Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 44
* 52
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Dalvegi 18,
Kópavogi, sem hér segir á eftir-
________farandi eignum:________
Aspargrund 1, þingl. eig. Sigurður Ingi
Olafsson, gerðarbeiðendur Kópavogsbær,
Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Sýslumað-
urinn í Kópavogi, miðvikudaginn 13. júní
2001 kl. 10.00."_______________
Álfhólsvegur 49,0001, þingl. eig. Hörður
Rafn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Ríkisút-
varpið, miðvikudaginn 13. júní 2001 kl.
10.00. ________________________
Funalind 13, 0602, þingl. eig. Jóhann ís-
berg, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður,
Sparisjóður Kópavogs, Sýslumaðurinn í
Kópavogi og Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 13. júní 2001 kl. 10.00.
Kjarrhólmi 38,4. hæð B, þingl. eig. Jónas
Þröstur Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Sýslumaðurinn í
Kópavogi, miðvikudaginn 13. júní 2001
kl. 10.00.
Smiðjuvegur 46, neðri hæð, þingl. eig.
Veggur ehf., gerðarbeiðandi Kópavogs-
bær, miðvikudaginn 13. júní 2001 kl.
10.00.
Vallartröð 10,01.00.01, þingl. eig. Reyn-
ir Örn Guðmundsson, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands, miðvikudaginn 13.
júní 2001 kl. 10.00.
Vatnsendablettur 139, þingl. eig. Gunnar
Richter, gerðarbeiðandi Kópavogsbær,
miðvikudaginn 13. júní 2001 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
Uppboð
Mánudaginn 18. júní nk. kl. 14.00, að
Deildartungu í Reykholtsdal, Borgarfirði,
verður boðið upp eitt óskilahross, hafi
þess ekki verið vitjað af eiganda sínum.
Um er ræða 6-8 vetra brúnan, ómarkaðan
hest, með hvíta rák í enni.
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 52,
Eskifirði, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
SYSLUMAÐURINN A ESKIFIRÐI
SYSLUMAÐURINN I REYKJAVIK
Búðareyri 29 ( áður 27A), Reyðarfirði,
þingl. eig. Lykill ehf., gerðarbeiðandi
Byggðastofnun, miðvikudaginn 13. júní
2001 kl. 10.00.
Fjarðarbraut 41, Stöðvarfirði, þingl. eig.
Kaupfélag Stöðfirðinga, gerðarbeiðandi
Eimskip innanlands hf., miðvikudaginn
13. júní 2001 kl. 10,00,_______________
Mýrargata 25, Neskaupstað, þingl. eig.
Herbert Jónsson, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, miðvikudaginn 13. júní 2001
kl. 10.00.___________
Réttarholt 1, Stöðvarfirði, þingl. eig.
Margeir Margeirsson og Borghildur Jóna
Ámadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóðut
Kópavogs, miðvikudaginn 13. júní 2001
kl. 10.00.
Urðateigur 28, Neskaupstað, þingl. eig.
Haraldur B. Ingólfsson og íbúðalánasjóð-
ur, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mið-
vikudaginn 13. júní 2001 kl. 10.00.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Kleppsvegur 150, 33,3% af 13% eign-
arhl. í húsinu, Reykjavík, þingl. eig.
Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 13. júní
2001 kl. 13.30.
Stórholt 16,0101, 90,6 fm verslunarhús-
næði á 1. hæð í A-enda m.m., ásamt bíla-
geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún
Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur Toll-
stjóraembættið og Vátryggingafélag ís-
lands hf., miðvikudaginn 13. júní 2001
kl. 14.00.
Gcður bilsticri
\ i ; j#/,
i I •? er alltatj
I I rn - * / r: , y
í J h gcðum gir
Eins og þú vilt
að hinir aki
skalt þú og sjálfur aka
_____________________________________________________LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001
Tilvera DV
Bragðaö á framandi mat
Sýningin Tornuukrek 2001 var opnuö í Perlunni í fyrradag. Um er aö ræöa sýningu á vörum ogýmsum munum frá
Grænlandi, Færeyjum og íslandi. Sýning þessi er liöur í aö efla samstarf milli þessara þjóöa og veröur hún opin al-
menningi í dag. Fjöldi boösgesta lagði leiö sína í Perluna þar sem meðal annars var boðiö upp á sauðnautakjöt og
aöra framandi rétti fyrir okkur íslendinga sem þykja sjálfsagöir á Grænlandi og í Færeyjum.
Metaðsókn á barn-
fóstrunámskeið
- ellefu strákar mættu og stóðu sig með prýði
DV, HORNAFIRDI:
I lok mal var haldið barnfóstru-
námskeið í grunnskólanum á Horna-
firði á vegum Hornafjarðardeildar
RKÍ. Að sögn Freyju Friðbjarnardótt-
ur, svæðisfulltrúa Rauða krossins,
var metaðsókn að námskeiðinu því
það sóttu 58 krakkar á aldrinum 11-14
ára. Námskeiðið var 16 kennslustund-
ir, þar af uppeldisfræði í átta tíma í
umsjá Snæfríðar Svavarsdóttur leik-
skólakennara og átta tímar í skyndi-
hjálp sem Ester Þorvaldsdóttir hjúkr-
unarfræðingur sá um.
