Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001 DV Helgarblað 19 Þar sem vatniö flæöir fram Eftir langan akstur um hraun og eyöisanda er gott aö koma í Suöur- árbotna þar sem mjög mikiö vatn sprettur undan hraunbrúninni. (PÁÁ) Kverkfjöll, Landmannalaugar, Þórsmörk, Gljúfurleit, en í þess- um efnum er engin leið að hætta.“ Sjáðu landið áður en því verður sökkt Með leiðsögn bókarinnar má ferðast á suma þeirra staða sem fara undir vatn ef stærstu áætlan- ir Landsvirkjunar um virkjun við Kárahnjúka ná fram að ganga. Þar má nefna staði eins og Amardal, Lindur við Tröllagil skammt frá Kárahnjúkum og síðast en ekki síst leiðir bókin ferðalanga á vit fossanna í Gljúfurleit en verði virkjað við Norðlingaöldu dregur verulega úr rennsli í þeim og hætt við að þeir verði aðeins svipur hjá sjón. „Staðreyndin er sú að þótt jeppaeign íslendinga sé mjög mik- il þá er frekar sjaldgæft að mæta íslendingum á fjöllum nema á allra vinsælustu leiðum. Með þessari bók vonum við að fleiri bætist í hóp þeirra sem kynnast töfrum íslenska hálendisins og fái að heimsækja útilegumannabú- staði, baða sig í heitum laugum og skoða óþekkta fossa. Á fjöllum leynist mesti fjársjóður íslenskrar náttúru og við eigum öll að geta notið hans. Þessari bók er ætlað að vera lykillinn að fjársjóðnum." k"1 - - • .¥* “jf ■ p mm & fCisT Ekiö á fossbrún Toyota Double Cab á fossbrún í Langavatnsdal. (ÞF) Skemmtileg leiö um giliö Á leiðinni um Þverárgil á leið í Mosa þarf aö þræöa milli grettistaka sem falliö hafa úr gilbörmunum. Eins og sjá má leifir ekki af því aö breyttur Land Rover komist gegn- um skaröiö. (PÁÁ) Er þetta djúpt? Ekiö yfir Hvítmögu undir Grænafjalli, rétt við Markarfljót á Krók. Vaöið er nokkuö grýtt en greiöfært. í hitum og rign- ingum getur veriö talsvert vatn í ánni. (HS) Gott er að busla og baöa sig Viö Strútslaug er sérlega gott aö æja og baöa sig í snarp- heitri lauginni. í baksýn rísa Svartahnúksfjöll yfir Hólmsár- botnum. (PÁÁ) I áfangastaö í Innstadal. Wða er gott aö tjalda í Innstadal. Þótt náttúran sé hér stórbrotin er hún jafnframt hlýleg og vel gróin. (ÞF) ■ rignin u IKljí ve^ur í a]][ surnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.