Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001 DV Fréttir Skoðanakönnun DV um fylgi við ríkisstjórnina: 51,3 prósent andvíg stjórn Davíös og Halldórs - konur á landsbyggðinni í mestri andstöðu en karlarnir hlutlausir Samkvæmt skoðanakönnun DV, sem gerð var á fimmtudags- kvöldiö, er meirihluti þjóðarinn- ar andvígur ríkisstjórninni. Þó hefur hún vaxið heldur í áliti fólks frá síðustu könnun þar á undan sem gerð var 28. janúar. I könnuninni á fimmtudags- kvöldið var úrtakið 600 manns af öllu landinu, skipt jafnt milli landsbyggðar og höfuðborgar- svæðis og einnig jafnt milli kynja. Spurt var: Ertu fylgjandi eða andvíg(ur) rikisstjórninni? Svörun var mjög góð, en alls tóku 505 manns eða 84,2% afstöðu til spurningarinnar, en einungis 95, eða 15,8% voru óákveðnir eða svöruðu ekki. Er það reyndar mjög áþekk svörun og fékkst við sömu spurningu í janúar. í heild- arúrtakinu nú mældust 41% vera fylgjandi rikisstjórninni, en 43,2% voru henni andvíg. Þá mældust 11,8% vera óákveðin og 4% svöruðu ekki spurningunni. Framsókn lagar stööu stjórnarinnar í könnuninni í gær mælist and- staðan við ríkisstjórnina vera 51,3% hjá þeim sem afstöðu taka, en þeir sem eru fylgjandi stjórn- inni teljast vera 48,7%. Þótt Sjálf- stæðisflokkur dali i könnuninni nú gerir Framsóknarflokkurinn greinilega sitt til að halda merki stjórnarinnar uppi. Þannig eykst mælist meirihlutafylgi við stjórnina þó ekki sé hægt að tala þar um marktækan mun. Fylgjendur stjórn- arinnar eru 50,6%, en þeir sem and- vígir eru stjórninni mælast vera 49,4% af þeim sem afstöðu taka. Á landsbyggðinni er munurinn hins vegar vel marktækur. Þar er and- staðan við ríkisstjórnina mun meiri en á höfuðborgarsvæðinu og mælist hún 53,2%, en fylgjendur stjórnar- innar teljast vera 46,8%. Konurnar úti á landi gegn ríkisstjórn Ekki er marktækur munur á af- stöðu kynja á höfuðborgarsvæðinu til ríkisstjómarinnar. Ööru máli gegnir á landsbyggðinni þó karlar þar skiptist nánast jafnt á milli fylgjenda og andstæðinga ríkis- stjórnarinnar. Það eru konurhar sem gera þar gæfumuninn, en í þeirra hópi er greinilega áð finna þá andstööu sem skilur á milli feigs og ófeigs og gefur þá niðurstöðu að rík- isstjórnin njóti ekki meirihluta- stuðnings landsmanna. Karlarnir hlutlausir Þegar litið er á tölurnar í heild má segja að karlarnir hengslist þarna eins og rolur undir vegg og taki í raun hvorki afstöðu með eða á móti. Niðurstöður könnunarinnar úr heiidarúrtakinu á höfuðborgar- svæðinu sýna fylgjendur í hópi karla vera 42,7%, andstæðinga 41,3%, óákveðna 12% og 4% svara ekki. Konur á höfuðborgarsvæðinu mælast 42,7% á móti ríkisstjóm- inni, 42% em henni fylgjandi, 12% eru óákveðnar og 3,3% svara ekki spurningunni. Á landsbyggðinni mælast 42,7% karla fylgjandi ríkisstjórnini, 42% eru henni andvígir, 12% eru óá- kveðnir og 3,3% svara ekki. Hins vegar eru 36% kvenna á lands- byggðini fylgjandi ríkisstjórninrti, 47,3% eru henni andvígar, 11,3% eru óákveðnar í afstöðu sinni og 5,4% svara e'Bd'spurningunni að þessu sinni. -HKr. Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar og Halldórs Asgrímssonar Framsóknarflokkurinn togar nú upp fallandi gengi Sjálfstæöisflokksins sem dugar til aö bæta stööu ríkisstjórnarinnar meöal kjósenda frá fyrri könnun. Stuöningur v/ð ríkisstjórnina - flokkað eftir búsetu _0/ Höfuðborgar- ‘ /0 svæðið Lands- byggðin SKODANAKfiNNUN aö skýra það með öðru en vax- andi gengi Framsóknarflokksins. Mismunur á afstööu til flokka og stjórnar Þó könnun um fylgi flokkanna, sem birt var í gær, sýni að ríkis- stjórnarflokkarnir haldi velli meö samtals 52,7% fylgi, þá er annað uppi á teningnum þegar spurt er beint um afstöðu til ríkisstjórnar- innar sjálfrar. Þannig virðist svörun fólks varðandi það hvaöa flokka það myndi kjósa ef kosið væri nú ekki endilega endur- spegla afstöðu þess til ríkisstjórn- arinnar. Er það reyndar sama niðurstaða og í síðustu könnun um sama efni. fylgi stjórnarinnar frá fyrri könn- un um 2%, en í janúar mældist andstaðan vera 53,3% og fylgjend- ur voru þá 46,7% og er vart hægt Andstaðan meiri úti á landi Greinilegur mismunur er á af- stöðu kjósenda til ríkisstjórnar eftir búsetu. Á höfuðborgarsvæðinu Þeir sem tóku afstöðu Ert þú fylgjandi eða andvíg(ur) ríkisstjórninni? Allt úrtakið * SKOBANAKÖNNUN 41,0% fylgjandl , 8'- 9" -^14° (e ’ u. V.v Víöast bjart veður Fremur hæg vestlæg eöa breytileg átt. Sums staðar súld vestan til í kvöld og nótt, en annars víöast hvar bjart veöur. Hiti 8 til 15 stig að deginum. ?3?ITE?r ™ REYKJAVÍK Sólarlag í kvöld 23.51 Sólarupprás á morgun 03.03 Siðdegisflóó 20.46 Árdeglsflóö á morgun 09.05 . Slk^ílBgíBf á vatetÉ&mtm. 10 °<---HITI 'VINDATI .10° NVINDSTYRKUR N f metfuhi á sékúftdu LETTSKYJAÐ HALF- SKÝJAÐ pi AKUREYRI 23.53 03.01 01.19 13.38 HEIÐSKÍRT r o; SKÝJAÐ AISKÝJAÐ FR0ST V.' RÍBNING *ít 3» ■ ■ SLY0DA SNJOKOMA EUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR Allt eftir v SMki Gott veöur til útivistar Þar sem útlit er fyrir skaplegasta veður um helgina er kjörið að njóta útivistar hvort sem það er í gönguferðum eða garðinum heima. Þjóövegir landsins eru líka allir greiöfærir og bjóöa upp á lengri eða skemmri skreppitúra. Hlýtt fýrir austan Hæg vestlæg eöa breytileg átt, skýjaö með köflum, hætt við lítilsháttar skúrum og hlýtt í veðri, einkum austan til m Mánuda Vindur: 5-7 m/s Híti 8° til 18° Þriðjudagur Vindur: 5-6 m/s Kiti 8“til 18“ Virsdur: 5-7 rci/a Hiti 5“ til 12“ Hæg vestlæg eöa breytlleg átt, skýjaö meö köflum og hætt vlö lítllsháttar skúrum. Hltl 8 tll 18 stlg, hlýjast á Austurlandl. Hæg vestlæg eöa breytlleg átt, skýjaö meö köflum og hætt vlh lítllsháttar skúrum. Hlti 8 tll 18 stlg, hlýjast á Austurlandl. Austan- en siöar noröaustan átt og heldur kólnandi veöur. Skúrlr víöa um land. AKUREYRI skýjaö 9 BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK hálfskýjaö 7 EGILSSTAÐIR 12 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 11 KEFLAVÍK úrkoma í gr. 8 RAUFARHÓFN léttskýjaö 7 REYKJAVÍK hálfskýjaö 9 STÓRHÖFÐI léttskýjaö 9 BERGEN skýjaö 9 HELSINKI skýjaö 18 KAUPMANNAHÖFN hálfskýjaö 14 ÓSLÓ rigning 9 STOKKHÓLMUR 14 ÞÓRSHÖFN skýjaö 7 ÞRÁNDHEIMUR úrkoma í gr. 15 ALGARVE léttskýjað 23 AMSTERDAM skýjaö 15 BARCELONA léttskýjað 22 BERLÍN skúr 14 CHICAGO þokumóöa 13 DUBLIN skúr 13 HALIFAX léttskýjaö 15 FRANKFURT alskýjað 13 HAMBORG skúr 13 JAN MAYEN léttskýjaö 2 LONDON skýjaö 14 LÚXEMBORG skýjaö 11 MALLORCA heiöskírt 31 MONTREAL heiöskírt 16 NARSSARSSUAQ hálfskýjaö 10 NEW YORK léttskýjaö 19 ORLANÐO hálfskýjaö 24 PARÍS alskýjaö 14 VÍN skýjaö 24 WASHINGTON þokumóöa 18 WINNIPEG skýjaö 12 ■4M4»iBr;aMi,m'.«iiM'H.tiiiaAiiiiHwag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.