Á lokadegi námskeiðsins bauð
deildin öllum þátttakendum upp á
hressingu. Einnig fengu allir stutta
kynningu ásamt myndbandssýningu á
störfum Rauða krossins hér á landi og
erlendis. Það voru ekki bara stelpur
sem mættu á námskeiðið því ellefu
áhugasamir strákar tóku þátt í því og
stóðu sig með prýði. -JI
JÚLÍA IMSLAND
Utskrifaöar barnfóstrur
Þátttakendur fengu barnfóstrutöskur aö loknu námskeiöi. Meö á myndinni eru leiöbeinendur, Sigurður Kr. Sig-
urösson, fyrrum stjórnarformaöur RKÍ. og Kristín Jóhannesdótti.r stjórnarformaöur Hornafjaröardeiidar RKÍ.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á
eftirfarandi eignum:
Breiðvangur 4, 0301, eignarhl. gerðarþ.
Hafnarftrði, þingl. eig. Hulda Björgvins-
dóttir og Sigvaldi Hrafnberg, gerðarbeið-
endur Islandsbanki-FBA hf. og Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 12.
júní 2001 kl. 14.00.
Dalshraun 26, 0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Fanney Theódórsdóttir og Hlöðver
Hjálmarsson, gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóðurinn Lífiðn, Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og
Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 12.
júní 2001 kl. 14.00.
Fagrahlíð 3,0303, Hafnarfirði, þingl. eig.
Erla Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Inn-
heimtustofa rafiðnaðarmanna, Lífeyris-
sjóðurinn Framsýn og Sýslumaðurinn í
Hafnarfirði, þriðjudaginn 12. júní 2001
tb kl. 14.00.
Greniberg 9, Hafnarfirði, þingl. eig. Páll
Ámason, gerðarbeiðandi íslandsbanki-
FBA hf., útibú 526, þriðjudaginn 12. júní
2001 kl. 14.00.
Hamrabyggð 32, Hafnarfirði, þingl. eig.
Handverk sf., gerðarbeiðandi Hafnar-
fjarðarbær, þriðjudaginn 12. júní 2001 kl.
14.00.
Hegranes 35, Garðabæ, þingl. eig. Eigna-
varslan ehf., gerðarbeiðandi Páll Ásgeir
Tryggvason, þriðjudaginn 12. júní 2001
kl. 14.00.
Hjallabraut 11, 0302, Hafnarfirði, þingl.
eig. Björk Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi
Kreditkort hf„ þriðjudaginn 12. júní 2001
kl, 14.00,
Hrísmóar 4% 0502, Garðabæ, þingl. eig.
Elísabet Ámadóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. júní
2001 kl, 14.00,
Hvammabraut 12, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Otta Lovísa Ámadóttir, gerðar-
beiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn
12. júní 2001 kl. 14.00.
Hörgatún 19, 0201, Garðabæ, þingl. eig.
Hafnln Huld Einarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Ibúðalánasjóður og Lögmannsstofa
Þorsteins E ehf., þriðjudaginn 12. júní
2001 kl. 14.00.
Kaldárselsvegur, 486-4107, Hafnarfirði,
þingl. eig. Kjartan Reynir Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf„ þriðju-
daginn 12. júnt'2001 kl. 14.00.
Laufvangur 3, 0201, Hafnarfirði, þingl.
.eig. Gunný Judith Henrysdóttir, gerðar-
beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn
12. júní 2001 kl. 14.00.
Mb. Sæmundur HF-85, skmr.1068, Hafn-
arfirði, þingl. eig. Eiríkur Ólafsson, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna,
þriðjudaginn 12. júní 2001 kl. 14.00.
Reykjavíkurvegur 24, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gyða Kristófersdóttir, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
12. júní 2001 kl. 14.00.
Smyrlahraun 1, 0101+0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Kristín Kristinsdóttir og Theó-
dór Ragnar Einarsson, gerðarbeiðendur
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ íbúða-
lánasjóður, Sýslumaðurinn á Hvolsvelli
og Valgarð Briem, þriðjudaginn 12. júní
2001 kl. 14.00.
Suðurhraun 4,0101, Garðabæ, þingl. eig.
Hamra ehf„ gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóðurinn Framsýn og Tryggingamið-
stöðin hf„ þriðjudaginn 12. júní 2001 kl.
14.00.
Teigabyggð 4, Hafnarfirði, þingl. eig.
Gunnlaugur Grettisson og Dröfn Ólöf
Másdóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðar-
bær, þriðjudaginn 12. júní 2001 kl. 14.00.
Unnarstígur 1, 0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Bjami Sigurðsson v/Lögbýli ehf„
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn
12. júní 2001 kl. 14.00. __________
Urðarstígur 3, 0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. júní
2001 kl. 14.00.
Víðivangur 5, 0102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Linda Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Vá-
tryggingafélag Islands hf„ þriðjudaginn
12. júní 2001 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Faxatún 5, Garðabæ , þingl. eig. Auður
Svava Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Garða-
bær og Lífeyrissjóður verslunarmanna,
föstudaginn 15. júní 2001 kl. 13.30.
Hjallabraut 2, 0303, Hafnarfirði, þingl.
eig. Yupha Choeipho, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, föstudaginn 15. júní
2001 kl. 11.00.
Krókamýri 14, Garðabæ, þingl. eig. Snjó-
laug Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi
Garðabær, föstudaginn 15. júní 2001 kl.
14.00.
Laufás 1, 0301, Garðabæ, þingl. eig.
Guðný Kristín Snæbjömsdóttir, gerðar-
beiðendur Garðabær og Ibúðalánasjóður,
föstudaginn 15. júní 2001 kl. 15.00.
Mávanes 14, Garðabæ, þingl. eig. Jóna
Sigríður Bjamadóttir, gerðarbeiðandi
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ föstudag-
inn 15. júm'2001 kl. 15.30.
Skeiðarás 10, 0101, Garðabæ, þingl. eig.
(Álverið ehf.) Sigurður Hreinn Hilmars-
son, gerðarbeiðendur Garðabær og Is-
landsbanki-FBA hf„ föstudaginn 15. júní
2001 kl. 13.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI