
SPRON og Herðis. Þar með spila
þrjár utanbæjarsveitir í úrslitunum
sem ekki hefur gerst lengi. Fróðlegt
verður að sjá hvernig þeim vegnar.
Við skulum skoða eitt skemmti-
legt spil frá undankeppninni, sem
kom fyrir milli sveita Þriggja
Frakka og ESJU kjötv.
V/0
* D987643
* ÁK9
* Á76
A
♦ 2
* 3
* K1094
* KDG8754
♦ ÁK5
» 86542
♦ G853
♦ 9
V DG107
* D2
* Á10632
N
V A
S
* GIO
Með Björgvin Þorsteinsson og
Guðmund Eiríksson i n-s en bræð-
urna Hrólf og Odd Hjaltason í a-v
gengu sagnir á þessa leið:
Vestur Norður Austur Suöur
1 * 3 lauf 3 ♦ pass
4* dobl 4* 5*
5« 6* pass pass
6 » pass pass pass
Nokkuð hörð slemma en ekkert
grandar henni nema tígultía eða
nía. Norður valdi að spila út hjarta-
þristi, lítið úr blindum, tían frá
suðri og Oddur drap á ásinn. Hann
spilaði nú spaða á ás, trompaði lauf
og síðan spaða á kóng. Þá kom
hjarta, gosinn og kóngur. Síðan
kom hjartanía og þegar suður drap
á drottningu var spilið unnið.
Glðggir lesendur munu benda á að
gefi suður hjartað fríist ekki
hjartaslagirnir í blindum. Það sama
er upp á teningnum ef suður sting-
ur ekki í milli þegar hjarta er spilað
öðru sinni. Þá er aðeins eftir að
spila tígulás og meiri tígli. Suður
fær slaginn á drottningu og verður
að spila í tvöfalda eyðu. Þá hverfur
tígultapslagurinn. Skemmtilegt spil!
Á hinu borðinu sátu n-s Steinar
Jónsson og Jónas P. Erlingsson en
a-v Anna ívarsdóttir og Guðrún
Óskarsdóttir. Nú var meiri stígandi
í sögnunum :
Vestur Norður Austur Suður
1 * 4 lauf 4 * 5 lauf
6 spaðar pass pass pass
Steinar spilaði út laufkóng sem
vestur trompaði. Ef hjartað er 3-2
þá er ekkert vandamál og vestur tók
tvisvar tromp og þrisvar hjarta.
Jónas drap þriðja hjartað og varð
nú að hreyfa tígulinn. Hann spilaði
litlu frá drottningu og Steinar fékk
slaginn á kónginn. Hann spilaði
meiri tígli, lítið úr blindum og þeg-
ar drottningin kom slapp vestur
einn niður.
Smáauglýsingar
bílar, bátar, jjeppar, húsbflar,
sendibílar, pallbíiar, hópferöabílar,
fornbílar, kerrur, fjórhjól, mótorhjól,
hjólhýsi, vélsleöar, varahlutir,
viögeröir, flug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubíiar...bílar og farartæki
[SKoðaðu smáuglýsingarnar á VlSir.lS
550 5000
Hafðu eWd áhyggjuf...hér er ekki sjðr i
400 kitómerta fjarlægð, asninn þirm.
' Þegar þú sérð óvinina koma
áttu að kveikja einu sinnl ei þeir
koma landleiðina en
tvisvar ef þeir koma
sjðieíðina.
8íddu aðeins við! En þú lætur mig
bara fá einn lampa.
*
r