Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001
DV
Helgarblað
19
Þar sem vatniö flæöir fram
Eftir langan akstur um hraun og
eyöisanda er gott aö koma í Suöur-
árbotna þar sem mjög mikiö vatn
sprettur undan hraunbrúninni. (PÁÁ)
Kverkfjöll, Landmannalaugar,
Þórsmörk, Gljúfurleit, en í þess-
um efnum er engin leið að hætta.“
Sjáðu landið áður en því
verður sökkt
Með leiðsögn bókarinnar má
ferðast á suma þeirra staða sem
fara undir vatn ef stærstu áætlan-
ir Landsvirkjunar um virkjun við
Kárahnjúka ná fram að ganga. Þar
má nefna staði eins og Amardal,
Lindur við Tröllagil skammt frá
Kárahnjúkum og síðast en ekki
síst leiðir bókin ferðalanga á vit
fossanna í Gljúfurleit en verði
virkjað við Norðlingaöldu dregur
verulega úr rennsli í þeim og hætt
við að þeir verði aðeins svipur hjá
sjón.
„Staðreyndin er sú að þótt
jeppaeign íslendinga sé mjög mik-
il þá er frekar sjaldgæft að mæta
íslendingum á fjöllum nema á
allra vinsælustu leiðum. Með
þessari bók vonum við að fleiri
bætist í hóp þeirra sem kynnast
töfrum íslenska hálendisins og fái
að heimsækja útilegumannabú-
staði, baða sig í heitum laugum og
skoða óþekkta fossa. Á fjöllum
leynist mesti fjársjóður íslenskrar
náttúru og við eigum öll að geta
notið hans. Þessari bók er ætlað
að vera lykillinn að fjársjóðnum."
k"1 - - • .¥*
“jf
■ p
mm & fCisT
Ekiö á fossbrún
Toyota Double Cab á fossbrún í Langavatnsdal. (ÞF)
Skemmtileg leiö um giliö
Á leiðinni um Þverárgil á leið í Mosa þarf aö þræöa milli
grettistaka sem falliö hafa úr gilbörmunum. Eins og sjá
má leifir ekki af því aö breyttur Land Rover komist gegn-
um skaröiö. (PÁÁ)
Er þetta djúpt?
Ekiö yfir Hvítmögu undir Grænafjalli, rétt við Markarfljót á
Krók. Vaöið er nokkuö grýtt en greiöfært. í hitum og rign-
ingum getur veriö talsvert vatn í ánni. (HS)
Gott er að busla og baöa sig
Viö Strútslaug er sérlega gott aö æja og baöa sig í snarp-
heitri lauginni. í baksýn rísa Svartahnúksfjöll yfir Hólmsár-
botnum. (PÁÁ)
I áfangastaö í Innstadal.
Wða er gott aö tjalda í Innstadal. Þótt náttúran sé hér
stórbrotin er hún jafnframt hlýleg og vel gróin. (ÞF)
■
rignin
u
IKljí ve^ur í a]][
surnar